Tíminn - 20.05.1979, Side 23
Sunnudagur 20. mai 1979.
iiiilllilí
23
—PL O TUDOMAR_
ISLENSKAR PLÖTUR:
Frábær: A Ágæt: B Sæmileg: C Léleg: D
Helgi Pétursson — Þú ert
Ymir/Steinar
Þaö er ekki laust viö aö „Þú ert”, fyrsta sólóplata
Helga Péturssonar, fyrrverandi HIó manns, hafi
komiö mér verulega á óvart. Bæöi er útkoman mun
betri en mann óraöi fyrir aö óreyndu og eins hefur
Helga tekist einstaklega vel upp, hvaö varöar laga-
vai, auk þess sem útsetningar Gunnars Þóröarson-
ar, sem jafnframt stjórnaöi upptökum, eru mjög
góöar.
Eins og áöur hefur komiö fram eru öll lögin á plöt-
unni, utan eitt, af erlendum toga spunnin. Textar,
sem velflestir eru vel fyrir ofan meöallag aö gæö-
um, eru eftir Rlóskáldiö Jónas Friörik, Gest, Jón
Sigurösson (Ibankanum) og Helga sjáifan. Erlendu
lögin eru flest velþekkt hérlendis, en þaö kemur þó
ekki aö sök, þar sem útsetningar Gunnars Þóröar-
sonar gæöa flest lögin nýjum ferskleika og einkum á
þaö viö um lagiö „Kinn viö kinn”, en á þvl hafa
listamenn eins og Fred Astaire og Alex Harvey,
spreytt sig I gegnum tiöina. — Þá er umslagiö utan
um plötuna, sem Pétur Halldórsson hannaöi, einfalt
og gott og þegar á heildina er. litiö er þetta létt og
skemmtileg plata, sem óhætt ætti aö vera aö spá
langlifi, enda oftog tiöum lekta Rióstil. —ESE
B.
Boothy Band -
Polydor / Fálkinn
1 raun og veru er óþarfi aö hafa mörg orö um nýj-
ustu plötu Irsku þjóölagahljómsveitarinnar Boothy
Band „Afterhours”, þvi aö hún mælir meö sér 1 alla
staöi sjálf. Þaö er einnig kunnara en frá þurfi aö
segja aö Irar eiga sér alda gamla hefö hvaö varöar
þjóölagatónlist og Irskar þjóölagahljómsveitir eru
þær bestu sem þrifast á guösgrænni jörö.
Hljómsveitin Boothy Band er nú I fremstu röö
þjóðlagahljómsveita á trlandi og segir þaö meira en
mörg orö um gæöi hennar.
Þessi nýja plata, sem hljóörituö var „live” á
hljómleikum hljómsveitarinnar I „Listahöllinni” I
Parls og ekki er hægt aö segja annaö en aö liösmenn
hljómsveitarinnar hafi fariö þar á kostum. Þekkt-
astur þeirra er trúlega fiöluleikarinn Kevin Burke,
sem lék m.a. meö Arlo Guthrie á hinni frábæru
plötu „Last of the Brooklyn Cowboys” en fiöluleikar
hans þar varö þess ööru fremur valdandi aö sú plata
er nú talin „klassiskt” meistaraverk.
Af framangreindu er augljóst aö ef menn kunna á
annað borö aö meta þjóðlagatónlist, þá er „After-
hours” svo sannarlega rétta platan fyrir þá.
—ESE
Afterhours
Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Lif-
tryggingafélagsins Andvöku og Endur-
tryggingafélags Samvinnutrygginga h.f,
verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik,
þriðjudaginn 19. júni n.k. og hefjast kl. 10
fyrir hádegi.
Dagskrá verður samkvæmt samþykktum
félaganna.
Stjórnir félaganna.
Ávinnsluherfi.
