Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 46

Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 46
tískumolar Helgu Ólafsdóttur tískan Þessi flotta háls- festi frá Friis & Company minnir óneitanlega á ólina á hinum klassísku Chanel töskum. HÁLSFESTI Í CHANEL STÍL Þessi geggjaði svarthvíti leopardmunstraði Marc by Marc Jacobs kjóll er efstur á mínum óskalista. Mér finnst hann fullkominn eins og hann er á módelinu með leggings og legghlífum. Marc by Marc Jacobs fæst því miður ekki á Íslandi en smá netsurf getur reddað öllu. Óskalistinn minn Hinn heimsfrægi fatahönnuður Alexander McQueen hefur hannað línu undir sínu nafni síðustu sex ár. Um þessar mundir er hann að kynna nýja viðbót. Sú lína heitir McQ og er mun ódýrari og ætluð yngra fólki. McQueen segir að unglinga mótorhjóla- og rokkaragengi frá 1960 hafi haft mikil áhrif á sig er hann var að hanna línuna. McQ er fáanleg m.a. í Harvey Nichols og Neiman Marcus. McQueen kynnir McQ Þessi mynd er af Söru sætu og birt sérstaklega fyrir alla með Sex and the City fráhvarfs- einkenni. Hvers á maður eiginlega að gjalda!! ALLTAF FLOTTUST Í versluninni Friis & Company er heill heimur af tískutöskum. Litlum og stór- um, mjóum og feitum fyrir allar tösku- sjúkar konur. Kíkið inn í hvert skipti sem ykkur vantar tösku og ég lofa því að þið komið allavega með eina út. Friis & Company er bæði staðsett á Laugaveginum og í Kringlunni. Navyblá taska 6.490 kr. frá Friis og Company Fyrir töskutrylltar konurHérna koma nokkrar ferskar netsíður þar sem er hægt að versla fatnað, fylgihluti og snyrtivörur: www.yoox.com www.lauritz.com www.trendsale.dk www.lisakline.com www.hphair.com www.shopbop.com www.backinstyle.com www.net-a-porter.com www.brownsfashion.com ERTU ORÐIN LEIÐ Á E-BAY? 10 Það er bannað að mæta í sömu skóm í skólann og á Óliver. Ég mæli með lág- botna skóm fyrir skólann og daglegt amst- ur. Skóverslanir eru stútfullar af lágbotna skóm þessa dagana. Lakk, glimmer og dýramunstur fyrir glamúrgellur, slaufur og ballettskór fyrir dúllurnar, leður- stígvél fyrir rokkara ... SKÓHORNIÐ LÁGBOTNASKÓR Í SKÓLANN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.