Tíminn - 20.05.1979, Síða 19
Sunnudagur 20. maí 1979,
19
itlll
GP — t vetur eignaðist Junior Chamber Breiðholt þetta hús og hafa félagar I J.C. Breiðholt unnið að
endurnýjun og lagfæringum við húsið siðan. Fyrir skömmu var húsið svo tekið f formlega notkun, en
það stendur nú við Krummahóla. Húsið verður svo siðar flutt aö Gerðubergi I Austurdeild þar sem fyrir-
hugað er að reisa menningar- og félagsmiðstöð.
(Tlmamynd: Tryggvi)
Herrafataverslun
Óskum eftir að ráða ungan mann til fram-
búðarstarfa í herrafataverslun.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist starfs-
mannastjóra, sem veitir nánari upplýs-
ingar.
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Sumarkápur
nýkomnar
frá Austurríki og Hollandi.
Einnig íslenskar GAZELLA kápur.
Sendum ípóstkröfu
Laugavegi 66 Sími 25980
Frá 5 ára
frá 9 ára
fjölskyldu
kr. 53.460.-
kr. 61.310,-
Póstsendum
kr. 79.980.-
Músik Et Sport
Reykjavíkurvegi 60
Sími 5-44-87
Sími 5-28-87
Viljum ráða rekstrartæknifræðing til
starfa sem fyrst.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri
störfum, sendist starfsmannastjóra, fyrir
30. þ.mán., sem veitir nánari upplýsingar.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Dráttarvél til sölu
Ford 2000 árg. 1970 til sölu.
Mjög vel með farin. Allar nánari upplýs-
ingar i sima 91-53120 eftir kl. 7 á kvöldin.
CRSUS 40 ha. ei- mjög eyðslugrannur á
ávalit hækkandi oliuverði. (Eyðir ca. 2 1 á
vinnustund)
CRSUS 40 ha. kostar aðeins
kr. 1.340.000.-
Hagstæð greiðslukjör
Verð á húsklæðningu
Verð á ámoksturstækjum
Verð á jarðtætara
Verð á áburðardreifara
kr. 225.000.-
kr. 380.000.-
kr. 292.000.-
kr. 155.000.-
VEIABCEG
Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 & 8-66-80