Fréttablaðið - 16.10.2006, Page 59

Fréttablaðið - 16.10.2006, Page 59
ÝMISLEGT MÁNUDAGUR 16. október 2006 39 auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk sem sýnd voru í sjónvarpi á árinu 2005. Rétt til úthlutunar eiga: • Kvikmyndastjórar (pródúsentar) • Kvikmyndatökumenn • Klipparar • Hljóðhöfundar • Ljósahönnuðir Þessi úthlutun tekur eingöngu til verka sem sýnd voru á árinu 2005. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vef Félags kvikmyndagerðarmanna: www.filmmakers.is. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast Félagi kvikmyndagerðarmanna, Pósthólf 1652, 121 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. 2006. Ekki verður tekið tillit til umsókna sem berast eftir þann tíma. BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Kynningarfundur vegna Höfðatorgs Vakin er athygli á kynningarfundi vegna auglýstra breytinga á deiliskipulagi fyrir Skúlatúnsreit eystri, Höfðatorg, sem afmarkast af Borgartúni, Skúlatúni, Höfðatúni og Skúlagötu. Fundurinn verður haldinn í kvöld, mánudaginn 16. okt. klukkan 20 í Laugalækjarskóla. Hverfisráð Laugardals Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið TILKYNNINGAR Heildsala – Smásala Til sölu með eigin innflutning og góða álagn- ingu, ásamt fínum samböndum. Góð uppgrip framundan. Verð ca. 12 m. Svar merkt: „Tækifæri“ sendist á netfang: galle@isl.is. Umsóknir um skólavist á vorönn 2007 Tekið verður við umsóknum um skólavist á vorönn 2007 til 1. desember 2006. Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti. Umsóknareyðublöð og almennar upplýsingar um skólann og viðmiðunarreglur vegna innritunar nýrra nemenda má finna á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófsskír- teini og upplýsingar um nám á framhaldsskólastigi. Gott er að bréf með nánari upplýsingum fylgi. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 8.30 og 15.30. Sími 595 5200, netfang mh@mh.is. Rektor. TIL SÖLU – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.