Tíminn - 20.05.1979, Side 31

Tíminn - 20.05.1979, Side 31
Sunnudagur 20. mai 1979. 31 Sovéskur Sovétrikin fylgjast að vonum ekki minnst með málefnum Kina og dr. Kosoladov sagði að Kinverjar mundu fyrr eða síðar veröa að breyta um stefau og hætta aö leggja svo mikinn kostnað ihermál sin, en um 40% rikisteknanna fara til hermála þar i landi. Hann kvað Sovétrik- in hafa boðiðþeim upp á viðræð- ur og samninga um fjölmörg efni, bæði gagnkvæma friðar- sáttmála og samninga um kjarnorkumál, en öilu shku hefðu þeir þverlega neitað. Inn- an tima sem hann áleit að yrði ekki mjög langur, sagðist hann eiga von á að Kinverjum yrði þetta sjálfum ljóst og sambiið rikjanna batnaði. En á meðan afstaöa Kinverja væri óbreytt, gætu Sovétrikin alls ekki litiö á þaö sem framlag til slökunar- stefnu, er ýmis vestræn riki seldu Kinverjum bæði vopn og hernaðarráðgjöf. í heimsókn sinni hingað til lands hefur dr. Kosoladov hitt aðmáli marga sagnfræðinga og heimsótt stofnanir og söfn, og kvaðst hann vilja koma þökkum á framfæri til þessara aðila fyrir hlýjar móttökur, svo og forráöamanna MtR. I sólskini 0 allt i einu í tal, að þarna hefðu séstsporeftír bjarndýr. Þá taldi ég réttast aö sniía við;þvi mér leist ekkertáað vera einn á ferö i auönum Grænlands, og vopn- laus. Nú minntíst ég þess, sem ég hafði heyrt kennarann i Kulusuk segja, að menn mættu i raun og veru ekki fara byssu- lausir á milli flugvallarins og þorpsins. Ég sner i þvi við, þótt ég hefði gjarna viljað fylgja gestgjöfum minum lengra og njóta þess að vera á skiðum í þessu heil- næma, tæra lofti og stillilogni. En siöar kom þaö upp úr kafinu aö þessi bjarndýrsspor höfðu sést þarna i fyrra svo mér hefði varla stafað mikil hætta af þvi bjarndýri sem þar var á ferö. — Þú hefur þá ekki orðið svo frægur að sjá bjarndýr i ferðinni? — Nei, endaskilst mér aðekki sé mikið af þeim þarna, þótt þau getiauövitaöfarið þar um, fyrst þau eru i landinu á annað borö. — Þú minntist á hundasleöa. En eru Grænlendingar ekki farnir að nota vélsleða? — Þeir eiga eitthvað af vél- sleðum og nota þá dálitið en þó ekki mikið. Ég held, að þeir treysti þeim ekki fullkomlega ennþá — þeir vita að þetta er tækni sem getur bilað og telja þvi hundasleðana öruggari. — Gátuð þið ekki kynnt ykkur dagleg störf Grænlendinga á meðan þið voruð þarna? — Jú, við notuöum hvert tæki- færi til þess. Einn daginn fórum viö þrfr íslendingar, út á isinn þar sem Grænlendingar voru að dorga en þeir veiða talsvert þannig að vetrinum. — Fórstu fleiri slikar ferðir? — Já, já, og einu sinni fórum við meö hákarlalóð, það átti að veiða hákarl handa hundunum. Beitan var úldinn selur og svo var lóðinni rennt niður. — Hvernig aflaðist? — Daginn eftir að við lögðum hákarlalóðina arkaði ég út á is- inn tilþess að vita, hvort sá grái væri búinn að bita á. Ég rammaði á staðinn, þar sem há- karlslóðin var og tók l linuna en varekkert viss um hvortnokkur skepna heföi bitiö á krók Ég fór svo heim aftur en þegar þangað kom vildi sá sem lagt haföi lin- una endilega fara út á ísinn með hundasleða þvi aö hann sagðist vera nærri viss um að vera bú- inn aö fá hákarl á linuna, en ég kvaöst aftur á