Tíminn - 01.04.1979, Qupperneq 33

Tíminn - 01.04.1979, Qupperneq 33
Sunnudagur 1. aprll 1979 frMiííiíiT 33 Þessi tæki kostuðu 300-400 búsund BUÐIN / Skipholti 19 Simi 29800 Verð frá kr. 154.714 175"980 Æskulýðsráð Styrkir 1. NÝJUNGAR í STARFI ÆSKULÝÐSFÉLAGA Æskulýðsráð Reykjavikur veitir nokkra styrki til þeirra æskulýðsfélaga, er hyggja á nýjungar i starfi sinu i ár. Umsóknir um slika styrki, með itarlegri greinargerð um hina fyrirhuguðu tilraun eða nýbreytni, óskast sendar framkvæmdastjóra ráðs- ins, Frikirkjuvegi 11, fyrir 27. april næst- komandi. 2. UNGLINGASKIPTI. Æskulýðsráð Reykjavikur mun i ár veita nokkurn fjárstyrk til félagahópa, er fyrirhuga unglingaskipti við útlönd sum- arið 1979. Slikur styrkur er bundinn þvi skilyrði, að um gagnkvæma starfsemi sé að ræða, þ.e. samvinna við erlend samtök, er siðan senda unglinga til Reykjavikur. Upphæð fer eftir fjölda umsókna. Umsóknir með nákvæmum upplýsingum um þátttakendur, erlendan samstarfs- aðila og ferðaáætlun, sendist skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur fyrir 27. april 1979. Æskulýðsráð Reykjavikur, Sími 15937. Asgeir 0 verkinu san ég er að vinna við. Það er ósköp óþægilegt að þurfa sifellt að aka þessum stól aftur á bak og áfram, en geta ekki staðið viö málverkið og stágið eitt eða tvö skref afturábak ef maður vill virða eitthvað sér- stakt fyrir sér. — Hefur þii nokkra hugmynd um hversu margar myndir þd hefur málað um dagana? — Nei, Drottinn minn dýri! Það veit ég ekkert um. Framan af ævi eyðilagði ég fjöldann all- an af myndum, sem ég var ekki ánægður með. Ég haföi lengi þann sið, að ef mér likuðu ekki myndir mi'nar, þá eyöilagði ég þær hreinlega. — Var þér ekki sárt um myndir þfnar, þótt þær væru kannski tilraunir, margar hverjar? — Nei, mér var hreint ekkert sárt um þær. Éghélt þeim sið i mörg herrans ár að henda myndum, sem ég var óánægður með. Þá komu reyndar stundum til min menn sem hirtu það sem ég var búinn að fleygja og þannig er eitthvað til af mynd- um eftir mig frá þessum árum, i eigu einstakra manna, — myndir sem ég hafði verið búinn að henda. og þar með var abstraktdellan hafin...” — Nú stendur þú á áttræöu, Asgeir. Hvernig er þér nú inn- anbrjósts, þegar þú litur yfir þessi áttatiu ár? Þau hafa satt að segja verið ákaflega misjöfn. Fyrstu árin voru óneitanlega býsna erfið. Ég var fátækur námsmaður, og það voruerfiðir timar. Þegar ég kom fyrst til útlanda, var expressionisminn að ryðja sér tilrúms, en ég ánetjaöisthonum aldrei. Siðan reið yfir hver ald- an á fætur annarri, — ein hringavitleysan annarri verri, þar á meðal vitleysan sem Spánverjinn Picasso er talinn upphafsmaður að. Picasso tók einu sinni strigatusku sem hann hafði notað til þess að þurrka af penslunum sinum á henni. Hann setti tuskuna i ramma og lét hana á málverkasýningu, sem hann hélt I Paris. Þessi sýning hans fékk ekkert sérlega góöa dóma en einn spekinganna sem skrifuðu um sýninguna sagði samt aðþar væri ein mynd mjög athyglisverð og nýstárleg . — Það var strigatuskan sem Picasso hafði þurrkaö penslana með. Svona á maður að mála, sagði Picasso og þar með var abstraktdellan hafin. Nú er þessi abstraktdella að ganga sér til húðar. Nú eru Amerikumenn að taka for- ystuna á þessu sviði, — og þá stend ég allt i einu inni i miöri Uskunni — á gamals aldri! Gerði grín að erfið- leikunum Ég spurði áðan hvernig þér væri innanbrjósts, en nú vil ég vera enn berorðari og spyrja: Ert þú sáttur við heiminn og lif- ið eins og það varð? — Já, ég er sáttur við allt. Ég hef alltaf veriö glaðlyndur og hef gjarna gert grin að erfið- leikunum, þegar þeir hafa sótt mig heim. Þegar ég sá ekki fram úr peningavandræðum i gamla daga, hafði ég þann sið að fara út á götu, ganga þar fram og aftur og raula eitthvert lag fyrir munni mér. Ég fékk svo innblástur af öllu saman og hætti ekki fyrr en ég hafði búið til alls konar tilbrigöi af laginu, sem ég var að raula — heilt tón- verk! Að þessum gönguferöum loknum fór ég heim til min og var þá hinn rólegasti. Ég er ósköp feginn að mega bráðum fara héðan. Þess veröur heldur ekki svo mjög langt að biða.