Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. aprll 1979 uuiilli 7 Þórarinn Þórarinsson: Hlutleysi og einangrun veitir ekki vernd Ný viðhorf Hinn 30. marz siftastliöinn voru 30 ár liöin frá þvi aö Al- þingi samþykkti inngöngu ís- lands i Atlantshafsbandalagiö. 1 tilefni af þvi þykir rétt aö birta kafla úr ræöu, sem Eysteinn Jónsson flutti i útvarpsum- ræöunum frá Alþingi tveimur dögum áöur eöa 28. marz 1949. Eysteinn Jónsson hóf ræöu sina meö þeim oröum, aö ekki væri ýkjalangt siöan utanrikismál fóru aö vera ofarlega á baugi meöal Islendinga, en nú væri öldin önnur en áöur. Til þess liggja ýmsar ástæöur, sagöi hann en höfuöástæöurnar væru þær, aö einangrun Isiands heföi veriö rofin meö bættum sam- göngum, þjóöirnar heföu mjög aukiö samstarf sitt eftir styrj- öldina og Islendingar meö réttu taliö þaö skyldu sina sem sjálf- stæörar fullvalda þjóöar aö taka þátt í þvi starfi. Eysteinn Jónsson sagöi siöan: ,,Fram aö siöustu styrjöld voru öryggismál Islands ekki talin neitt vandamál. Menn reiknuöu meö þvi, eöa aö minnsta kosti vonuöust eftir þvi aö fjarlægö landsins frá öörum löndum yröi til þess enn svo sem veriö haföi um aldir, aö Island yröi ósnortiö og slyppi viö átroöning styrjaldarþjóöanna. En þessu var ekki til aö dreifa. Þótt Islendingar vildu ekki hafa og heföu ekki nein afskipti af styrjöldinni.þá fór svo aö tsland var hernumiö rétt eftir eöa nær þvi um leiö ogstyrjöldin breidd- ist út til Noröurlanda og ári siöar var geröur samningur viö Bandarikin um aö taka aö sér vernd landsins á meöan á styrj- öldinni stæöi. Siöan menn ööluöust þessa reynslu hafa öryggismálin veriö eitt þýöingarmesta um- hugsunarefni manna á Islandi og þá ekki siöur vegna þess, aö enn minnka fjarlægöir landa og þjóöa milli vegna aukinnar samgöngutækni. Tvennt ætti flestum aö vera ljóst oröiö. í fyrsta lagi.aö engar skynsam- legar likurerutilþess, aö Island veröi ósnert, ef til höfuöstyrj- aldarátaka kemur á ný i heiminum. 1 ööru lagi, aö vegna legu landsins, menningar- tengsla, skyldleika I stjórnar- fari og hugsunarhætti er rétta leiðin og eina færa leiöin fyrir Islendinga sú aö hafa samvinnu viö nálæg lýöræöisriki um þessi málefni. Þetta vilja auövitaö ekki þeir viöurkenna, sem þaö hafa helzt aö áhugamáli, aö is- lenzka þjóöin geti oröiö þeirrar sælu aönjótandi, sem oröiö hefur hlutskipti Pólverja og Tékka, svo aö dæmi séu nefnd. En eigum viö aö taka nokkurt tillit til þeirra? Hitt er svo annaö mál,aö þótt menn viöur- kenni þessa meginreglu, þá er eftir aö gera sér grein fyrir, i hverju samvinna tslendinga viö aörar þjóöir um þessi mál á og má vera fólgin”. Ályktunin 1946 Eysteinn Jónsson sagöi i framhaldi af þessu: „Framsóknarflokkurinn hefur hvaö eftir annaö tekiö þessimálefnifyrir til meöferöar og ályktunar. A aöalfundi miö- stjórnarinnar 1946, sem haldinn var fyrir kosningarnar, var gerö ályktun, byggö á þessari meginstefau, sem nú var lýst. Aöalefni hennar var, aö rétt væri fyrir Islendinga aö hafa sérstakt samstarf viö Noröur- landaþjóöirnar og þjóöir Engil- saxa um öryggismál landsins, en á þann hátt, aö ekki dveldist erlendur her i landinu. Hér kom strax fram sú steftia, sem Framsóknarflokkurinn hefur staöið á og mun standa á, aö samvinna um öryggismálin viö aörar þjóöir veröi aö byggjast á þvi aö ekki sé erlendur her i landinu á friðartimum né er- lendar herstöövar. Islendingar geti ekki og megi ekki leyfa slikt. Ef þaö sé gert, þá veröi ekki mögulegt aö finna nein eölileg takmörk til þess aö standa á. Um tima geröu menn sér von- ir um, aö samtök Sameinuöu þjóöanna myndu létta af áhyggjum i þessuefni,samvinna þjóðanna myndi batna