Tíminn - 20.05.1979, Page 29

Tíminn - 20.05.1979, Page 29
Sunnudagur 20. mai 1979. 29 Wtmrn Raddir lesenda Norölensk sveitakona: Nokkur orð um land- búnaðarmál Jónas Jónasson Ekkert sniðugt Mikiö er rætt og ritaö um landbúnaöarmál og margar eru tillögurnar, sem lagöar eru fram, og bændum bent á margt i þeim efnum, eins og t.d. aö fara i minkarækt, eöa kannski i refa- rækt. Þeir gætu svo etiö lamba- kjötiö, svo gærurnar gætu hald- iö áfram aö fara i kaupstaö handa fólki, sem vinnur þar. Einnig er talaö um aö hjálpa bændum til aö skipta um bú- grein, til dæmis aö fara i svina- og alifuglarækt. En ætli gæti þá ekki skeö, aö offramleiösla yröi á þeim afuröum, ef margir færu út i þessar búgreinar? Ekki eru nú mörg ár siöan aö betra var aö kaupa egg en ala hænur á fóöurblöndu til aö fá eggin. Einnig eru bændur hvatt- ir til aö minnka viö sig, og vinna i kaupstaö meö búskapnum. En vita þeir góöu herrar, sem tala og ráöleggja slikt, hvaöa hagn- aöur er i þvi? Aö minnsta kosti veröur þaö aö vera haröduglegt STUTTAR FRÉTTIR Verkstjóralélag Reykjavíkur 60 ára — Gaf út veglegt afmælisrit á sextugsafmælinu Sunnudaginn 6. mai siöast liö- inn hélt Verkastjórafélag Reykjavikur fimmtugasta og ni unda aðalfund sinn i húsakynn- um félagsins aö Skipholti 3 I Reykjavik. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fór fram kjör þingfulltrúa á 18. þing Verk- stjórasambands tslands, sem haldið verður að Laugarvatni 22—24. júni n.k. Hinn 3 mars s.l. voru sextíu ár liðin frá stofnun Verkstjórafélags Reykjavikur, og var þess minnst meö veglegu af mælishófi. Einnig var gefiö út vandaö afmælisrit. Stjórn V.F.R. skipa eftirtaldir menn: Formaöur Haukur Guö- jónsson, varaform. Siguröur Teitsson, ritari Einar K. Gísla- son, gjaldkeri Rútur Eggerts- son, varagjaldkeri Jörgen M. Berndsen. Sundlaugin i Laugardal: Nýtt búnings- klefahús í hönnum Kás — Tillöguuppdráttur aö byggingu nýs húss undir búningsklefa fyrir sundlaugina f Laugardal hefur veriö lagöur fyrir borgarráö. Gert er ráö fyrir að hiö ný-ja hús rlsi nokkru vestan viö núverandi sund- laugarmannvirki. Borgarráö heimilaöi áfram- haldandi vinnu viö hönnun húss- ins á grundvelli þess uppdráttar sem lá fyrir fundinum. Aætlað er aö hiö nýja hús, þegar þaö veröur fullbúið geti tekiö viö 500 manns. Til saman- burðar má geta þess, aö nýtt búningsklefahús viö Vestur- bæjariaug tekur um 300 manns. fólk og ósérhlifiö, og fólk sem þykir vænt um skepnurnar sinar. Þvi miöur vill svoleiöis vinnu- hagræöing bitna á skepnunum, aö ekksi sé hugsaö um þær sem skyldi. Nei, þetta á enga sam- leiö. Nú á aö fara aö skattleggja þá sem sýna viöleitni til aö bjarga sér og hafa barist höröum hönd- um og unniö myrkranna á milli til aö byggja yfir skepnur sinar, svo þeim geti liðið vél. En svo á aö verölauna þá, sem ekki nenna aö bjarga sér, en láta hverjum degi nægja sina þjáningu, og jafnvel láta jarðir sinar drabbast niöur fyrir fram- taksleysi, svo ekki sé meira sagt. En misjafn sauöur er i mörgu fé i sveit, engu siöur en I kaupstööum landsins. Nú er litiö aö gera meö ráöu- nautana til aö hvetja bændur til aö stækka og framleiöa meira. Og timi er til kominn aö senda þá um sveitir landsins og taka út þá bændur, sem engin fram- tiö er i i sambandi viö búskap. Rikiö gæti