Fréttablaðið - 10.12.2006, Side 37

Fréttablaðið - 10.12.2006, Side 37
A ug l. Þó rh il d a r 2 2 0 0 .3 3 6 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Valhúsaskóli Skólaliði Skólaliða vantar til starfa í Valhúsaskóla sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt og liflegt starf með ungu fólki. Nánari upplýsingar veitir Þröstur Leifsson, húsvörður, sími: 5959-250 eða farsími: 822-9125. Mýrarhúsaskóli Stuðningsaðili í Skólaskjól Frá og með áramótum vantar stuðnings- aðila til að starfa í Skólaskjóli, Mýrarhúsa- skóla. Einnig vantar starfsmann í almenn störf. Um er að ræða skemmtileg og gefandi störf með börnum í lengdri viðveru á góðum vinnustað. Vinnutíminn er frá kl. 13:30 - 17:15 eða eftir samkomulagi, hlutastörf eru einnig í boði. Nánari upplýsingar veitir Rut Bjarnadóttir, forstöðumaður Skólaskjóls, sími: 5959200 eða farsími: 822-9123; netfang: rutbj@seltjarnarnes.is Starfsmaður í mötuneyti Óskum eftir að ráða starfsmann í mötuneyti Mýrarhúsaskóla frá og með áramótum. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhanns- son, aðstoðarskólastjóri, sími 5959200; netfang: marteinn@seltjarnarnes.is Á Seltjarnarnesi eru um 680 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1.-6. bekk og Val- húsaskóla; fyrir nemendur í 7.-10. bekk. Skólinn er vel tækjum búinn og starfsaðstaða er góð. Skólayfirvöld á Seltjarnarnesi leggja mikinn metnað í að reka góð- an skóla þar sem áhersla er lögð á líðan nemenda. Seltjarnarnesbær hefur nýverið unnið metnaðarfulla skólastefnu fyrir alla skóla bæjarins. Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is Sjá einnig: www.grunnskoli.is Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.