móti ekki vera viss um að svo væri, en gæti samt ekki ábyrgst það af þvi ég heföi ekki vitaö hversu þung beitan heföi veriö. Viö fórum svo með hundasleða þangaö sem hákarlslóðin var en þar var þá ekki nein veiöi og lóðin var aftur látin siga i sjó. Hvort nokkuð hefur veiðst aö þvi sinni veit ég ekki þvi við fórum heim til Islands daginn eftir. En annars skildist mér á Græn- lendingum aö það væri ekki svo mjög mikil von um hákarl þarna, hann héldi sig á meira dýpi. Ánægjuleg og lær- dómsrik ferð — Þú nefndir heimferð. Hvaö tók ferð ykkar langan tima? — Við ætluöum að vera I átta daga en heimferöin tafðist um tvo daga vegna snjómuggu sem kom svoflugvélingatekki lent á Grænlandi. En á tíunda degi frá þvi við lögðum upp i ferðina birti upp og gerði hiö fegursta veður. Þá var haldið heim og flogið I glampandi sólskini alla leiö þangaö til viö komum hér r 1 Innilegar þakkir fyrir alla hjálp, hlýhug og samúð við andlát og útför mannsins mins, fööur, tengdafööur og afa Sigurðar Sigurbjörnssonar, frá Gilsárteigi Hringbraut 92a Keflavik, Þorleif Steinunn Magnúsdóttir, Asta Sigurðardóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Sigurbjörn Sigurðsson, Sigrún Helgadóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Anna Marfa Eyjólfsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Stefán Bjarnason, Sigriður Sigurðardóttir, Helga Sigurðardóttir, Þórhalia Sigurðardóttir, og barnabörnin. Hugheilar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föð- ur, fósturföður, tengdaföður, afa og tengdaafa Eiriks Kristjánssonar véistjóra Stigahlíð 18 Sérstakt þakklæti til starfsfólks gervinýrans og deildar 3D, Landspítalans. Hulda Þorbjörnsdóttir börn, fósturbörn, tengdabörn, barnabörn og barnabarna- börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar Guðmundar Þ. Magnússonar, kaupmanns, Hellisgötu 16, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og starfsfólki St. Jósefsspitala, Hafnarfiröi. Börnin. yfir Reykjavik. En það var ill-lendandi I Reykjavik þennan dag sem var sumardagurinn fyrsti,— og Reykvikingar muna sjálfsagt eftir þokunni daginn þann. — Það þarf auðvitaö ekki að spyr ja aö þvf, — þú átt að sjálf- sögðu góðar minningar um þessa fyrstu ferð þina til Græn- lands? — Já, það er alveg áreiðan- legt. Ferðin var bæði skemmti- leg oglærdómsrik. Mérerefsti huga þakklæti til þeirra sem tóku okkur inn á heimili sin til dvalar og greiddu götu okkar á allan hátt. Enn fremur er skylt að minnast með þakklæti nefndarinnar sem Kópavogsbú- ar stofnuðu á siðasta ári og hefur það verkefni að auka samskipti Kópavogs og Ang- magssalik. En þaö mun hafa veriö fyrir tilstilli þessarar nefndar, sem ferö okkar var farin. Ég sendi Grænlendingum kveðjurogárnaðaróskir um leið og ég þakka þeim ógleymanleg- ar móttökur. _vs Dr. Halldór © einnig að fá skip hlaöin erlendis. Ég verð að segja það að á siðustu dögum hefur veriö brugðist vel viö þessu, af hálfu verkfallsaðila. Þeir hafa veitt ýmsar mjög mikil- vægar undanþágur hvaö varðar uppskipun, flutning milli hafna og útskipun erlendis. Ég vil þvi koma þakklæti á framfæri til far- manna fyrir þann mikla skilning sem þeir