Fréttablaðið - 10.12.2006, Síða 41

Fréttablaðið - 10.12.2006, Síða 41
Húsasmi›jan hf. er stærsti sölua›ili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmi›juverslanir eru tuttugu og ein á landsvísu. Í verslunum okkar höfum vi› á bo›stólnum yfir 80 flúsund vörutegundir. Hjá Húsasmi›junni starfa a› jafna›i um 750 manns á öllum aldri. Vi› leggjum mikla áherslu á a› starfsmenn eigi fless kost a› eflast og flróast í starfi. Fyrir alla: Húsasmi›jan hvetur alla, á hva›a aldri sem er og vilja starfa hjá traustu og gó›u fyrirtæki til a› sækja um. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt fastrá›inna starfsmanna. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa. Húsasmi›juskólinn: Í skólanum okkar eru haldin um 100 námskei› á ári fyrir starfsmenn og námsvísir er gefinn út á vor- og haustönn. Áhugaver› framtí›arstörf Spennandi starf á málningarsvi›i. Leitum a› áhugasömum og metna›arfullum einstaklingi í krefjandi starf. Starfi› felur í sér mikil samskipti vi› málara, arkitekta- og verkfræ›istofur og eftirlitsmenn stofnana. Um framtí›arstarf er a› ræ›a og flarf vi›komandi a› geta hafi› störf fljótlega. Hæfniskröfur: Vi› leitum a› i›nlær›um málara me› nokkurra ára starfsreynslu e›a einstaklingi me› mikla fagflekkingu og gó›a vöruflekkingu. Vi› leggjum áherslu á ríka fljónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Hei›arleika, frumkvæ›i í starfi og skipulagshæfileika. fiarf a› hafa bílpróf. Málarabú›in - afgrei›slustarf Einnig viljum vi› rá›a áhugasamann starfsmann til framtí›arstarfa í Málarabú›inni okkar í Skútuvogi. Starfi› felur í sér sölu- og afgrei›slu á málningarvörum til faga›ila og önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: Vi› leitum a› i›nlær›um málara e›a einstaklingi me› gó›a vöruflekkingu á málningarvörum. Vi› leggjum áherslu á ríka fljónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Hei›arleika, frumkvæ›i í starfi og skipulagshæfileika. fiarf a› hafa bílpróf. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmi›junnar, Gu›rúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is., fyrir 15. desember. Einnig er hægt a› sækja um á heimasí›u Húsasmi›junnar www.husa.is. ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratuga- reynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnu- húsnæði, mannvirkjagerð eða opinberar byggingar. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 500 manns. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga. Við bjóðum góða starfs- aðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. Tækjastjórar ÍAV óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: • Kranastjóra á Demac AC 80-1 bílkrana vegna verkefna á höfuðborgarsvæðinu • Ýtustjóra á Komatsu D275 AX-5 jarðýtu sem staðsett er á Suðurnesjum Einnig vantar starfsmenn á hjólaskóflur og gröfur. Reynsla er æskileg en ekki skilyrði. Við hvetjum konur og karla til að sækja um störfin. Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir í síma 530-4200, dagmar@iav.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.