Fréttablaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 80
Það er alltaf jafn æðis- legt að flytja sig um set, hvort sem það er til langs tíma eða styttri. Breytingar eru af hinu góða og það hafa allir gott af því að vera ekki alltaf á sama staðnum og skipta um umhverfi af og til. En eins og það er gaman að flytja á nýjan stað eða fara til útlanda er alveg jafn leiðinlegt að pakka. Eða það finnst mér, sama hvort verið sé að pakka nokkrum fatalufsum niður í ferðatösku fyrir nokkurra daga ferðalag eða pakka allri búslóðinni inn í dagblöð og kassa. Þessi athöfn er alltaf jafn skelfi- lega leiðinleg svo ekki sé talað um að pakka upp úr töskum og kössum. Það er einn af mínum veikleikum því ég er skelfilega löt við að taka upp úr ferðatöskunni þegar heim er komið aftur. Ríf alltaf fyrst upp þetta nýja „flotta“ en svo er hitt „gamla“ skilið eftir í nokkra daga þangað til ferðataskan fer að verða fyrir. Þessa dagana er ég að flytja í fjórða skiptið á tveimur árum og því ætti ég að vera búin að venjast þess- ari athöfn og kannski vera orðin vel þjálfuð í henni en þetta er mér alltaf ofviða. Nú er málið einnig flóknara því í þetta skiptið er stefnan tekin út fyrir landsteinana og þarf því að ígrunda vel hvað skal taka með og hvað ekki. Einnig er ekki nóg að setja bollastellið í kassa og út í bíl til að keyra með það í nokkrar mínútur eins og hefur verið gert í undanförn- um flutningum. Nei nú þarf að nota dagblöðin og kassana óspart því ekki hef ég áhuga á því að taka á móti búslóð minni í öreindum þegar að því kemur. Ég er því að hugsa um að treysta á góða ættingja og reyndari einstakl- inga í að hjálpa mér í þessum efnum því annars á ég örugglega eftir að lenda í ofangreindu. Sem hins vegar leysir vandamálið að pakka upp úr kössum, ef allt kemur brotið og bram- lað eftir langtímadvöl á hafi úti hef ég enga kassa að pakka upp úr. Nei, það væri samt sem áður ekki nógu góð byrjun á annars bráðskemmti- legu ævintýri sem í vændum er. Allt þetta slím og rusl er af háruga bakinu á sokka- minknum! Æi hættu þessu, það er nógu ógeðslegt að þurfa að þrífa þetta. En það eru ekki til þeir vasapeningar í heiminum sem fá mig til að hlusta á þetta bull! Huh .. Hva’? Þetta getur ekki verið jákvætt. Velkominn til framtíðar- innar! Bíddu ert þú ég í framtíð- inni? Ekki séns! Jamm ... eftir 20 ár til að vera nákvæmur! Kona, börn, skutbíll, slæmt hné, einbýlishús í Grafarvogi og tann- lækna- stofa! En .. en .. ég skil ekki, þú átt að vera rokkstjarna ekki tannlæknir! Svona er þetta Jamm, varðandi það, veistu vinur það gerist ýmislegt! Byrjar þannig að maður hliðrar örlítið til, svo fylgir atkvæði til XB og eftir það er ekkert sem maður getur gert til að stoppa þetta ... Svo áður en maður veit er maður kominn í 9 - 5 vinnu og yfirgreiðslu á skallan! Jáhá! Aldeilis að við erum menningalegir í dag Ég lít frekar á þetta sem sjálfsvörn fyrir framtíðina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.