Tíminn - 20.05.1979, Side 6
6
Sunnudagur 20. mai 1979.
Wuwmw
Ctgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, ,
framkvæmdastjórn og auglýsingar Siöumúla 15. Sinu
86300._Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl.
20.00: 86387. Verö i lausasölu kr. 150.00. Askriftargjald kl.
^____3.000.00 —á mánuöi.__________ Blaöaprent
Á það mun reyna
í ræðu sinni við eldhúsdagsumræðurnar sl.
fimmtudag gerði Steingrimur Hermannsson
ráðherra, formaður Framsóknarflokksins, land-
búnaðarmálin sérstaklega að úmræðuefni og
sagði m.a.:
„Min stefna hefur verið og er sú að rikissjóður
dragi úr tekjuskerðingunni, en bændur skuldbindi
sig hins vegar til þess að draga svo úr framleiðsl-
unni að hún verði vel innan þeirra marka sem
verðtrygging rikissjóðs samkvæmt lögum
ákveður. Ánægjulegt hefur verið að um þessa
stefnubreytingu hefur náðst viðtæk samstaða við
bændur.
Hins vegar hefur gengið treglega að koma
ýmsum á Alþingi i skilningi um eðli þessa vanda-
máls. T.d. hlýtur slik stefnubreyting sem felur i
sér mikinn samdrátt i landbúnaðarframleiðsl-
unni að vera nánast vonlaus ef skerða á tekjur
bænda um 1.2 milljónir i ár ofan á allt annað”.
Steingrimur Hermannsson gerði grein fyrir til-
lögum framsóknarmanna i rikisstjórninni um
tafarlausar aðgerðir i atvinnu- og kjaramálum,
og sagði m.a.:
„Samkomulag varð um að skipa sáttanefnd i
vinnudeilu farmanna og mjólkurfræðinga við at-
vinnurekendur, bjóða 3% grunnkaupshækkun og
fara fram á frestun verkfalla og verkbanns.
Beiðni um frestun hefur verið hafnað. Sýnir það
litinn vilja til þess að takmarka það tjón sem
þjóðfélagið verður fyrir af þessum deilum.
Ástandið er hins vegar orðið það alvarlegt að
sáttanefndir hafa takmarkaðan tima. Hlýtur
fljótlega á það að reyna hvort samkomulag næst
eða rikisstjórnin hefur kjark til að taka á þeim
málum.
Það er prófsteinninn á vilja og getu rikis-
stjórnarinnar til þess að hafa hemil á verðbólg-
unni. Á það mun Framsóknarflokkurinn láta
reyna ef nauðsynlegt verður”.
Steingrimur tók það fram i ræðu sinni að af-
skipti rikisvaldsins af vinnudeilunum væru óhjá-
kvæmileg nú vegna þess að nú stefnir i algert
óefni um þjóðarhag og baráttuna gegn verðbólg-
unni.
„Það er einlæg von okkar framsóknar-
manna”, sagði Steingrimur, „að samkomulag
megi takast i yfirstandandi vinnudeilum og aðil-
ar fallist á að fresta ágreiningsmálum þar til nýir
heildarsamningar hafa verið gerðir. Við leggjum
til að það verði þegar i janúar næstkomandi. Er
með þvi, satt að segja, ekki til mikils mælst”.
í lokaorðum sinum sagði Steingrimur Her-
mannsson að meginastæða þess hve stjórnar-
samstarfið hefur verið stormasamt væri hin
gifurlega tortryggni og samkeppni sem rikir milli
Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins.
„Forystuhlutverk okkar framsóknarmanna
hefur ekki verið auðvelt við þessar aðstæður”,
sagði Steingrimur. „Þetta verður að breytast ef
rikisstjórninni á að auðnast að ná þvi markmiði
sem hún setti sér, að draga úr verðbólgunni
markvisst og örugglega. Til þess þarf kjark og
dug samstæðrar rikisstjórnar, ekki sist við þær
aðstæður sem skapast hafa i þjóðfélaginu.
