Tíminn - 20.05.1979, Síða 13

Tíminn - 20.05.1979, Síða 13
Sunnudagur 20. mai 1979. mmm 13 Fikjutré o tlu eBa fimmtán börn og misst mörg þeirra og yfirleitt þolaö flestar hugsanlegar raunir. En þær sýndust óbugandi. Þarna varB ég aö finna mér eitthvaö til þess aö hafa fyrir stafni, svo ég dræpist ekki úr leiöindum og fór þvi að búa til tjöld, fékkst við tré- skurö og margt annaö. Neapal Þú spyrö hvar mér hafi likað best? Ætli þaö hafi ekki veriö i Neapal? Já, viö höfum lika veriö þar. Maöurinn minn og ég fórum þar um til þess aö hljóörita þjóö- lög i fjallaþorpunum og til þess þurftum viö auövitaö leyfi frá stjórninni iKatmandu. Viö vorum þarna i fimm mánuöi 1971-72 og fórum þorp úr þorpi og höföum tvo buröarmenn til aö bera upp- tökutækin. Börnin gengu þetta með okkur. Viö lögöum upp frá næturstaö um kl. 9 aö morgni og höföum náötil næsta þorps um kl. 4á daginn. Þó dvöldum viö lengur ef viö fundum sérlega góða hljómlistarmenn. Þarna var óskaplega fallegt og svo einkenni- legt sem þaö er þá varö fólkið æ kátara og alúölegra sem við nálgúöumst meir tibetsku landa- mærin. Við komumstupp aö snjó- linu en snerum þá viö. Þarna lá leiöin um brýr, sem strengdar voru meö reipum yfir hyldýpis gil og fljót og við lentum i ýmsum ævintýrum, einu sinni var ég meira aö segja tekin sem gisl, en þvi megum viö ekki vera aö aö segja frá. Mér féll miklu betur við Neapal en Indland en Indland fellur fólki á mjög ólikan hátt i geð. Mér fannst þjóölifiö dauflegt og fólkiö sinnulaust og hofin minntu mig á eitthvaö frá Holly- wood. Svona er fólk misjafnt. Mallorca Á Mallorca hefur margt breyst frá þvi er viö komum þangaö fyrst. Heimamennirnir eru orönir miklu rikari en út- lendingarnir sem þarna búa af lóðasölu og byggingavinnu en Teix er nokkurs konar lista- mannanýlenda. Þorpiö klofnaöi á sinn hátt i tvennt á timum borgarastyrjaldarinnar og er svo enn.td. sóttu fasistarnir eina krá en lýðveldissinnar aöra og lýöveldissinnunum datt ekki i hug að koma á hina krána þegar lýðveldiskráin var i viögerö fyrir skömmu. Þarna rikir mismun- andi verö á öllu, lægst fyrir heimamenn, næst hæst fyrir út- lendinga sem dvelja til lang- frama og dýrast fyrir vesalings ferðamennina eins og jafnan er. Mér likar ágætlega þarna, ef ég þarf ekki aö dvelja of lengi I einu. Krökkunum likar einnig vel en eru nú upp á siökastiö oröin nokk- uð óþolinmóö og vilja flytja. Ég heldlika aö þetta sé ekki gott um- hverfi fyrir unglinga aö alast upp i. Letilif ferðafólksins fer aö veröa fyrir þeim hiö eölilega lif, sem ekki er vel gott. En ég held að þaö sé gaman að vera ungur Spánverji núna. Þeir hafa svo mörgu aö mótmæla.frelsiö er svo nýtt og þeir kjósa fremur kröfu- göngu en diskótek. Krakkarnir minir láta enga kröfugöngu fram hjá sér fara og hlaupa eins og hin- ir þegar lögreglan birtist. En þarna er það kostur aö minu viti