Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 88

Fréttablaðið - 01.09.2006, Síða 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 UPPÚR 1970 ríkti hér kynslóð listamanna sem ég hef kosið að kalla Kópíeringarkynslóðina. Þá þótti ungu fólki ekkert athuga- vert við að heyra Lónlí blú bojs syngja Beach Boys lögin á íslensku. Enginn kippti sér upp við að Halli og Laddi íslenskuðu Spike Jones. Það vissi enginn hver Spike Jones var, hvað þá Beach Boys. Þá var heimurinn svo stór að enginn kippti sér upp við að tónlistamenn „kópíeruðu“ erlenda tónlist og íslenskuðu textana. Fyrir hlustendum var þetta íslensk tónlist, enda sungin á íslensku. Í KJÖLFARIÐ reis Frumlega kyn- slóðin. Hún gerði uppreisn gegn Kópíeringarkynslóðinni. Fram komu tónlistarmenn eins og Bubbi og Björk, sem sömdu allt sjálf. Blessunarlega gætir enn áhrifa þessarar frumlegu kynslóðar, en hún á í stríði við nýjan óvin. NÚ ræður nefnilega „Wannabe“- kynslóðin ríkjum í öllum heimin- um. Hún er sýnu verri en litla Kópíeringakynslóðin hér á litla Íslandi fyrir 30 árum. „Wannabe“- kynslóðin vill þykjast vera eitt- hvað annað en hún er. Með sjón- varpsþáttum eins og Idol, MTV Becoming og Rock Star: Super- nova sýnir „Wannabe“-kynslóðin mátt sinn. Í SUPERNOVA syngur hinn íslenski Magni erlend rokklög, eins og honum er lagið, en samt alltaf með þeim formerkjum að hann sé einhver annar. Hann er ekki bara Magni í Á móti Sól. Hann er Magni sem þykist þjást. Hann er Magni sem þykist vera alveg brjálaður og hann er Magni sem málar sig í kringum augun. Ef hann syngur lag með Nirvana er rétt að hann slagi um sviðið eins og heróínsjúklingurinn sem söng það fyrst, því þannig telst Magni ljá laginu karakter. Í SUPERNOVA syngur Magni þykjustulög fyrir þykjustu- aðdáendur sem í þykjustunni elska að hlusta á hann syngja. Dóm- nefndin er skipuð þykjusturokk- stjörnum, trommaranum í Mötley Crüe, sem er frægastur fyrir að hafa verið kærasti Pamelu Ander- son, gítarleikara sem er frægur fyrir að vera fyrrverandi kærasti Carmen Electra og fyrrverandi bassaleikara Metallica. Þessir menn þykjast elska Magna. ÞEGAR Magni verður svo kosinn út þá kemur hann til Íslands og spil- ar á böllum með Á móti sól, þar sem spilaðir verða valdir hápunktar úr efnisskránni í Rock Star: Super- nova, öllum til mikillar ánægju. „Wannabe“- kynslóðin ����������������������� ���������� ÆVINTÝRABORGIR Í AUSTURVEGI Haustlitaferðir til Zagreb Varsjá Ljubljana ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S Zagreb 5. október Verð frá 59.940,- Ljubljana 12. og 19. október Verð frá 65.460,- Varsjá 28. september Verð frá 60.780,- SJÁ NÁNAR - www.urvalutsyn.is AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.