Tíminn - 20.05.1979, Page 21
Sunnudagur 20. mai 1979.
21
JÓNAS GUÐMUNDSSON:
MYNDLISTA- 06 HAND
ÍÐASKÓLINN 40 ÁRA
Um þessar mundir
heldur Myndlista- og
handiðaskóli íslands
upp á 40ára afmæli sitt,
og spannar það timabil
svo að segja alla
kennslusögu i myndlist
hérálandi, ef undan er
skilin teiknikennsla og
myndlistarkennsla ein-
staklinga, er verið
hafði við lýði af og til
svo að segja frá alda-
mótum, eða jafnvel enn
lengur, allt eftir þvi
hvaða skilning menn
efni af timamótunum Björn Th
Björnsson tekur saman annál
um sögu skólans og birtar eru
gamlar, skemmtilegar myndir.
bar er einnig gerö grein fyrir
starfsemi, deildaskiptingu og
ööru, er skipulag og skólastarfiö
hefur þfóast i.
Þetta er skóli listamanna,
kennara, hönnuða og auglýs-
ingamanna.
Skóli sem gripur inn I menn-
ingarlifið og atvinnulifið allt i
senn.
Þeir skipta sér i almenna
myndlistardeild, teikni-
kennaradeild, vefaradeild—eða
kennaradeild i þeim fræðum
málunardeild, grafikdeild.
myndvefnað, auglýsingadeild,
textildeild.keramikdeild og ný-
listardeild, en auk þess er
barnafræðsla veitt og veitt aö-
Einar Hákonarson, skólastjóri og myndlistarmaöur
leggia i hlutina. Með staöa fyrir einstaka húsnæöis-
• i • lausa menn úti i bæ. sem vinna
einhverjum hætti hetur a5 verkefnum. Siðast en ekki
islensk myndhefð skil- Sist er siöan kennd þarna lista-
að sér mann fram af saea «g bókakostur er i húsinu.
manni, þótt hægt færi.
r Áhrifamikla lista-
Afmælisrit
Það var hinn kunni eldhugi
Ludvig Guðmundsson, skóla-
stjóri sem stofnaöi Handiða-
skólann árið 1939, en hafði áður
stjórnað alþýöuskólanum að
Hvitárbakka. Ludvig kom viöa
við, var allt i öllu, og einn þeirra
manna er koma hlutunum
áfram, alveg án tillits til þess
hvað venjulegt fólk álitur
timabært eöa mögulegt. Hafa
gengiö skemmtiiegar sögur um
bjartáýni hans og makalaust úr-
ræði, og þyrfti i raun og veru að
skrifa þá sögu alla, meöan timi
er til.
Stórbrotinn maður það.
Myndlista-og handiöaskólinn
gefurútsérstakt afmælisrit i til-
stofnun
Þaö er örðugt aö meta gildi
Myndlista- og handiðaskólans,
eða starf hans 140 ár. Nemenda-
sýningin er skemmtileg, og hún
féll mér vel i geð, þannig meint,
að skólinn viröist vera á réttri
leið, (ef marka má af myndum).
Auðvitað eru margir frelsarar i
skólanum eins og alltaf vill
verða.en það vakti athygli mina
að minna er um pólitiska list og
þá heimsfrelsun, sem nú tröll-
riður öllu skólakerfinu.
Lika virðist skólinn vera aö
mestu laus við ýmsan hvim-
leiöan misskilning, aö aldar
gamlir hlutir væru nýjasta nýtt,
samanber collage hópinn sem
hélt dauöahaldi I vinnubrögö
aldamótaáranna, sem nýjasta
nýtt i myndlist.
fólk í listum
Þá var gat á skólanum, eöa
eigum vaið að segja að um hann
var lokaður múr?
Ef rætt er sérstaklega um
myndlist, málverk, grafik og
annað i þíeim dúr, sem sett'er á
veggi, þá liggur skólinn um
breiðgötu þekkingar á formum
og linum — og ekki siður um
sögunnar slóð. Nútima mynd-
listarmaður veröur að vita allt
um tæknihliðina (efnið og aö-
ferðirnar) og hann verður aö
kunna skil á myndlistarsögu og
stilgerðum. Skólinn á ekki að út-
skrifa trúarbragðahöfunda og
hann á ekki að boða stefnur,
heldur kynna þær. Ef sýning
nemenda aö Kjarvalsstöðum er
notuð til að meta kjarnfóðrið I
skólahúsinu, virðist þaö harla
gott.
Menn slakna i úlnliðunum,
sálinni og eru frjálsir en það er
það sem máli skiptir. Yfir
henni, sýningunni, er Iika nauð-
synlegur, akademiskur blær,
þótt kennaramálverk, eða
skólastill i skandinaviskum stil,
séu heldur þreytandi varningur
ef menn skilja aldrei við i
skólalifinu heldur bælast inn I
körina og hljóta hvorki fæöingu
né skfra i sjálfstæðu lifi.
Viö hér á blaðinu
óskum skólanum til hamingju
með afmælið og vonum að vel
verði búið að þessum skóla i
framtiðinni, svo hann verði fær
um að annast sinn kant menn-
ingarinnar, þvi án svona skóla
verður andlegt lif i landinu held-
ur dauft á svipinn. Ekki með
klausturmúr um stefnur, heldur
sem frjáls og faglegur skóli
RANK
sambyggð hljómfiutningstæki
verð frá kr. 289 þús, m/hát.
SJÓNVARP OG RADIO
Hverfisgötu 82 Simi 23611.
Wharfedale
hátalarar
verð frá
kr. 42 þús.
Frá Tónlistarskóla
Húsavíkur
3 kennara vantar að skólanum i haust:
Strengjakennara
Blásarakennara og
Pianókennara
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 41697
eða 41560
Meinataeknir
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða
meinatækni til eins árs, frá og með 15.
ágúst 1979. Nánari upplýsingar gefa lækn-
ar og framkvæmdastjóri i sima 96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Vínar Festival 19. maí til 24. júní
VÍNARFERÐ - HVÍTAS UNNUFERÐ
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna efnir til
Vínarferðar laugardaginn 2. júní, komið heim
aðfaranótt 10. júní.
Aðeins 4 vinnudagar falla inn í ferðina.
Þetta er einstakt tœkifœri til að heimsœkja þessa
borg söngs og lifsgleði. Úrval skoðanaferða,
óperur, tónleikar og allskonar listaviðburðir
i sambandi við Wienna Festival.
Otrúlega hagstœtt verð.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
flokksins, Rauðarárstig 18. Simi 24480.
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna f Reykjavík