Á þetta mun reyna næstu vikur eða jafnvel
daga. Ekki vil ég óska þjóðinni þess að þurfa að
þola hið óhefta markaðskerfi Sjálfstæðisflokks-
ins. Við skulum þvi vona að þetta takist”.
Þetta eru orð að sönnu og það er ekki ofmælt að
allt stuðningsfólk rikisstjórnarinnar væntir þess
fastlega að forystumönnum Framsóknarflokks-
ins takist að knýja samstarfsflokkana enn á ný til
ábyrgra starfa. JS
Erlent yfirlit
Vesturlönd verða að
taka mark á Islam
Áriö 1977 kom Gaddafi Libýu-
forseti i heimsókn til félaga sins
Leonid Brésnjefs Sovétforseta.
Brésnjef stakk þá upp á þvi aö
Sovétmenn opnuöu sendiráö i
Benghazi i Libýu. Agætt, sagöi
Gaddafi, og viö Libýumenn vilj-
um opna sendiráö i Tashkent.
„Hvers vegna i Tashkent,,
spuröi Brésnjef þá. „Vegna
þess”, svaraöi Gaddafi, ,,aö
mér skilst aö þar biii margir
múslimar og ég vil fá aö passa
Þ*”-
Aö sjálfsögöu var Brésnjef
ekki svo vitlaus aö hleypa
Libýumönnum meö einhverjar
trúarvakningar til hinna fjöl-
mörgu múhameöstrúarmanna i
landinu. En sagan er jafn-
skemmtileg fyrir þaö og um-
hugsunarverö nú þegar íslam
viröist vera aö vakna af dvala,
ogekki aöeins Sovétmenn held-
ur einnig Vesturlönd eru aö
reyna aö rifja upp söguna um
heimsveldi Araba sem var.
Iran er enn i fréttum eftir
byltinguna sem þar var gerö I
febrúar á þessu ári. Eins og
fleirifréttirerufréttirnar þaöan
neikvæöar, sumpartvegna þess
aö neikvæöir hlutir eru aö ger-
ast þar — eins og aftökur fjölda
manna — og sumpart vafalaust
vegna þess aö fréttamenn eru á
höttunum eftir hinu neikvæöa.
En meö atburöunum i Iran
varö Vesturlandamönnum
skyndilega ljóst aö eitthvaö var
að gerast i löndum Múslima,
eitthvaö annaö og meira en aö
hryðjuverk væru framin og
morð og fleira þess háttar. Og
eftir nokkra eftirgrennslan þyk-
ir nú ljóst, að á siðasta áratug
hafi gripiö um sig töluverö trú-
arvakningmeðalmúslima og þá
ekki síst yngri kynslóöanna. Og
þaö sem Vesturlandamönnum
mun þykja alvarlegast i þessu
öllu saman er þaö, aö Islam er
ekki nein — aö fara i kirkju á
sunnudögum — trú. Islam á si'n-
ar heföir, lifsviöhorf og sina
heimsmynd, sem i ýmsum at-
riöum er ólik heimsmynd krist-
inna manna.
íslam er yngst meöal út-
breiddra trúarbragða mann-
kyns og ásamt næstflesta fylgj-
endur og þaö þegar kaþólskir
menn og mótmælendur eru tald-
ir saman og reynast 985 milljón-
ir á móti 750 milljónum mús-
lima. En i hátt á aöra öld hafa
löndmúslima veriö undir gifur-
legum áhrifum af kristnum og
vestrænum áhrifum og þennan
tima hefur Islam veriö i' nokkr-
um dvala, þó öll ytri tákn trúar-
innar hafi verið iðkuð daglega
af mismunandi mikilli sannfær-
ingu. En atburöir hinna siöustu
ára ognú siöast i íran kynnu aö
mega veröa okkur áminning um
aömúslimarætlaekkilengur aö
þola að vera „annars flokks”
fólk með annarsflokks trú. Þeir
hyggjast fara sinar eigin leiöir.
Við kunnum aö hneykslast, en
þó getur enginn borið á móti þvi
aö gifurlegur meirihluti Irana
Ekki endilega afturhald
greiddi islömsku lýðveldi at-
kvæöi sitt i þjóöaratkvða-
greiðslu og aö hin eina raun-
hæfa andstaöa viö núverandi
stjórnskipulag I tran er meðal
kommúnista og vinstrimanna.
