Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2006, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 16.10.2006, Qupperneq 65
MÁNUDAGUR 16. október 2006 25 Allt er í hers höndum í breska X- Factor þættinum en eins og Frétta- blaðið greindi frá fyrir hefur nokkrum keppendum verið vísað frá vegna tengsla sinna við umboðsskrifstofu í Liverpool. Nú hafa framleiðendur þátt- anna sett þátttakendum þau ströngu skilyrði að ekki verði leyfilegt að stunda kynlíf, fá heimsóknir frá vinum og ætt- ingjum né drekka áfengi það sem eftir lifir þáttaraðarinnar. Þá hefur því verið beint til meðlima dómnefndarinnar að þeir hætti öllum dónaskap í garð hvers annars en slíkur hefur munnsöfnuðurinn verið að farið hefur um hina siðvöndu Breta. „Þetta er bara alveg eins og regl- urnar okkar,“ segir Þór Freysson, framleiðandi hins íslenska X-Factor þáttar, í gríni. „Ég leyfi mér nú stórlega að efast um að við mynd- um ganga svona langt,“ bætir hann við. „Við reynum bara að höfða til almennrar skynsemi,“ segir Þór. „Ráðleggjum fólki að haga sér eins og fullorðið fólk,“ bætir hann við. Hvað reglurnar um dómarana varðar segir Þór að harkan þeirra á milli sé nokkuð sem áhorfendur megi búast við. „Þátturinn er ekki síður innbyrðiskeppni þeirra á milli,“ útskýrir Þór. „Þau eiga því eftir að beita ýmsum brögðum til að hampa sínum keppanda fram fyrir hina,“ segir Þór og því aug- ljóst að áhorfendur mega eiga von á ýmsu í vetur. - fgg Allt brjálað hjá X-Factor ENGAR SVÍVIRÐINGAR, TAKK Simon Cowell hefur hingað til ekki þótt barn- anna bestur þegar kemur að samskipt- um en hefur nú verið beðinn um að halda sig á mottunni. VERÐUM EKKI JAFN HÖRÐ Þór Freysson, framleið- andi X-Factor á Íslandi, segist ætla að höfða til almennrar skynsemi þátttakenda. Tónlistarframleiðandinn Timba- land hefur áhyggjur af því að nýj- asta lag Justins Timberlake, Sexy- back, fái karlmenn til að líða eins og þeir séu samkynhneigðir. Lagið hefur verið á toppi vinsældalista út um allan heim og segir Timba- land í viðtali við Blender tímaritið að karlmenn eigi ekki að hræðast það að hlusta á lagið og ef vel sé hlustað sé þetta mjög kynþokka- fullt lag. Nýjasta plata Justins hefur notið mikillar vinsælda og er kappinn að hefja tónleikaferð um Bandaríkjin á næstu dögum. Ekki hræð- ast lagið JUSTIN TIMBERLAKE Vill að karlmenn hlusti á lag sitt. Söngvarinn þekkti Boy George hefur lýst því yfir að hann vilji fara að gera lög í samvinnu við partýljónið Robbie Williams. Þetta vill hann gera því hann heldur því fram að síðasta plata Williams hefði verið svo slök að hann þurfi á hans kröftum að halda. „Ég veit að hann vill og verður að fá mína hjálp,“ segir Boy George en stjarna hans reis hæst á níunda áratugnum. Boy George er með sinn eigin þátt í bresku sjónvarpi og þar hafur hann einnig gagnrýnt nýj- ustu plötu Madonnu. Leggur fram hjálparhönd BOY GEORGE Er sannfærður um að hann geti hjálpað Robbie Williams að gera góða tónlist. Söngvarinn David Bowie hefur bælt niður sögusagnir um að hann ætli að verða fyrsti almenni borg- arinn til að fara til tunglsins. Hann segir sögusagnirnar úr lausu lofti gripnar og búnar til sem auglýs- ingabrella fyrir fyrirtækið Virgin, sem er að undirbúa ferð fyrir almenning til tunglsins árið 2008. Leikurunum Sigourney Weaver og William Shatner hefur báðum verið boðið að taka þátt í þessari för til tunglsins. Ekki á leið til tunglsins DAVID BOWIE Segir að sögusagnirnar um að hann sé á leið til tunglsins séu auglýsingabrella Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954 Opið virka daga: 10-18 og laugardaga: 11-16 �������������� ���� ����������������������������� ���������������������������� �������������������������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.