eftir styrjöldina og ákvæði sáttmála Sameinuöu þjóöanna um öryggi gegn árásum myndu reynast svo þýöingarmikil, aö frekari ráöstafana yröi ekki þörf. En þetta hefur mjög farið á aöra iund sem kunnugt er. Heiftúöugar deilur milli þjóöa hafa staöiö sifellt undanfarin ár og samstarf Sameinuöu þjóöanna i öryggismálum ekk- ert orðiö. Svo hörmulegt er ástandiö oröiö i þessum málum, aö lýö- ræöisþjóöirnar I Evrópu, sem ekkert þrá heitar en aö mega lifa i friðieftir þær hörmungar, sem þær hafa þolaö.hafa neyözt til þess aö gera samtök sín á milli til verndar gegn ofbeldi. Fyrstvar stofnaö varnarbanda- lag Vestur-Evrópu af Bene- lux-löndunum, Bretum og Frökkum og siðan hafa þessi lönd undanfarna mánuöi leitaö samstarfs viöBandarikin um aö gera allviötækt varnarbandalag sem gæti veitt það öryggi,sem Sameinuöu þjóöunum var ætlaö aö veita, varnarbandalag,sem byggt væri algerlega innan þess ramma, sem lagöur var meö stofnun Sameinuöu þjóöanna og i samræmi við stofnlög þeirra og ætlaö aö starfa eingöngu á meöan ekki væri hægt aö fram- kvæma öryggisákvæði Samein- uöu þjóöanna. Þaö var fljótlega ljóst.eftir aö farið var aö vinna aö stofnun þessa nýja varnarbandalags, aö Islendingar uröu aö gera þaö upp viösig, hvort þeir ætluöu aö veröa þátttakendur eða ekki, þeim myndivegnalegu landsins og allrar aöstööu veröa boðiö aö taka þátt i samtökum þessum. Hafa oröiö miklar umræöur um þau málhérá landi nú um nokk- urra mánaða skeiö”. Ályktunin 1949 Þá segir i ræöu Eysteins Jóns- sonar: „Framsóknarmenn minntu fljótlega á þá stefnu, sem þeir höföu markaö i þessum málum 1946 og áöur er rakin, og undir- strikuöu, aö þeir teldu, aö hafa bæri samvinnu um öryggismál- inviönálæglýöræöisrfki, en þaö yröiaöbyggjaáþviaöekki væri leyft aö hafa i landinu erlendan her eða erlendar herstöðvar á friðartimum, og væri áriöandi aö marka þá stefnu glöggt og hvika ekki i þvi' efni. Aöalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins kom saman i febrúar siöastliönum, og var þessi stefna mótuö nokkru nánar, meö sérstöku til- litá til þess, aö fyrir dyrum stóö aö ákveöa hvort island ætti aö gerast þátttakandi i varnar- bandalagi Atlantshafsrikjanna. Alyktunin er á þessa leið: „Framsóknarftokkurinn telur aö Islendingum beri aö kapp- kosta góöa samvinnu viö allar þjóðir, er þeir eiga skipti viö og þó einkum norrænar þjóöir og engilsaxneskar vegna nábýlis, menningartengsla og likra stjórnarhátta. Flokkurinn telur, aö Is- lendingum beri aö sýna fullan samhug sérhverjum samtökum þjóöa er stuöla aö verndun friðar og eflingu lýöræðis, en vinna gegn yfirgangi og ofbeldi. Hins vegar ályktar flokkur inn að lýsa yfir þvi, aö hann tel- ur tslendinga af augljósum ástæðum eigi geta bundizt f slik samtök nema tryggt sé, aö þeir þurfi ekki aö hafa hér her né leyfa neinskonar hernaöarlegar bækistöövar erlendra þjóöa i landi sinu né landhelgi, nema ráöizt hafi veriö á landiö eöa árás á þaö yfirvofandi. A þessum grundvelli og aö þessu tilskildu telur flokkurinn eölilegt, aö Islendingar hafi samvinnu viö önnur lýöræöis- riki um sameiginleg öryggis- mál”. Höfuöatriöi þessarar ályktunar eru þau, aö Islendingum beri aö hafa samvinnu viö önnur lýö- ræöisriki um sameiginleg öryggismál en jafnframt undir- strikaö.aö tslendingar geti ekki bundizt i samtök um þessi efni nema tryggt sé aö þeir þurfi ekki aö hafa hér her né neins konar hernaöarbækistöövar er- lendra þjóöa.nema ráöizt hafi veriö á landiö eöa árás á þaö yfirvofandi. Framsóknarmenn hafa reynt aö nota tfrnann frá þvi aö um- ræöur hófust um varnarbanda- lagiö, og þangaö til nú, aö svara ber boðiannarra þjóöa um þátt- töku i þvi.til þess