Enginn getur heldur bannaö
okkur aö fylla blöö okkar af
fréttum og myndum af mót-
mælaaðgeröum fáeinna kvenna,
sem neita aö klæöast hefö-
bundnum þjóðbúningi i's-
lamskra kvenna meö slæöum
fyrir andliti og þess háttar.
Raunar sjást þess engin merki
aö veriö sé aö neyða slikum
klæönaöi upp á kvenfólkiö, en
meöal ungra kvenna, ekki að-
eins i Iran heldur einnig
Egyptalandi og viöar, hefur sú
tiskafærsti vöxt á siðustu árum
aö klæðasteinmitt þessum hefö-
bundna klæðnaöi.
En Iran er langt í frá eina
landiö þar sem islömsk vakning
hefur átt sér stað. í Pakistan
voru snemma á þessu ári tekin
inn i refsilöggjöf hin Islömsku
refsiákvæöi sem kölluð eru
Sharia en þau leggja meðal
annars blátt bann viö eiturlyfja-
og áfengisneyslu. Samkvæmt
þeim ber aö hegna fyrir þjófnaö
meö þvi aö höggva af hönd
þjófsins. I raun er þetta þannig
túlkað að fingur eru teknir af
nema við sifellt endurtekiö brot.
Ennfremur er sá fyrirvari i lög-
unum, aö áðurgreind refsing við
þjófriaöi gildir aöeins i „rétt-
látu” þjóðfélagi. Þannig er
mönnum oft hlift viö refsingu
fyrir þjófnaö sem menn eru
reknir til af skorti.
Sharia-löggjöfin, sem Pakist-
anar hafa nú tekið upp hefur
lengi veriö við lýöi i Saudi-Ara-
biu. Egypska þingið hefur fjall-
aö um möguleikann á aö taka
hana upp i lög sin. Kuwait hefur
tekið Sharia upp á endurskoö-
aöri mynd og viöa i löndum
múslima er hún viö lýði I ein-
hverri mynd, eöa nú veriö aö
fjalla um aö taka hana upp.
Óneitanlega er fingurtap lika i
mörgum tilvikum skárri kostur
en margra ára fangelsisvist.
Og enn er það til marks um is-
lamska trúarvakningu, aö pila-
grimsferðir til Mekka hafa
færst stórkostlega i vöxt siðan
1974 og náði algjöru hámarki á
siðasta ári.
1 Islam er rik forlagatrú og
húnsetursvipsinná Araba yfir
höfuð, og gerir meöal annars
þaö aö verkum, að taugaveiklun
i samfélagi þeirra er minni en i
samfélagi Vesturlanda. Á hinn
bóginn hafa þeir af þessum sök-
um oftast verið taldir ógnvekj-
andi striösmenn er láti skeika
að sköpuöu. Hvorki Sovétrikin
né Vesturlönd þurfa þó að óttast
Islam.fari þau rétt aö. En haldi
þau áfram aö lita á Austurlönd
og Islam sem annars flokks og
neita þessum þjóöum um sjálf-
stæði og sjálfræöi gæti Islam
fyrr en varir oröið aö logandi
vighnetti.
Afstaðan til Islam má ekki
einskorðast af blindu eða trúar-
hita. Þótt margt orki tvimælis
til dæmis I Saudi-Arabiu var sú
þjóö þó 7% af þjóöartekjum sín-
um til þróunaraöstoöar á sama
tima og Bandarikin verja aðeins
1% þjóöartekna sinna til þeirra
hluta. Kenning Islam er auk
þess i grundvallaratriðum lýö-
ræðislegog svipar i mörgum at-
riöum til jafnaöarmennskunn-
ar. Islömsk þjóöfélög eru mis-
munandi, en afturhald er hreint
ekkert einkenni þeirra. Oft á
timum hefur i íslamskri
menningu falist broddur fram-
þróunaririnar i heiminum.
—KEJ
Aftökur I tran