Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 79

Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 79
V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . 9. hver vinnur! Sendu SMS skeytið JA ABF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo.Vinningar eru: Bíómiðar fyrir tvo, DVD myndir, varningur tengdurmyndinni og margt fleira! [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Volver (Endurkoman) er með betri myndum spænska leikstjórans Pedro Almodóvar enda njóta öll helstu höfundareinkenni hans sín til fullnustu. Myndin er mikið fyrir augað og þar vegur útpæld og skemmtileg litanotkun þungt ásamt kúnstugum sviðssetningum. Þá spillir ekki fyrir að sagan sem Alm- odóvar segir er áhugaverð; harm- ræn og kómísk í senn. Almodóvar er sterkastur á svellinu þegar hann fjallar um konur og Volver er sann- kölluð konumynd og þeir fáu karlar sem koma við sögu eru mannleysur eða skítalabbar sem þjóna þeim til- gangi einum að hrinda atburða- rásinni af stað með því að kalla sorg og vandræði yfir konurnar. Það borgar sig að hafa sem fæst orð um söguþráðinn sem hverfist um fjórar konur; systurnar Rai- mundu og Sole, látna móður þeirra og Paulu, unglingsdóttur Raimundu. Þegar eiginmaður Raimundu mis- notar Paulu kynferðislega grípur hún til sinna ráða og setur um leið tilveru sína heldur betur úr skorð- um. Draugur móður hennar gerir vart við sig um svipað leyti og Raimunda þarf því að gera upp for- tíðina um leið og hún leysir úr flækjunni sem líf hennar er komið í en mamma gamla á þó eftir að reyn- ast dætrum sínum og barnabarni haukur í horni. Leikkonurnar fjórar í þessum burðarhlutverkum eru fantagóðar en Penélope Cruz ber af og hefur ekki verið betri síðan hún fluttist til Hollywood og gekk inn í hvert froðuhlutverkið á fætur öðru. Hér sýnir hún allt sem í sér býr og blómstrar í bitastæðu hlutverki Raimundu. Þórarinn Þórarinsson Áhrifarík endurkoma VOLVER Á ICELAND FILM FESTIVAL LEIKSTJÓRI: PEDRO ALMODÓVAR AÐALHLUTVERK: PENÉLOPE CRUZ, CARMEN MAURA, LOLA DUEÑAS, BLANCA PORTILLO Niðurstaða: Almodóvar snýr hér aftur í topp- formi með mynd sem telst tvímælalaust til hans betri verka. Penélope Cruz sýnir stórleik í Volver sem er dæmigerð Almodóvar-mynd og því vitaskuld alveg dásamleg. Plötusnúðurinn Ewan Pearson þeytir skífum á „Dansa meira“ - kvöldi Party Zone og Barsins næstkomandi laugardagskvöld. Pearson, sem er búsettur í Berl- ín, er þekktur endurhljóðblandaði og hefur meðal annars endurhljóð- blandað lög fyrir Depeche Mode, Chemical Brothers, Moby og Franz Ferdinand. Nýlega gaf hann út sitt fyrsta lag undir eigin nafni á safnplötu þar sem Hafdís Huld syngur. Stuðið á Barnum byrjar klukk- an 22.00 og er ókeypis inn. ■ Ewan þeytir skífum EWAN PEARSON Ewan þeytir skífum á Barnum á laugardagskvöld. F í t o n / S Í A Nú fylgir USS! kortið með öllum live! símum USS! Símatilboð Fullt verð 16.900 kr. USS! kortið fylgir með Samsung X660v 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.