Fréttablaðið - 25.09.2006, Side 30
25. september 2006 MÁNUDAGUR10
Lýsing: Eignin skiptist í 155 fermetra íbúð á efri hæð
og 107 fermetra íbúð á neðri hæð auk 50 fermetra
bílskúrs. Á efri hæð er komið inn í flísalagða forstofu
með skápum, innangengt er í bílskúr úr forstofu. Hol
og herbergisálma eru parkettlögð. Fataherbergi með
hillum. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni. Úr hjónaher-
bergi er útgengi á suðvestursvalir. Flísalagt baðherbergi
með baðkari, sturtu og innréttingu. Stofa, borðstofa
og sjónvarpshol parkettlagt og með útgengi á svalir.
Parkettlagt eldhús, flísar milli skápa, eikarinnrétting
og búr. Stigi liggur niður á neðri hæð þar sem er
gestasnyrting, hol og svefnherbergi. Íbúð á neðri hæð
er með sérinngangi, forstofa með marmaraflísum, flísa-
lagt baðherbergi með sturtu og þvottaaðstöðu. Hol og stofa eru parketlögð, eldhús með marmaraflísum
og ljósri innréttingu. Parkettlagt svefnherbergi.
Úti: Verðlaunagarður, heitur pottur, verönd og hellulagt rúmgott bílaplan með hita.
Annað: Bílskúr er með hita, rafmagni, vatni og hurðaopnara. Þvottahús inni af bílskúr. Lítið mál er að opna
á milli íbúða.
Verð: 69 milljónir Fermetrar: 311 Fasteignasala: Hraunhamar
220 Hafnarfjörður:
Glæsileg eign með góða möguleika
Fagrihvammur: Fasteignsalan Hraunhamar hefur til sölu 311 fermetra eign sem skiptist í
tvær íbúðir.
Lýsing: Inngangurinn er flísalagður með hita í gólfi.
Teppalagður stiginn er með glæsilegu handriði og það
er mikil í lofthæð í stigagangingum. Komið er inn á pall
með eikarparketi á gólfi og stórum glugga. Stofa og
eldhús eru samtengd en stofan mjög björt og rúmgóð,
Eldhúsið er með fallegri innréttingu frá Húsasmiðjunni
en í henni er innbyggð Bosch-uppþvottavél. Smeg-
ofn og Bosch-helluborð og fallegur UPO-eyjuháfur.
Tvöfaldur Daewoo-ísskápur með klakavél fylgir.
Eldhúsinnrétting er með halógenljósum og dimmer.
Útgengt er út á stórar og rúmgóðar suðursvalir frá
eldhúsinu. Svefnherbergi eru þrjú og þar af eru tvö
með eikarskápum. Það er dimmer í herbergjum og á
gólfum íbúðarinnar eru eikarparkett. Baðherbergið er
flísalagt í hólf og gólf með baðkari sem liggur undir glugga. Hurðir eru allar úr eik og eru mjög vandaðar.
Sérgeymsla í kjallara og rúmgott þvottahús. Bílskúrinn er stór og rúmgóður, með sérgeymslu í enda en að
auki er geymsluris yfir íbúðinni.
Annað: Húseignin hefur verið tekin í gegn en meðal annars var skipt um þak fyrir tveimur árum að sögn
eignanda. Allt umhverfi er hið snyrtlegasta, garðurinn góður og mjög rúmgóð innkeyrsla.
Verð: 42,9 milljónir Fermetrar: 160 fermetrar Fasteignasala: Fasteignakaup
105 Reykjavík:
Endurnýjuð eign á besta stað í bænum
Bólstaðarhlíð 22: Fasteignasalan Fasteignakaup hefur til sölu glæsilega 160 fermetra, 3
herbergja mikið endurnýjaða efri sérhæð og með henni er 40 fm rúmgóður bílskúr.
Ásgeir Erling
Gunnarsson
lögg.fast.sali
Páll
Kolka
lögg.fast.sali
Skúli
Sigurðsson
lögg.fast.saliBorgartúni 29 - Sími 530 7200
Ásgeir E. Gunnarsson lögg. fasteignasali
2JA HERBERGJA
SKÓGARÁS
2ja herb. íbúð í Árbæ. Hol, stofa og
eldhús parketlögð, sólpallur. Svefn-
herb. flísalagt og með skápum. Bað-
herb. flísalagt, góð innrétting, baðkar.
Geymsla í sameign. Húsið var málað
utan sumarið 2005. Verð 15,9 millj.