þvi að mér fer snöggt aftur núna á tiltölulega skömmum tima. Og þeim áfanga kviöi ég ekki þvi ég veit með vissu að við lifum, þótt þessari jarövist ljúki. — Ég er að visu ekki skyggn, en ég hef orðið fyrir margvislegum áhrifum og margoft talað við framliðna menn, þeirra á meðal Einar Benediktsson skáld. Hann var mikið meö mér fyrst eftir að jarölifi hans lauk, og ég talaði viö hann eins og ég tala við þig núna.Ég þurftiekkiannaöen að hugsa, Einar vissi hugsanir minar og svaraði mér. — Þú segist ekki kviða dauðanum, af þvi að þú vitir að við lifum áfram. En heldur þú þá aö næsta lif verði eitthvað skárra en þetta sem viö erum að basla við núna? — Það veit ég ekkert um. En ég held að það verði bara beint framhald af þessu lifi og mjög likt þvi sem viö yfirgefum hér. Ég held lika, aö þar farnist okk- ur mest eftir þvi hvernig við er- um úr garði gerð og að velferöin byggist aöallega á viðleitni sjálfra okkar. —VS Útboð Byggingarnefnd Félagsheimilisins Hlaðir á Hvalfjarðarströnd óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkhluta, allt efni og vinna innifalin: 1. Glerullareinangrun, afréttingargrind og rakavarnarlag i samkomusal. 2. Innréttingar i samkomusal og leiksvið. 3. Afgreiðsluborð, þiljur o.fl. Útboðsgagna má vitja þriðjudaginn 3. aprii á Teiknistofuna h.f. Ármúla 6 Reykjavik gegn 20 þús kr. skilatryggingu. Hjólaskófla til sölu 18 tonna hjólaskófla árg. 1975 til sölu, i góðu ástandi. Gott verð og greiðsluskil- málar. Upplýsingar i sima 91-19460 og 91- 32397 (kvöld og helgarsimi) Hofnotfjóiður°^Uf Keflovikn “ VII Fulltrúa fundur Landssam taka Klúbbana ORUGGUR AKSTUR Haldinn að Hótel Sögu dagana 5. og 6. april 1979. DAGSKRÁ: Fimmtudaginn 5. apríl Kl. 12.00 Sameiginlegur hádegisverður á hótelinu. Avarp: Hallgrimur Sigurðsson, framkv. stjóri Samvinnutrygginga. 13.00 Fundarsetning: Hörður Valdimarsson, form. LKL. ÖRUGGUR AKSTUR. Kosning fundarstjóra og ritara. 13.30 Avarp: Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson. 13.45 Avarp: Steingrimur Hermannsson, dómsmálaráðherra. Fyrirspurnir. Umræður 14.15 Erindi I;: Óli H. Þórðarson. framkvæmda- . stjori UMFERÐARRAÐS. „Úr réttunum i réttinn.” Fyrirspuruir. Umræður. 15.00 Erindi II: Jóhannes Bergsveinsson, yfir- læknir. „Lyfjanotkun og bifreiðaakslur". Umræður. Fyrirspurnir. 16.00 Kaffihlé. 16.30 Arsskýrsla stjórnar LKL ÖRUGGUR AKSTUR f. árin 1977-78: Hörður Valdimars- son. Umræður. Fyrirspurnir. 17.30 Kosning i nefndir fundarins: Umferðar- öryggisnefnd. Fræðslu- og félagsmálanefnd. Allsherjarnefnd. 18.00 Kvöldverður á hótelinu. — Veiting SILFURBILS SAMVINNUTRYGGINGA i VII. sinn. 20.00 Útbýting tillagna. — Nefndarstörf á hótel- Föstudaginn 6. april. 09.00 Lok nefndarstarfa. — Frágangur tillagna. 10.00 Fundarframhald. FRÉTTIR AF STARFI í HEIMAHÖGUM. Arsskýrslur klúbbanna fluttar af fulltrúum þeirra. — Fyrirspurnir. 12.00 Hádegisverður á hótelinu. 13.30 AREIÐ: Vettvangsganga upp á Reykja- nesbraut undir leiðsögn frá Vegagerö rlkis- ins. 14.00 NEFNDIR SKILA STÖRFUM: Formenn nefndanna eða framsögumenn þeirra. Umræður. 15.30 Kaffihlé. 16.00 Framhaldsumræða um tillögurnar. 18.00 Endanleg samþykkt tillagna. 19.00 Fundarslit. — Stjórnarkjör. Sameiginlegur kvöldverður á hótelinu. Steingrfmur Óli H. Jóhannes

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.