hafa sýnt á þessu vanda- máli”. — Veröur þá nægur fóöurbætir? — Þetta hefur veriö kannað bæði hjá innflytjendum, skipa- félögunum, verslunum úti um land og bændum. Eftir eins góða úttekt og foröagæsla Búnaðar- félagsins hefur getað gert, þá virðist vera nokkurn veginn nóg kjarnfóður i landinu miðaö viö eðlilega eöa rlflega notkun til næstu mánaöamóta. En það er óvissa með júni og þá þarf áreiðanlega mjög mikiö kjarn- fóöur bæöi fyrir kýr og fé. Þó getur svo farið að menn veröi að auka kjarnfóöurgjöf svo mikiö að fóðurbirgðirnar dugi ekki til mánaöamóta. Vona að bændur okri ekki á heyi Varðandi heysölu koma upp ýmis vandamál. Það er t.d. ekk- ert fast verö á heyi. Fyrripartinn I vetur seldu sumir það mjög ódýrt. Og ég t.reysti þvi aö bændur sýni almennt þann þegnskap að faraekki aðnota sér neyö þeirra, sem eiga i erfiðleikum, meö þvi aö okra á þvi heyi sem þeir geta miðlað. Enauövitaö veröa þeir að fá sanngjarnt og fullt verð fyrir það. Þetta á lika við um greiðslu- timann. Bóndinn, sem er að framleiða vörur með heyinu fær þær ekki greiddar strax, jafnvel ekki fyrr en á næsta ári, ef það eru sauöfjárafuröir. Sauöfjárveikivarnirnar, sem ég vil ekki gera litið úr, setja þarna lika vissar þvinganir. Þaö má t.d. ekki flytja hey frá bæjum, þar sem vart hefur oröið við riðu á aöra bæi þar sem hún er ekki og þvi siöur á svæði þar sem riöa er óþekkt. Svipaö gildir um garna- veiki. Þetta þarf aö hafa I huga sérstaklega ef flutt er milli lands- hluta. ,,Það verður að spara” Sfðan er gamla þrautaráðið „Þaðveröuraöspara”. Þeir, sem eru tæpir með hey veröa aö auka kjarnfóðurgjöfina en treina heyin sem mest. Þaö er hægt að gera I stórum stil og margir bændur kunna þá list. Ekki er hægt að gefa neitt alhliöa ráð þvi aö- stæðurnar eru svo ólikar, bæði vegna mismikils heyforða og mismunandi bústofns. Sumir eiga mikið af geldneytum, sem þeir ætla aðslátrai sumar. Ef þaueru velfóöruðerágættaöslátra þeim núna. Sérstaklega vil ég ráöleggja þeim sem eru heytæpir, aö slátra þessum gripum áður en þeir fara að leggja af, vegna þess að spara þarf viö þá fóður. Þaö verður ekki svo ákaflega mikið sem vel alinn gripur bætir við sig yfir siöbúiö sumar ef hann leggur af áður en hann kemst á góðan gróður. t neyð má nota sinubeit- ina og fiskimjöl Annað atriði sem allir geta not- fært sér i neyð, þar sem ekki er jarðlaust er sinubeit. Ollum skepnum öðrum en mjólkurkúm erhægt að beita á sinu, ef hægt er að gefa nægt kjarnfóöur með henni, og þá ekki sist fiskimjöl eða loðnumjöl, þvi þaö er eggja- hvituauðugt mjöl sem þarf meö sinunni. Fjöldi manns gerir þetta, þótt úr þvi hafi dregiö á undan- förnum árum og þvi kunna ekki allir þessa list. En neyðin kennir nakinni konu aö spinna. Þetta þarf heldur ekki að vera neitt slæm meðferðá skepnum, t.d. má láta eldishesta út ef nægt kjarn- fóður er með. Þetta gera þó auð- vitað ekki aðrir en þeir sem þurfa þess meö. Þetta má lika gerameð óbornar ær, en taka þær siðan á hús nokkra daga þegar þær bera. En varðandi útvegun á fiski/loðnumjöli, hefur stundum borið við aö verksmiðjurnar hafa ekki viljað selja innlendum kaupendum mjölið og sagt það allt lofað. Ég