Fréttablaðið - 16.10.2006, Page 76

Fréttablaðið - 16.10.2006, Page 76
 16. október 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin (7:32) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (20:26) 18.08 Bú! (9:26) 18.16 Lubbi læknir (32:52) SKJÁREINN degisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Harry Potter and the Philopher’s Stone 15.45 Listen Up (2:22) 16.10 Skrímslaspilið 16.30 Titeuf 16.55 Gin- ger segir frá 17.20 Smá skrítnir foreldrar 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.15 CRIMINAL MINDS � Spenna 22.20 60 MÍNÚTUR � Fréttaskýringar 20.30 MY NAME IS EARL � Gaman 22.00 LAW & ORDER � Spenna 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (110:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Commander In Chief (3:18) 12.00 Há- 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (19:22) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (13:25) Liðið byggir nýtt heimili fyrir hinn 17 ára gamla Jhryve Sears og fjölskyldu hans í Kaliforníu en hann er nýkominn heim af spítala eftir að hafa gengist undir erfiða meðferð vegna Krabbé taugasjúkdómsins sem hefur hrjáð hann. Læknar höfðu úrskurðað gamla húsið óíbúðarhæft fyrir svo veikan dreng en þá kemur til kasta Ty og félaga. Leyfð öllum aldurshópum. 20.50 Related (16:18) (Systrabönd 21.35 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) 22.20 60 mínútur(60 Minutes) 23.05 Call Me: The Rise and Fall of Heidi Fleiss 0.30 The Inside (St. B. Börn.) 1.15 NCIS (B. Börn.) 2.00 Inspector Linley Mysteries 2.45 The Salton Sea (St. b. börn.) 4.25 Crossing Jordan (B. börn.) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.20Tónlistarmyndbönd 23.20 Spaugstofan (4:29) 23.45 Kastljós 0.30 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (20:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Lífið fyrir fæðingu (1:2) (Life Before Birth) Bresk fræðslumynd í tveimur hlutum um þróun fósturs í móður- kviði. 21.15 Glæpahneigð (14:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sér- sveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ensku mörkin (7:32) Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótboltanum. e. 18.00 Insider (e) 23.00 So You Think You Can Dance 2 0.00 Weeds (e) 0.30 Insider 0.55 24 (11:24) (e) 1.40 24 (12:24) (e) 2.25 Seinfeld (5:24) 2.50 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld (5:24) (The Hottub) Jerry, Ge- orge, Elaine og Kramer halda upp- teknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 20.00 Entertainment Tonight 20.30 My Name is Earl (Dad’s Car) 21.00 Tekinn Skemmtikrafturinn og sjón- varpsstjarnan Auðunn Blöndal stjórn- ar þættinum Tekinn, þætti sem er í anda Punk’d með Ashton Kutcher. Auddi hrekkir þjóðþekkta einstaklinga og tekur allt saman upp á faldar myndavélar 21.30 So You Think You Can Dance 2 Dansinn hefst á ný... 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 23.35 C.S.I: New York (e) 0.25 Casino (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Trailer Park Boys (e) 20.10 Surface Dramatískir ævintýraþættir um lífið í dimmu djúpinu og ófreskjur sem þar búa. Laura og Rich koma aft- ur upp á yfirborðið eftir að hafa verið föst á hafsbotni en þeirra býður ann- að sjokk. Savannah óttast að Nimrod sé ástæðan fyrir því að Miles endar á spítala. 21.00 Survivor: Cook Islands 22.00 Law & Order Fræg hornaboltastjarna er grunuð um morð á bílstjóra lim- mósínu eftir að í ljós kemur að bíl- stjórinn útvegaði leikmanninum stera. 22.50 Jay Leno 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 1 2 . 0 0 E ! N e w s W e e k e n d 1 3 . 0 0 101 I n c r e d i b l e C e l e b r i t y S l i m d o w n s 14 . 0 0 1 5 . 