Fréttablaðið - 07.09.2006, Síða 48

Fréttablaðið - 07.09.2006, Síða 48
■■■■ { austurland } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■6 Busunin hófst á fimmtudeginum þegar því var beint til nýnema að mæta í óhefðbundnum klæðnaði í skólann, strákar mættu margir í kvennmannsfötum og öfugt. Að auki var nýnemunum meinað að nota stigana í húsinu og þurftu í staðinn að hlaupa hringinn í kringum húsið til þess að komast á milli hæða. Á föstudag fór aðaldagskráin fram þar sem meðal annars var farið með nýnemana í ýmsa leiki, þeir látnir skríða í gegnum drullu- braut og drekka mysu sem margir skiluðu fljótlega upp úr sér aftur. Lilja Kristín Jónsdóttirm, for- maður Nemendafélags Mennta- skólans á Egilsstöðum, segir bus- unina hafa gengið vel fyrir sig og yngri jafnt sem eldri nemendur hafi skemmt sér saman þessa daga. „Þau voru öll ánægð með þetta og sumir kvörtuðu meira að segja undan því hversu léttvægt þetta var í ár, sem er kannski alveg rétt hjá þeim.“ - vör Nýnemar boðnir velkomnir Nýnemar í Menntaskólanum á Egilsstöðum voru boðnir velkomnir af eldri nemendum skólans með hefðbundnum hætti fyrir síðustu helgi. Nýnemarnir fengu hlýlegar móttökur frá eldri nemendum skólans. MYNDIR/ESTHER GUNNARSDÓTTIR Ánægjan skein úr augum nýnemanna. Þessi ungi maður þurfti að láta gera sér það að góðu að borða gras í tilefni dagsins.Fæstir voru hrifnir af því sem á boðstólum var. Leyndarmálið í Hlíðinni Það glittir aðeins í haustlitina umhverfis Hótel Svartaskóg í Jökulsárhlíð. Þrátt fyrir að Hótel Svarta- skógur hafi verið starfrækt í tíu ár telst það enn eitt best geymda leyndarmál Austur- lands. Þannig á það líka að vera því það finnst gestum skemmtilegast, að sögn Bene- dikts Hrafnkelssonar sem stýrir hótelinu ásamt Helgu Jónsdótt- ur, konu sinni. Ekki er hótelið þó svo vel falið að enginn finni það enda gengi reksturinn þá ekki upp. Hrafnkell segir mikið annríki hafa sett svip sinn á sumarið eins og undanfarin ár og þá séu þau hjón á vakt frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld, jafnt helga daga sem aðra. Nú horfa þau hins vegar fram á rólegri tíma þótt veiðimenn og ýmsir aðrir ferðalangar þurfi húsaskjól næstu vikurnar. Hótelið getur tekið mest 50 manns í gist- ingu í einu, bæði innan dyra og í litlum húsum í skóginum. Þar er opið daglega út þennan mánuð en svo eftir samkomu- lagi fyrir hópa. Helga og Benedikt, hótelhaldarar í Svartaskógi, taka vel á móti gestum. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.