Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 15
15
i
Sunnudagur 1. aprfl 1979
Afturhvarf í
Sellótónum
Kristján Guðmundsson frá
Amsterdam opnaði málverka-
sýningu i vinnustofu Guðmund-
ar Arnasonar að Bergstaða-
stræti 15 nú i vikunni, en
Kristján hefur veriö bdsettur i
Amsterdam siðan árið 1969 og
býr þar enn.
Kristján Guömundsson, sem
er 37 ára gamall, hefur fengist
við myndlistarstörf nær alla
ævi: var einn af stofnendum
GalleriSúm sem núna er tiu ára
gamalt, þótt þaö rísi æ sjaidnar
úr körinni nú orðiö en æskilegt
væri.
Sýning
uppi í sveit
Það er ekki mikiö um það að
listmálarar haldi málverkasýn-
ingar uppi I sveit, jafnvel þótt
komin séu menningarhús viða
þar sem kórar geta æft sig, hægt
er að setja upp leikrit og hvað
eina, sem áður var svo örðugt I
sveitunum, það er að segja áður
en félagsheimilin og skólarnir
komu tii skjalanna.
GIsli Guömann
Undirritaður átti nýverið leið
um Ljósavatnsskarð þar sem
Stórutjarnaskóli er, en þar stóð
þá yfir myndlistarsýning Gisla
Guðmanns frá Akureyri, en
hann hefur sinnt myndlist lengi
þrátt fyrir heilsuleysi.
Gisli Guðmann er fæddur á
Akureyri árið 1927 og byrjaði
snemma aö fást við myndlist, en
eiginlegt myndlistarnám hóf
hann ekki fyrr en árið 1950, og
þá hjá Jónasi Jakobssyni,
myndhöggvara, en áður hafði
Gisli lokið stúdentsprófi. Gisli
nam myndlist hjá Jónasi i fjög-
ur ár, en nam þar aöallega
höggmyndlist, en að þvi loknu
hóf hann nám i myndlist við
þýskan bréfaskóla „Fernaka-
demi Karlsruhe Paul Linke” en
þar nam hann i fjögur ár, en þvi
má skjóta hér inn, að bréfaskól-
ar eru mikið notaðir til
myndlistarkennslu og þykja
gefast vel.
Gisli Guömann hefur tekið
þátt I mörgum samsýningum,
og áriö 1976 hélt hann yfirlits-
sýningu á verkum sium á Akur-
eyri og hefur upp frá þvi
stundað my ndlistarstörf
einvörðungu.
Gisli sýndi alls um það bil 60
verk á sýningunni i Stórutjarna-
skóla. Mest pastelmyndir, en
auk þess skúlptúra og
vangamyndir af fðlki, eða
lágmyndir.
Pastel og leir
Plattar Gisla Guðmanns virt-
ust mér óvenju vel gerðir og
mynd hans af Steindóri
Steindórssyni, fyrrv. skóla-
meistara, er hreinasta afbragð.
Það sem helst má að þessum
myndum finna, er að andlitin
eru of sléttog felld, færri drættir
hæfa stundum betur og skap-
ferli þeirra er fyrir sitja mætti
vera meira i fyrirrúmi.
Gisli vinnur i plastleir, sem er
slæmt efni, en tjáði undirrituð-
um að hann væri nú að breyta
til.
Pastelmyndir Gisla eru eink-
um af landslagi og sveitasælu,
sem var einkar kærkomið, þvi
þennan dag var snjór á jörðu og
fjöllunum var kalt.
Ég skoðaði þessa sýningu
Gisla af mikilli ánægju og eink-
um og sér I lagi hlýtur maður að
meta þann metnað og kjark sem
i þvi felst að ferðast með
margar myndir handa börnum i
fásinnið og mættu fleiri mynd-
listarmenn taka hann til fyrir-
myndar.
Myndir Gisla voru allar
innrammaðar, en þaö er annars
mesti óþarfi og umstang og ger-
ir — auk kostnaðarins — slikar
sýningar dýrari en ella hefði
orðið, en slfkt verða menn auð-
vitað að meta sjálfir.