0 0 1 0 1 I n c r e d i b l e C e l e b r i t y S l i m d o w n s 17. 0 0 S e x i e s t R e d C a r p e t D i v a s 18 . 0 0 E ! N e w s W e e k e n d 19 . 0 0 S n o o p D o g g T H S 2 0 . 0 0 101 E v e n B i g - g e r C e l e b r i t y O o p s ! 2 1 . 0 0 S e x i e s t R e d C a r p e t D i v a s 2 2 . 0 0 G i r l s o f t h e P l a y - b o y M a n s i o n 2 3 . 0 0 N a k e d W i l d O n 0 . 0 0 S n o o p D o g g T H S 1 . 0 0 101 E v e n B i g g e r C e l e b r i t y O o p s ! 2 . 0 0 1 0 1 I n c r e d i b l e C e l e b r i t y S l i m d o w n s 14.00 Middlesbrough – Everton (e) Frá 14.10 16.00 Newcastle – Bolton (e) Frá 15.10 18.00 Þrumuskot 18.50 Fulham – Charlton (b) 21.00 Að leikslokum 22.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinn- ar helgar og öll mörkin sýnd. 23.00 Fulham – Charlton (e) 1.00 Dagskrár- lok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � Dagskrá allan sólarhringinn.17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 21.30 SPÆNSKU MÖRKIN � Knattspyrna 16.35 NFL – ameríska ruðningsdeildin 18.35 Meistaradeild Evrópu í handbol (Sandefjord – Fram). 19.50 Spænski boltinn (Real Betis – Deporti- vo) 21.30 Spænsku mörkin Ítarleg umfjöllun um síðustu umferð í spænska boltan- um. Mörkin úr öllum leikjum umferð- arinnar, tilþrifin og umdeildu atvikin. 22.00 Ensku mörkin Farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. 22.30 KF Nörd (7:15) (Fjölmiðlafár í Borgar- nesi) � 23.15 Heimsmótaröðin í Póker SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDSFASTEIGNASJÓNVARPIÐ 16. okt. manudagur TV 13.10.2006 16:36 Page 2 Svar: Blain (Jesse Ventura) úr mynd- inni Predator frá 1987. „I ain‘t got time to bleed.“ Sjónvarpið hefur lengi verið einn helsti afþreyingarmiðill heimilis- ins. Hjálpartæki þreyttra foreldra undan brjáluðum börnum sem krefjast mikillar athygli og geta sloppið nokkuð ódýrt með einu stykki af barnatíma. Setjast þá jafnan við eldhúsborðið, andvarpa, glugga aðeins í blöðin og reyna að finna eitthvað skemmtilegt í imbakassanum til að halda þessari undarlegu heiladauðu kyrrð en fara síðan að hafa til heitan mat og setja á Gufuna til að ná hjartslættinum niður eftir erfiðan dag, eða svo skilst mér. Á undanförnum árum hefur það orðið til siðs að sjónvarpið veiti fólki ráð við margvíslegum erfiðleikum. Dr. Phil hefur ósjaldan bjargað Kananum frá glötun með einföldum úrlausnum á annars afar flóknum atriðum. „Hættu að borða sykur,“ sagði hann við of feita stúlku sem var gráti næst enda svo þéttvaxin að hún komst varla fyrir í stólnum. „Doktorinn“, eins og hann er jafnan nefndur heimafyrir, er sprottinn upp úr öðrum og ekki síður miklum sjálfshjálparþætti, sjónvarpsþætti Opruh Winfrey sem ósjaldan hefur leitt samlanda sína af villu vegar með góðum ráðum. Íslendingar virðast ætla að apa upp þessa sálfræði að sjónvarpið geti hjálpað áhorfendum í nauð. Nú á að kenna landanum að losna úr viðjum nikótínsins og nota „frægt“ fólk til að trekkja að áhorfendur. Þótt reykingar séu vissulega mikið heilbrigðisvandamál bendir allt til þess að fleiri skilji við maka sinn fyrir litlar sakir en kveiki sér í einum nagla úti á svölum. Því væri ekki úr vegi að fá prest eða sálfræðing til að kenna þjóðinni að vera gift með liðsinni fræga fólksins, þáttur sem vafalítið myndi hitta í mark hjá þeim fjörutíu prósentum hjóna sem nota sjónvarpið til að drepa niður allar óviðurkvæmilegar umræður. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON LEYSIR VANDANN Í SJÓNVARPI Hættum að reykja og skilja ÞÓRHALLUR HEIMISSON Væri tilvalinn til að kenna Íslendingum hvernig á að lifa í hjónabandi í nútíma- þjóðfélagi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.