Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2006, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 10.11.2006, Qupperneq 34
Jaroon Nuamnui og eiginmað- ur hennar opnuðu „take away“ stað í hjarta Vesturbæjar. Það virkar svolítið „útlenskt“ að aka um í Vesturbænum og sjá að þar er allt í einu kominn svokall- aður „grill-bar“ eins og þeir eru gjarna kallaðir erlendis. Slíkir staðir eru þá aðallega hugsaðir fyrir fólk sem býr í hverfinu og sjaldan er verðið hátt. Fyrir rétt rúmlega einu ári opn- aði Thai Grill í Vesturbænum, eða að Hagamel 67 (í sama húsi og ísbúðin við Hagamel). Matreiðslu- meistari Thai Grill er taílensk að uppruna. Hún heitir Jaroon Nuamnui og hefur rekið staðinn í rúmlega ár ásamt Sigurði Guð- mundssyni eiginmanni sínum. Spurð að því hvernig það hafi komið til að þau hjónin opnuðu veitingastað inni í miðju íbúða- hverfi segir Sigurður að þeim hafi bara þótt eitthvað vanta í Vestur- bæinn. „Það eru pitsu- og ham- borgarastaðir þarna í kring, en enginn staður sem selur austur- lenskan mat.“ Jaroon er ýmsu vön þegar kemur að matargerð, en fyrir nokkrum árum opnaði hún sam- bærilegan stað á Selfossi sem er rekinn enn í dag við góðan orðstír. Eftir að hafa búið á Selfossi fluttu þau hjónin til Noregs, en þegar þau sneru aftur til Íslands og fluttu í Vesturbæinn langaði hana aftur í eldhúsið. „Mig langaði að vera með eitthvað lítið svona „take away“ og skapa mér góðan starfs- vettvang. Ég lærði að elda í Taí- landi og þess vegna hefur þetta alltaf legið svona beint við,“ segir Jaroon. Á Thai Grill er maturinn ekki dýr, en hægt er að fá máltíðir á bil- inu 580-980 krónur. Fyrir 980 krón- ur fær fólk þriggja rétta máltíð. Sigurður segir að viðskiptavina- hópurinn fari ört vaxandi en yfir- leitt sjái hann sömu andlitin oftar en einu sinni. „Svo er líka mikið af eldra fólki sem kemur hingað. Fólk er orðið svo siglt í dag og vant að borða alls konar mat. Taí- lenskur matur er bæði saðsamur og hollur, og svo þetta er náttúr- lega bara gott.“ Matseðil Thai Grill má skoða á vefsíðunni www.thaigrill.is. Útlensk stemning í Vesturbænum Veislusalurinn Rúgbrauðsgerðin ehf Borgartúni 6 • 105 Reykjavík •Sími 517-6545 www.rugbraudsgerdin.is Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is Við Fjöruborðið Eyrarbraut 3 • 825 Stokkseyri • S. 483 1550 www.fjorubordid.is • ifno@fjorubordid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.