Jónas Guömundsson.
! t Ford Brenco,"
; Maverick,
Chevroiet Neva,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunheam,
Fiat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
kr. 17.500.-.
'Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
Bendixar,
Segulrofar,
Miðstöðvamótorar
ofl. i margar
teg. bifreiða.
Póstsendum,
Bílaraf h.f.
S. 24700.
Borgartúni 19.
Auglýsið iTimanum
Kristján sýnir að þessu sinni
um það bil 15 oliumálverk af
venjulegri gerð, svona fyrir þá
sem byggjust fremur við
einkennilegum hlutum
frammúrstefnumannsins
þarna, en svo er ekki. Þetta eru
ljóðrænar abstraktmyndir, sem
minna meira á landslag,
islenska náttúru en annað, og
tónar eru mildir og dálítiö dökk-
ir. Ef þeim væri likt við hljóð-
færi kæmi manni cellóið fyrst i
hug.
Það dylst engum, sem sýning-
una skoðar, að þarna málar
maður með styrka hönd, skilur
málfar og takmörk efnisins út i
ystu æsar, hann skerpir lit, hann
tónar og brýtur formin mjúk-
lega. Samt eru þetta ekki sætar
myndir, eða skrautlegar.ær
hafa fulla vigt, standast mál er
við gerum til slikra hluta.
Kristján Guðmundsson listmálari
Hefur fengist við aðra
hluti
Kristján mun sjálfmenntaöur
i myndlistum, þvi þeir hlutir
sem hann hefur verið að fást við
eru svo nærri okkur i tiðinni að
þeir hafaekki komistinn i lista-
skólanaennþá en hafasamt haft
viðtæk áhrif á heimslistina.
Ljóðið hefur færst inn i mál-
verkið og menn eru að reyna að
segja eitthvað, sem aðeins
verður sagt i einni einustu
mynd.
Það kemur því dálitiö á óvart,
þegar Kristján Guðmundsson
leggurfram venjulegar myndir,
minnir á þá tfma i bókmenntun-
um, þegar skáld urðu aö geta
sent frá sér hringhendur,
sléttubönd, eða aldýran
kveðskap, áður en unnt var að
meta frá þeim órimuð ljóð og i
nýjum arkitektdr, eða búningi,
og þegar abstraktmálarar urðu
að sanna þaö fyrst að þeir gætu
málað raunverulegar myndir,
eftirlikingar af Þingvöllum eða
Dimmuborgum tíl þess aö ekki
væri um þá sagt að þeir máluðu
abstrakt af þvi einu, að þeir
kynnu ekkert að mála.
Já, og nú syngur óstjrilátur
listamaður allt i einu ljúflings-
lag, — og kemur sem fyrr á
óvart.
Ég hvetþáerunna tónfögrum
myndum að skoða sýningu
Kristjáns Guðmundssonar, en
sýningunni lýkur nú um helgina
þvi hann er á förum utan til að
gera þar allt aðra hluti.
Jónas Guömundsson
fólk í listum
Nú er okkur loksins óhætt að auglýsa
SELKO - fataskápana
SELKO — fataskáparnir uppfylla allar
kröfur um góða fataskápa. Þeir eru
settir saman úr einingum sem þú
getur auðveldlega skeytt saman og
tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru
ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar
gera þá traustari.
Allt frá því að við hófum framleiðslu á
SELKO-fataskápunum, höfum við ekki
haft undan. Nú höfum við aukið
afköstin með bættum vélakosti og því
er okkur óhætt að auglýsa þá.
Með öðrum orðum, ef þú telur að
SELKO gaeti verið þér lausn, komdu
þá og líttu nánar á SELKO-fata-
skápana. Þeir eru góð hugmynd og
heimilisprýði hvernig sem á þá er litið.
SIGURÐUR
W ELÍASSON HE
AUÐBREKKU 52,
KÓPAVOGI, SÍMI 41380