aö margir aðrir útlendingar eru I grenndinni sem veldur þvi aö maöur hefúr stuðning af öðrum sem eru i sömu stööu og maöur sjálfur. St jórn málaf ræðingu r Já, ég geri ráö fyrir aö ljúka náminu I haust. Þá ætla ég aö reyna fyrir mér sem stjórnmála- fræðingur, en hvar þaö verður veit ég ekki — fer eftir þvi hvert viö förum næst. Ég þarf aö hraöa mér út i júni og get liklega ekki haldiö upp á 20 ára stúdentsafmæliö mitt hérna sem er i ár. Já, timinn flýgur. En maðurinn minn erá leiðinni á mót sekkjapipuleikara i Irlandi og einhver verður aö vera hjá börn- unum. Hann spilar nefnilega á Irska sekkjapipu. Nei, nei, hún er ekki eins ogsú skoska. A hana erekki blásiðheldur notaður fýsi- belgur. Mallorcabúar og þeir i Galicia eiga lika sekkjapipur en þær eru einfaldari. Annars gæti ég byrjað aö halda fyrirlestur um hljóðfæri. Ég man eftir hnjáorgelum bramanna i Neapal og einu sinni rákumst viö á járn- smiö sem gaf okkur heima- smiöaöa gyöingahörpu. Þaö var einkennilegur snillingur. Hann gat meira aö segja spilaö á lauf- blaö. En kannski viö ættum aö hafa þetta nóg I bili, þvi þaö er alltaf hægt aö tala um fleira og fieira og einhversstaöar veröur aö setja punktinn. Auglýsið Timanum MJQySMGASmNHF|E SíaÓur hagstæðm stórínnkaupa Kjöt, mjólk, brauð, pakkavörur og niðursuðuvörur. Pappírsvörur, kerti-leikföng og gjafavörur. GT\\V STORMARKAÐURINN CAJJJ SKEMMUVEGI 4A kópavogi ^jj^Bulgaria Síðustu forvöð að tryggja sér far I sumar ■ Brottför allo mánudogo ÞEIR SEM HAFA PANTAÐ OG EKKI GREITT INNBORGUN ERU BEÐN- |R AÐ GREIÐA, ANNARS VERÐA SÆTIN SELD ÖÐRUM. MÖGULEIKI A 2JA VIKNA FERÐUM, 25. JONI, 2. JÚLI, 16. JÚLI, 23. JÚLI EF BÓKAÐ ER STRAX ÖDÝRAR ORLOFSFERÐIR, MEÐ GISTINGU, HÁLFU FÆÐI ÖLL HERBERGI MEÐ BAÐI/STURTU, WC, SVÖLUM, ISSKAP SJÖNVARPI VERÐ FRÁ KR. 180.000.- BÓKIÐ STRAX HÆGT AÐ VELJA UM SKOÐUNARFERÐIR TIL: ISTANBUL — AÞENU — MOSKVU — LENINGRAD OGGREIÐA EINA ÞEIRRA I ISLENSKUM PENINGUM HÉR HEIMA. 21. MAf UPPSELT 11. JÚNÍ 10 SÆTI LAUS 18. JÚNI 11 SÆTI LAUS 25. JÚNI GÓÐIR MÖGULEIKAR 2. JÚLÍ 17 SÆTI LAUS 9. JÚLI GÖÐIR MöGULEIKAR 16. JÚLI GÖÐIR MöGULEIKAR 23. JÚLI 20 SÆTI LAUS 30. JÚLI BIÐLISTI 6. ÁGÚST BIÐLISTI 13. ÁGÚST UPPSELT EKKI TEKINN BIÐLISTI 20. ÁGÚST BIÐLISTI 27. AGÚST BIÐLISTI • 3. SEPT GÓÐIR MÖGULEIKAR 17. SEPT GÖÐIR MÖGULEIKAR 24. SEPT GÖÐIR MÖGULEIKAR BROTTFÖR: NOVO School 3. JÚNÍ UPPSELT 24. JÚNÍ 2 SÆTI LAUS 15. JÚLf 1 SÆTI LAUST 5. ÁGÚST UPPSELT, BIÐLISTI 26. ÁGÚST UPPSELT, BIÐLISTI 17. SEPT GÖÐIR MÖGULEIKAR LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI 12 SKÖLAR Manarferð 1000 ára afmœlisferð 18. júní 15 DAGAR MÖN — 1 VIKA LONDON HALFT FÆÐI MöN — MORGUNMATUR LONDON VERÐ — UM 250 ÞÚS. KR. ÖRFÁ SÆTI LAUS Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hf. Gnoðarvogi 44—46,104 Reykjavík. Símar 29211 og 86255.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.