kannski aöstoöaö þá viö húsakaup i kaupstaö, ekki siöur en viö aö skipta um bú- grein. Aðeins má ég til meö aö nefna rikisbúin, fyrst ég er sest niöur aö skrifa. Halldór Pálsson ritaöi miklar greinar i vetur i Timann um sauöfjárbúiö á Hesti. Þaö er gott og blessaö út af fyrir sig. En ég sé engan tilgang i þvi, aö rikiö sé aö halda uppi stórum búum i allri þessari offram- leiöslu.Hvaða tilgangur er I þvi aö reka 30 kúa bú og rúmlega 200 kinda bú aö auki á Mööru- völlum I Hörgárdal i þessari miklu mjólkurframleiöslusveit sem Eyjafjöröur er? Og nú er vist i byggingu þar 100 kúa fjós. Væri ekki rétt, aö rikiö hefði forustu og legöi niöur aö mestu sinn búskap og notaði þá peninga i eitthvaö annaö? Þeir mundu aö visu sakna þess bú- reksturs, sem vinna viö hann, á sjálfsagtekki slorlegu kaupi, og hafa enga áhættu né ábyrgö á sinum heröum hvernig svo sem útkoman er. Aö endingu endurtek ég fyrri orð min: Ráöunautar og ráöa- menn bænda, fariö um sveitir landsins og metiö búin og skoöið skepnurnar! Helst á þessum tima árs, þegar menn eru búnir aö hiröa og hugsa um búpening sinn yfir veturinn. Þetta er einmitt timi sem sýnir hverjir eiga aö umgangast skepnur. Einnig á aö skoöa viöurgjörn- ing á skepnum i kaupstööum landsins ekki siöur. Og setja á reglur og lög eftir þeirri skoöun, sem svo ráöunautar gæfu eftir þá ferö. Ég lá fyrir eftir hádegiö og beiö eftir „vikulokunum” i útvarpinu. Stundin var komin, og útsendingin hófst án kynn- ingar. Ég hlustaöi — og meö vaxandi undrun og einstakri vanliöan við þaö, sem barst til eyrna, uns ég hrópaði til konu minnar fram i eldhús: „Þetta er andstyggilegt!” „Já, sann- arlega, ég er búin aö loka”, var svariö. „Skemmtiþáttur” þessi byrj- aöi meö hroöalegri „beinni út- sendingu” frá pyndungu i llk- ingu viö þaö, sem verst gæti hugsast i búöum þyskra nas- ista fyrir fjórum áratugum: Atakanlegum kvalaóöum og grátbænum svarað meö djöfullegum hlátri þess, sem ráöin hpföi, og fagnandi yfirlýsingu hans, að enn væri þaö „besta, öruggasta” eftir, sem vissulega myndi fá „pislarvottinn” til þess aö láta undan. Og siöan votuöu örvænt- ingarópin og kvalahljóöin aö vel væri þarna aö verki staöiö! Svo kom skýringin: Þetta átti aö sýna og sanna hvaö til heföi þurft svo aö ráöamenn útvarps- ins samþykktu, aö þessi dýr- indisþáttur yröi tekinn á dagskrá og til flutnings! Finnst einhverjum þetta fyndiö? Svei þvi bara! Þessir „vikuloka”-þættir eru sagöir þeir dýrustu á dagskrá útvarpsins og eigi nú aö fara aö bæta þá „kryddi” af þessu tagi, teldu vist ekki fáir þá of dýru veröi keypta (á hálfa milljón?). Grimmdin og ofbeldið er alltol mikiö og vel kynnt i okkar fjöl- miölum, án þessarar viöbótar. Mætti þar veröa breyting á. I þessu sambandi væri hægur hjá aö benda á eitt og annað, en eins og „sjón er sögu rikari” mun þó sjónvarpiö hafa „vinninginn” I þessu efni. Beriö saman áhrif fjögurra þátta, bara á siðustu mánuöum: „Ég, Cládius” og „Rætur”, og hins vegar „Húsiö á sléttunni” og „Heiöa”. Hvaö mun hollara á „barnaári” þeim, og okkur eldri lika? — „í viku- lokin „fáum við oft létt og skemmtilegt efni, en þó óþarf- lega mikið um litilfjörlegt mas og glamurmúsik á óliklegustu stööum. „Brekknakoti” 28. apr. ’79. Jónas Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.