aö rótfesta þá skoöun aö ekki kæmi til mála aö tslendingar heföu her eöa gætu leyft aö erlendur her eöa her- stöövar væru i landinu á friöar- timum, en jafnframt bæri aö hafa samvinnu viö nágrannana um öryggismálin og hlyti ákvöröun um þátttöku I banda- laginu aö fara eftir þvl hvort þátttaka samrýmdist þessari stefnu”. íslendingar veröa að svara Eysteinn Jónsson vék þessu næst aö þvi tilboöi, sem Is- lendingum heföi borizt um þátt- töku i hinu fyrirhugaöa banda- lagi. Hann sagöi: ,,Nú er aö þvi komiö að Is- lendingar veröa aö svara þvi boöi sem borizt hefúr. Þarf þá aö svara þeirri spurningu hvort bandalagiö sé þannig upp byggt og þvi þaö hlutverk ætlaö, aö eölilegt sé fyrir tslendinga aö vera þátttakendur. Ég minntist á þaö áöan, aö tæpast gæti nokkrum manni dottiö i hug aö tsland fengi aö vera ósnert ef til stórstyrjaldar drægi á ný. Enginn okkar getur aö visu séö fyrir hvaö þá muni gerast, en fyrir fram er ekki hægt aö gera ráö fyrir ööru en þvi aö hildarleikurinn myndi berast aö einhverju leyti til ts- lands og veit þá enginn, hvilik ógnaröld af þvi gæti stafaö. Þaö er þvi alveg áreiöanlegt aö von- ir tslendinga um aö fá aö lifa óáreittir i friöi viö sitt eru bundnar viö þaö fyrst og fremst aö ekki komi til styrjaldar. Eins og nú er ástatt i heimin- um,er ekki annaö sjáanlegt en friöarvonirna'r séu fyrst og fremst tengdar við samstarf lýöræöisþjóöanna gegn árásum — fyrst og fremst tengdar viö þaö aö lýöræöisþjóöirnar þoki sér saman og myndi með sér svo sterk samtök aö árásarveldi sem rekur útþenslu- og yfir- drottnunarpólitik, treysti sér ekki til þess aö ráöast á þau; aö árásarriki sé gert fúllljóst fyrir fram,aö þaö er ekki hægt aö taka eitt og eitt riki fyrir i einu og innlima þaö eins og þýzku nazistarnir geröu fyrir siöustu styrjöld. Vonin um friö byggist ekki sizt á þvi, aö hin nýju varnarsamtök geti komiö vitinu fyrir þá sem hafa gert samstarf Sameinuöu þjóöanna ófram- kvæmanlegt, og oröiö til þess, aö þeir breyti um steftiu. Aöeins bandóöum útsendurum hins al- þjóölega kommúnisma dettur i hug aö bera sér i munn, aö vamarbandalagiö sé stofnaö meöárás I huga. Hvaöa heilvita maöur leggur trúnaö á þaö aö Norömenn, Danir, Hollending- ar, Luxemborgarmenn, Belgar og Frakkar stefni aö árásar- styrjöld i Evrópu — svo aö maöur nú ekki nefni Breta og Bandarikjamenn? Sannleikurinn er sá, aö vonir okkar Islendinga um aö viö fá- um aö lifa i friöi i fyrirsjáan- legri framttö eru bundnar viö þaö aö þetta varnarbandalag komist á fót og þaö nái þeim tii- gangi sinum aö koma I veg fyrir striö og bæta sambúö allra þjóöa meö þvi aö koma viti fyrir þá, sem ekki hafa ennskilið þaö aö lýöræöisrikin eru ráöin i þvi aö láta ekki kúga sig. Ef til vill. eiga engir meira undir þvi en Islendingar, aö þetta takist. Þeim ber þvi allra siztaö sýna þessum samtökum tómlæti, andúö eöa óeölilega tortryggni, þótt hitt sé höfubat- riöiaösetja glögg takmörk fyrir þvi sem tslendingar geta lagt til slikrar samvinnu. Það er aug- ljóst aö hér er tækifæri fyrir Is- lendinga til þess aö eiga sam- vinnu viö aðrar lýöræöisþjóöir um sameiginleg öryggismál. Spurningin er þá hvort nokkurs þess sé krafizt af Islendingum i sáttmála bandalagsins, sem þeir ekki geti undir gengizt, þannig aö þeir veröi aö hafa ástæöu tii aö hafna þessu tilboöi um samvinnu i bandalaginu”. Skllyrði íslendinga Þá ræddi Eysteinn Jónsson um sáttmála hins fyrirhugaöa bandalags og sagöi: „Nú liggur þessi samningur fyrir og ber hann þaö greinilega með sér, aö hann skuldbindur ekki Islendinga til þess aö gera Framhald á bls 29 , menn og málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.