Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2006, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 24.12.2006, Qupperneq 50
Nemendur í 8 ára Æ í Skóla Ísaks Jónssonar fluttu helgileik á jólaskemmtun skólans í liðinni viku. Leik- urinn þótti takast sérstak- lega vel, enda framsögn, leikur og tónlistarflutning- ur allur hinn vandaðasti. Sigurveig Úlfarsdóttir umsjónar- kennari hafði veg og vanda af leiknum ásamt þeim Ásu Valgerði Sigurðardóttur tónmenntakenn- ara og Ebbu Áslaugu Kristjáns- dóttur. Goðsögnin Brian Wilson úr The Beach Boys, Mickey Hart úr The Grateful Dead og Paul Stanley úr Kiss eru á meðal þeirra sem munu miðla af reynslu sinni til ungra rokk- ara í Rock N´Roll Fantasy-æfinga- búðunum í Hollywood á næsta ári. Æfingabúðirnar munu standa yfir í fimm daga og mun kennslan fara fram í tólf tíma á dag. Munu stjörnurnar eyða dögunum með nemendunum og gefa þeim ýmis góð ráð. Á meðal fleiri tónlistar- manna sem ætla að taka þátt í verkefninu eru Scott Ian úr Anthrax og Bret Michaels úr Poison. Kennarinn Wilson Björk Guðmundsdóttir og tónlist- armaðurinn Prince eru meðal þeirra sem eiga lög á nýrri plötu til heiðurs kanadísku söngkonunni Joni Mitchell. Platan nefnist A Tribute To Joni Mitchell og hefur að geyma útgáf- ur ýmissa tónlistarmanna á sígild- um lögum söngkonunnar. Syngur Björk lagið Boho Dance. Á meðal þeirra sem einnig eiga lög á plötunni eru Sufjan Stevens, sem hélt tónleika í Fríkirkjunni á dögunum, Elvis Costello, K.D. Lang, Annie Lennox, Sarah McLac- hlan og James Taylor. Platan er væntanleg í búðir þann 5. mars. Af Mitchell er það annars að frétta að hún er að vinna að nýrri plötu í hljóðveri í Los Angeles. Til heiðurs Mitchell Hljómsveitirnar The Doors og The Grateful Dead, ásamt söng- konunni Joan Baez, eru á meðal þeirra sem fá heiðursverðlaun Grammy fyrir framlag sitt til tón- listarinnar. „Þeir sem fá heiðursverðlaunin á þessu ári eru eins fjölbreyttir listamenn og þeir eru áhrifamikl- ir. Hafa þeir tekið upp mörg þekkt- ustu og áhugaverðustu lög allra tíma,“ sagði forseti bandarísku tónlistarakademíunnar. The Doors var gríðarvinsæl undir lok sjöunda áratugarins með lögum á borð við Light My Fire, People Are Strange og Break on Through. Sveitin hætti störfum þegar söngvarinn Jim Morrison lést í París aðeins 27 ára gamall. Heiðursverðlaunin verða afhent í 49. sinn í Los Angeles þann 11. febrúar næstkomandi. Fá heiðursverðlaun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.