Venjuleg ávinnsluherfi, 10X7,5 feta
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Kaupið fötu
..af vatni
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900
★ ★ ★ ★ +
George Harrison — George Harrison
/Karnabær
Þaö er ótrúlegt, en dagsatt, aö nú eru liðnir réttir
tveir áratugir slöan breska hljómsveitin The
Beatles var stofnuö, og jafnvel enn ótrúlegra er aö
heil 10 ár eru liöin frá þvi aö hljómsveitin leystist
upp, ekki sist fyrir þær sakir aö margir myndu
sverja aö þaö væri ekki lengra, siöan en I gær aö
„bítlaæðiö’Vmargfræga geisaði. Vera kann aö hér
sé um aö ræöa fólk, sem einfaldlega neitar aö veröa
fulloröiö, en samt sem áöur er þaö vist aö þetta fólk
varö jafnframt vitni aö einu mesta tónlistarævin-
týri, sem nokkurn timann hefur átt sér staö — og
þaö lætur engan ósnortinn.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar slöan þeir John
Lennon, Paul MacCartney, George Harrison stofn-
uöu The Beatles, og eftir aö hljómsveitin hætti á
toppnum I aprllmánuöi 1970, hafa Bitlarnir svoköil-
uöu allir unniö upp á eigin spýtur — en meö misjöfn-
um árangri þó.
Ferill George Harrison eftir aö Bltlasamstarfinu
laukjhefur ekki beinlinis veriö rósum stráöur, þó aö
ekki veröi annað sagt en aö hann hafi byrjaö nógu
glæsiiega. Meö útkomu „AU things must pass” I
nóv. 1970 var Harrison almennt spáö miklum vin-
sældum, og ekki varö „Concert for Bangla Desh”,
sem út kom rúmu ári slöar, til þess aö draga úr
þeim spádómum. — Þrjár næstu plötur Harrison
hlutu hins vegar ekki góöar viötökur, en heldur rétti
hann þó úr kútnum meö ”33 1/3”, sem út kom I
október áriö 1976.
Nýjasta plata Harrison, sem einfaldlega heitir I
höfuöiö á honum, kom út I febrúar I ár og er hún um
margt lfk „33 1/3”.
Fyrir mlna parta verö ég þó aö segja, aö þaö er
langt frá þvi aö ég sé sáttur viö þaö sem Harrison er
aö gera I dag og miöa þá aö sjálfsögöu viö þau lög
(.jí'ohjð
//< irhxvi
★ ★ ★
sem hann samdi á meöan Bltlasamstarfiö stóö. Á I
þessari plötu, sem og svo hinum mörgu forverum |
hennar.er of mikiö um endurtekningar og lltiö virö-
ist Harrison liggja á hjarta nú I seinni tlö. Þó vil ég I
ekki útiloka aö plötu þessari veröi vel tekiö meöal
forfallinna aödáenda Harrison og best gæti ég trúaö I
þvi aö hún væri þeim állka kærkomin og áfengis-j
sjúklingi er áfengiö.
—ESEI
ERLENDAR PLÖTUR:
Frábær: ★ ★ ★ ★ ★ Ágæt: ★ ★ ★ ★ Viðunandi: ★ ★ ★
Slök: ★ ★ Léleg: ★
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJtJKRUNARFRÆÐINGA Og
LJÓSMÆÐUR vantar til sumar-
afleysinga á hinar ýmsu sjúkra-
deildir spitalans. Einnig vantar
HJÚKRUNARFRÆÐINGA til
sumarafleysinga á Göngudeild
kvennadeildar og i sótthreinsunar-
deild — eingöngu dagvaktir.
Upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
FóSTRA óskast til starfa við
barnaheimilið Sólbakka frá 1.
ágúst. Upplýsingar veitir forstöðu-
maður barnaheimilisins i sima
29000 (590)
LÆKNARITARAR óskast til fram-
búðar á hinar ýmsu deildir spital-
ans. Einnig óskast LÆKNARIT-
ARI fyrir áfengisdeild Klepps-
spitalans (Vifilsstöðum). Stúdents-
próf eða hliðstæð menntun áskilin,
ásamt góðri réttritunar- og vélrit-
unarkunnáttu. Umsóknir er greini
aídur, menntun og fyrri störf send-
ist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir
30. mai. Nánari upplýsingar veitir
starfsmannastjóri i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
Stöður SÉRFRÆÐINGA i geð-
lækningum eru lausar til umsókn-
ar. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18.
júni. Upplýsingar veita yfirlæknar
spitalans i sima 38160.
Reykjavík, 20. mai 1979.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000