vil þvi benda bændum á aö verði þeir fyrir þessu viö útvegun á loðnumjöli, að þeir leiti þá til Búnaðarfélags- ins eöa Landbúnaöarráðuneytis- ins til aö fá mjöliö leyst úr banni. Það er alveg frágangssök ef menn fá ekki aögang aö þvi fóöri sem til er i landinu. En fyrsta og siðasta boöorðið nú eraögeraallttil að treina hey- in, þvi þegar allt er oröiö heylaust er engu hægt að bjarga”. Skynsamlegt ^ Bandarikjanna, þvi að enn er þó þannig ástatt i þessum flugmál- um, að engar vélar, svo aö mér sé kunnugt um, geta flogið frá Evrópu til Los Angeles eöa San Francisco án þess að hafa ein- hvers staðar viökomu til elds neytistöku. Og þaö væri hugsan- legt, að ísland gæti orðiö sá viö- komustaður, þannig aö viö héld- um áfram að hafa nokkrar tekjur af þjónustu viö þaö fólk sem flýg- ur þessa leið og þó miklu frekar að það kysi að fljúga áfram með Islenskum flugvélum. Ég vænti þess og veit raunar, að ráöherrann hefur gert ráðstafanir til þess aö halda áfram þessum umleitunum. Þær voru hafnar fyrir nokkrum árum og hef ur hingað til verið algerlega synjað af ástæöum, sem ég geri mér ekki fulla grein fyrir af hverju það er erfiðara fyrir Bandarikjamenn að leyfa oidcur að lenda á vesturströnd heldur en á austurströnd en eflaust hafa þeir sinar ástæöur fyrir þvi. Þróunarlöndin Ég vil aðeins vikja að aöstoö við þróunarlönd og þingmönnum til glöggvunar hefur verið birt skrá yfir framlög tslands vegna þróunaraöstoöar yfir árin 1973-1979 og það verður aö segja aö sú útkoma er ekki glæsileg. Arið 1973 er þessi tala hlutfall af þjóöarframleiðslu viökomandi árs, 0.032%. Ariö eftir er hún 0.029%, árið 1975 er hún 0.044%, árið 1976 0.030. Slðan fer þó heldur að rofa til. 1977 er hún 0.056 og 1978 er hún 0.058 en þvi miöur er hún á þessu ári áætluö 0.049%. Þetta er þráttfyrir þaðaö bæði ég og aörir þingmenn ræddu þessj mál I sambandi við fjárlagagerð og það fékkst nokkur hækkun á framlagi Alþingis I þessu skyni. Hér er auövitaö mjög slakur hlutur Islands, einkum þegar haft er I huga, hvert stefnumarkið var á sinum tima og er raunar enn. Og ég held, að við veröum að taka okkur á i þessu efni. En það er fleira hægt að gera fyrir þessar þjóðir en það að gefa þeim pen- inga. Viðhöfum hér offramleiöslu af ýmsum vörum eða vöruteg- undum og hugsanlegt væri að kenna þessu fólki að borða þenn- an mat og gefá þeim hann I stað þess að greiða meö honum til annarra þjóða. Þessi hugmynd er ekki ný. Hún hefur komið fram áöur en ég tel þaö vel þess viröi, að hún sé skoðuö. Við eigum sem sagt lltiö fjár- magn en talsverö matvæli og væri ekki hugsanlegt, aö það kæmi að jafngóðu gagni að senda þeim fæðu eins og fjármagn. Þrátt fyrir nokkrar athuga- semdir sem ég hef leyft mér að flytja hér, þá vil ég I lokin færa utanrikisráöherra þakkir fyrir þá skýrslu sem hann hefur hér gefiö Alþingi. Það hefur margoft verið tekið fram að þetta á að vera hefðog ég vona aö hún verði aldrei rofin að Alþingi verði gefm skýrsla um utanrikismál svo þýöingarmikil sem þau eru. Ég vil einnig færa ráðherranum þakkir fyrir sam- starf viö utanrikismálanefnd sem hefur verið hið besta. Starfsskilyrði öryggis- málanefndar Að