Fréttablaðið - 10.12.2006, Síða 100

Fréttablaðið - 10.12.2006, Síða 100
Það er hollt og gott að stunda gagnrýna sjálfsskoðun. Sumir líta að vísu á hana sem veikleika- merki af því maður beinir einmitt sjónum sínum að veikleikum sínum. En í raun ber það vott um áræði og kjark að þora að finna sök hjá sjálfum sér og reyna að skilja hverju maður þarf að breyta til að vegna betur. Gagnrýnin sjálfsskoðun er í raun alger for- senda framfara. vegar er ekkert skrýtið að sumum standi stuggur af gagnrýn- inni sjálfsskoðun. Við hana kemur nefnilega eitt og annað í ljós sem miklu þægilegra er að vita ekki af. Það er mjög sársaukafullt að vera sviptur hinni ljúfu lífslygi. Það er til dæmis ekki næstum því jafn- mikið vesen að lifa í þeirri trú að vinurinn sem fór í meðferð hafi verið miklu verr á vegi staddur en maður sjálfur, eins og að viður- kenna að maður hafi enga stjórn á lífi sínu. Auðvitað er miklu þægi- legra að trúa því að maður sé rúinn trausti út af slúðri, baktali og kjaftagangi í skinhelgu pakki sem upphefur sjálft sig á manns kostn- að, heldur en að horfast í augu við að manni sé einfaldlega ekki treystandi og að „skinhelga pakk- ið“ sé bara að ræða sín á milli um það sem öllum má vera ljóst. Það er miklu auðveldara að kenna öðrum um allt sem miður fer en að gangast við sjálfum sér. er ég nú að velta þessu fyrir mér að nýlega flutti formaður Samfylkingarinnar flokksmönn- um sínum ávarp sem töluvert áræði þurfti til að flytja, ávarp sem að nokkru leyti einkenndist af gagnrýninni sjálfsskoðun. Þar gerðust þau undur og stórmerki að íslenskur stjórnmálaflokkur reyndi að gangast við vandamál- um sínum í stað þess að kenna ímynduðu „einelti“ um þau, eins og aðrir stjórnmálaflokkar gera um þessar mundir. kom mér hins vegar ekki á óvart að heyra Sjálfstæðismenn hæða þennan kjark, enda myndu þeir lenda í miklum vandræðum ef sjálfsgagnrýni yrði lenska í hér- lendri pólitík og þeir þyrftu að leika þetta eftir. Nýleg yfirlýsing formanns Sjálfstæðisflokksins um að „heppilegra“ hefði verið að míga ekki á stjórnarskrá lýðveld- isins þegar innrásin í Írak var studd á forsendum sem ekki dugðu ríkisstjórn neins siðaðs ríkis í heiminum til að vera sama sinnis, er nefnilega það sem kemst næst því að flokkast undir einhvers konar sjálfsgagnrýni þar á bæ. Gagnrýnin sjálfsskoðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.