Fréttablaðið - 16.10.2006, Qupperneq 48
16. október 2006 MÁNUDAGUR28
Fr
um
FINNSBÚÐ - ÞORLÁKSHÖFN - 167M2 RAÐHÚS
Laus til afhendingar, mjög falleg og vel staðsett 2 endaraðhús og 1 miðjuraðhús, rétt við
skóla, leikskóla og íþróttamiðstöð. Húsin afhendast fokheld að innan og fullfrágengin að
utan, en hægt er að fá þau afhent á fleiri byggingarstigum. Húsið skiptist skv. teikn. í stofu
og eldhús í opnu rými, 4 svefnherbergi, baðherbergi, forstofu og þvottahús. Í bílskúrnum er
gert ráð fyrir góðri geymslu í endanum. Húsin eru klædd með viðhaldsfrírri Duropal klæðn-
ingu. Fallegir gluggar og hurðir. Hitalagnir eru í öllum gólfum. Nánari upplýsingar og teikn-
ingar á www.eignin.is og hjá Fasteignasölu Suðurlands. Verð 17,2 m á endaraðhúsunum
og 16,4 m á miðjuraðhúsinu.
BÁSAHRAUN - ÞORLÁKSHÖFN - 180M2 EINBÝLISHÚS
ÁSAMT 45M2 BÍLSKÚR
Tilbúið til afhendingar - nýtt, stórglæsilegt einbýlishús - innst í rólegum botnlanga og snýr
suðurhlið þess að stórum leikvelli. Húsið er SG-hús, klætt að utan með ljósri novia brick
múrsteinsklæðningu og á þaki er stallað, svart bárujárn. Lóð þökulögð og bílaplan verður
grófjafnað. Afh. fokhelt að innan og fullfrág. að utan en hægt er að fá það afh. tilb. til inn-
réttinga. Forst., eldhús, borðst. þaðan er utangengt og stofa þar sem gert er ráð fyrir arni.
Í stofu og borðstofu eru fallegir útskotsgluggar. 3 stór svefnh. og fatah. og lítið wc inn af
hjónaherb. Baðherb., góð geymsla inn af þvottah. Innangengt er í rúmg. bílskúr. Góð loft-
hæð 2,8 m. Húsið er mjög háreist, sem verður til þess að þegar búið verður að klæða
loftin, myndast þar fyrir ofan um 70m2 rými sem nýta má á ýmsan máta, t.d. sem geymslu.
Sjá teikningar og skilalýsingu á www.eignin.is. og hjá Fasteignasölu Suðurlands.
Verð 27 m.
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 483 3424 Guðbjörg Heimisdóttir, löggildur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
HAFNARBERG - ÞORLÁKSHÖFN - 125M2 EINBÝLISHÚS
ÁSAMT 45M2 NÝJUM BÍLSKÚR
Fallegt einbýlishús, staðsett miðsvæðis í Þorlákshöfn, skammt frá banka, verslun ofl.
Húsið telur: Flísalagða forstofu, stofu og borðstofu, með ársgömlu eikar plast parketi á
gólfi. Mjög rúmgott eldhús með góðum borðkrók, flísum á gólfi og mjög fallegri, hvítri eld-
húsinnréttingu með eikarköntum, flísar á milli skápa. Uppþvottavél fylgir. Mjög fallegt skil-
rúm er í eldhúsi við borðkrók. 3 stór svefnherbergi eru í húsinu. Hægt er að skipta einu
þeirra í 2. Góðir eikarskápar eru í hjónaherbergi. Baðherbergi með mjög fallegri nýlegri inn-
réttingu úr hlyn. Nýtt wc. Flísar á gólfi. Sturta. Þvottahús með innréttingu. Lítið búr með
hillum. Bílskúr er nýlegur. Garðurinn er gróinn og mjög fallegur með nýjum sólpalli í suður.
Verð 23 m.
KLÉBERG - ÞORLÁKSHÖFN - 274M2 EINBÝLISHÚS
Fallegt, reisulegt 2ja hæða einbýlishús sem skiptist í 2 íbúðir. Hægt er að kaupa íbúðirnar
sitt í hvoru lagi. Efri hæð er 139,3m2: Flísal. forstofa með skápum og wc. Stofa og hol með
beiki parketi. Stórar svalir. Borðstofa og svefnherbergisgangur með flísum á gólfi. Í stofu er
fallegur arinn. 3 svefnh. á efri hæð, parketlögð og með góðum skápum. Fallegt eldhús.
Lítið dúklagt vinnuherb. inn af eldhúsi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að
hluta. Hvítlökkuð innrétting með svartri borðplötu, baðkar og sturta. Hvítlakkaðar hurðir eru
í húsinu. Í enda bílsk. er þv.hús. Neðri hæð er 92m2. Forst. með fatahengi, dúkl. eldhús. 2
svefnh., baðh. með flísum á gólfi, sturtu og þiljum á veggjum og þvottahús. Garðurinn er
gróinn og bílaplan hellulagt. Bílskúr er 43m2, fullbúinn með rafmagni og hita. Verð 33 m.
Löggiltur fasteignasali RE/MAX Mjódd
GSM: 863 0402
Netfang: asdis@remax.is
Ásdís Ósk Valsdóttir
Sölufulltrúi RE/MAX Mjódd
GSM: 895 6107
Netfang: hafdis@remax.is
Hafdís Rafnsdóttir
Kraftur • Árangur • Traust
Láttu okkur um að
selja eignina þína!
Hringdu núna í síma 895 6107 eða 863 0402
MJÓDD
Komdu með eign þína í sölu hjá okkur og legðu þar með
Bleiku slaufnni lið með okkur!
Hluti af söluþóknuninni rennur til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini
sem er verðugt málefni og skiptir okkur öll máli.
Októbermánuði helgum við
baráttunni gegn brjóstakrabbameini
Við vinnum eftir gildunum: Kraftur, traust og árangur.
Við styrkjum með stolti Bleiku slaufuna, árverknisátak Krabbameinsfélagsins.
RE/MAX Mjódd • Þönglabakki 1 • 109 Reykjavík • Sími: 520 9550 • Fax: 520 9551