lokum ætla ég svo aöeins, aö 'vikja að nýstofnaðri svokallaöri öryggismálanefnd. Það er i inn- gangi skýrslunnar greint frá þvi, hver aðdragandinn að henni er og hvert er verkefni hennar og ég mun þessvegna ekki rekja það. En ég vil segja að ef vel tekst til og ef þessi nefhd fær þá aðstöðu og það fjármagn sem nauðsynlegt er til þess aö koma einhverju I verk, þá tel ég þetta merkt fram- tak og liklegt til þess, aö bæta umræður um utanrikismál sem hafa verið á heldur lágu stigi I mörg undanfarin ár og raunar alla tið siðan sjálfstæðismálið viö Dani var til lykta leitt. Það er litið búið að gera I þess- ari nefnd af ýmsum ástæöum, m.a. þeim aö henni hafa ekki verið sköpuð skilyrði til starfa. Og ég tel að það sé eitt brýnasta verkefnið sem þessi rikisstjórn ætti að beita sér fyrir að skapa þessi skilyröi, þannig að þessi nefnd geti hafist handa af krafti I að vinna að þvi hlutverkvsem henni er faliö.að upplýsa land og lýð um ástand oghorfur i alþjóða- málum og fleira Og ég tek það enn og aftur fram að hér er ekki um neinn ráðgefandi aðila ræöa eða neinn stjórnandi aöila aö ræða. Hér er um aö ræöa aöila sem á að afla upplýsinga til þess að þeir sem stjórna hafi betri möguleika og skilyrði til þess að taka réttar og skynsamlegar ákvarðanir. Gróður og garðar anveröu Alaska og vestanveröu Kanada) gróöursett langmest allra furutegunda og viröist þrifast vel, ef vandað er til um gróðursetningu. Sérlega vöxt- ugleg er hún t.d. á Hallormsstaö og I Skorradal. Drottnandi hæð I stafafurulundi á Hallormsstað er 10 m. Lofar það góöu. Gömlu birkiskógarnir og ræktuö skjól- belti hlifa furöu vel ungum trjá- plöntum i uppvexti. „Göngum fram að græða, sá og friöa, gamla kjarriö skýlir ungri rót”. Fræg tegund broddfura dafnar vel i skógarskjólinu á Hallorms- staö. Var þar sáð til hennar árið 1903 ogerunúmörgtré 5-6 m, en þau hæstu 8 m. Broddfuran vex hægt en hefur aldrei kaliö. Hún er ættuö ofan úr fjöllum Kolo- rado i Bandarikjunum og vex þar jafnvel I ..öræfajökuls- hæö”. En frægust er hún fyrir þaö að geta náö hæstum aldri allra trjategunda, getur orðiö mörg þúsund ára gömul. Brodd- fururnar þroska fræ á Hall- ormsstaö. 1 heimkynnum sinum vestra, hátt I „Hvitufjöllum” vaxa þær hæagt og verða ekki stórvaxnar. En margar þeirra sem enn lifa, hafa verið vaxnar úr grasi fyrir vort timatal, sum- ar kannski splrað á dögum konunganna Daviðs og Salómons! Ótrúlegt, en árhring- arnir sanna aldurinn. Venjuleg- ar furu- og grenitegundir geta orðið mikið eldri en trén okkar birki og reyniviður. Litum á myndirnar: Þau eru þráðbein og vöxtuleg lerkitrén I Hallormsstaðaskógi. önnur mynd sýnir rauðgrenitré. Sproti með köngli til vinstri. A þriðju m. sést skógarfurugrein. Sér- mynd af hinum tveimur sam- hangandi barrnálum og af þroskuöum köngli, sem er aö opnast. Sú fjórða sýnir eini- hrislu með berjum. Þau eru tvö ár að þroskast, fyrra sumariö enn grænleit, en veröa blá hiö siöara. Hinir fagurgulu, mjóvöxnu hóffiflar vorubyrjaðir aö opnast móti sól 7. mai, og einst<8cu páskalisla farin aö sýna lit. Stjörnuliljur standa i sinum himinbláa skrúða.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.