3JA HERBERGJA
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð í 101. Forstofa, stofa
og eldh. flísal., tvö herb. eru parket-
lögð. Í sameign er geymsla, þvottah.
og þurrkherb. Húsið hefur verið end-
urnýjað að utan, svo og gler og
gluggar. Verð 15,4 millj.
4RA HERBERGJA
FLÓKAGATA
4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi
í Reykjavík. Í kjallara er 22 fm her-
bergi með aðgangi að salerni, sam-
eiginlegt þvottahús og sér geymsla.
Suðurgarður. Stutt í miðbæinn.
Verð 24,9 millj.
RJÚPNASALIR
130 fm útsýnis-íbúð á 8. hæð, ásamt
bílageymslu, í Kópavogi. Stofa park-
etlögð, eldhús rúmgott, 3 svefnher-
bergi, parketlögð og með góðum
skápum. Baðherb. flísalagt, horn-
baðkar. Sér þvottahús inn af eldhúsi.
Sameign og umhverfi snyrtileg. Fal-
leg íbúð með glæsilegu útsýni.
Verð 33,4 millj.
EINBÝLISHÚS
MARKARFLÖT
Einbýli í Garðab. Á efri h. er forstofu-
herb., stofa, borðstofa og sólstofa,
eldhús og 3 herb. auk baðherbergis.
Á neðri h. eru 3 svefnherb. Bílskúr,
sólverönd. Lóðin er 1.200 fm.
Verð 66,7 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
GVENDARGEISLI
140 fm raðhús m/28 fm bílskúr í
Grafarholti. Forstofa, stofa og borð-
stofa. Garður í suður. Hjónaherb. m/
fataherb. Baðherb. flísal. Geymsla
yfir þvottah. Eldh. með háskápum og
eyju-innréttingu með helluborði og
háf. Stutt í alla þjónustu. Nánari
uppl. hjá HÚSANAUST s: 530 7200
ATVINNUHÚSNÆÐI
BORGARTÚN
Til leigu 230 m2 skrifstofuhúsnæði á
3. h. við Borgartún í Reykjavík. Húsið
verður 4 hæðir auk kjallara og skilað
fullbúnu. Lyfta í stigahúsi. Í kjallara er
bílageymsla. Bílastæði eru við húsið
sem verður klætt með flísum að utan.
Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu Húsanausts.
SMIÐJUVEGUR
TIL LEIGU : HÚSANAUST sími 530
7200 Kynnir: 185 fm atvinnuhúnæði
með innkeyrsluhurð við Smiðjuveg .
Malbikað bílaplan. Áberandi stað-
setning.
Upplýsingar í síma 530 7200
w w w. h u s a n a u s t . i s – h u s a n a u s t @ h u s a n a u s t . i s
Ferjubakki 8
109 Reykjavík
Verð: 13,6
Stærð: 77,1
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1968
Brunabótamat: 10,5
Bílskúr: nei
MJÖG STÓR OG RÚMGÓÐ 77,1 FM. 2JA HERBERGJA. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. MEÐ SÉR GARÐI. Stórt og
rúmgott hol með góðum skáp. Eldhús með hvítri innréttingu. Stofa með útgengi út í garð til vesturs.
Hjónaherbergi er mjög stórt og rúmgott. Baðherbergi nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, nýr
sturtuklefi með nuddi, ný innrétting, nýtt upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél. Samfellt parket er á allri
íbúðinni nema á baði. Mjög stutt í skóla, leikskóla og Mjóddina. Barnvænt umhverfi.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús í dag kl. 18:30 til 19:00
Jörfabakki 10
109 Reykjavík
Verð: 19,9
Stærð: 112,5
Fjöldi herbergja: 4-5
Byggingarár: 1969
Brunabótamat: 15,9
Bílskúr: nei
GLÆSILEG 4RA HERBERGJA 112,5 FM. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ, MEÐ AUKAHERBERGI Í KJALLARA,
TVENNAR SVALIR. Mjög rúmgott hol. Stór og björt stofa með útgengi út á vestur svalir. Eldhús með
innréttingu úr hlyn. Mjög gott búr. Þvottahús innaf eldhúsi. Beyki parket á stofu og holi. Flísar á eldhúsi,
holi að hluta til og á þv.húsi og búri. Hjónaherbergi með útgengi út á austur svalir. Baðherbergið er
flísalagt, með sprautulakkaðri innréttingu. Mjög stutt í skóla, leikskóla og Mjóddina. Barnvænt umhverfi.
Þorkell
Sölufulltrúi
898 4596
thorkell@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús í dag kl. 17:30 til 18:00