Fréttablaðið - 31.12.2006, Síða 96

Fréttablaðið - 31.12.2006, Síða 96
Sá verður varla talinn ófreskur sem spáir því að áramótaskaup- ið verði ofarlega á baugi á fyrstu stundum og dögum nýs árs. Enda skulum við ekki gera lítið úr áhrif- um þeirrar höfuðskepnu íslensks samfélags sem skaupið sannarlega er. Það er í raun ástæðulaust fyrir aðrar sjónvarpsstöðvar en RÚV að senda út frá klukkan 22.30 til 23.30 í kvöld því þá kemur 307.261 Íslendingur sér fyrir framan sjón- varpið, þeir stilla á sömu stöðina og taka kóssinn fyrir kvöldið. áramótaskaupsins er yfr- inn: markmiðið er að koma heilli þjóð í ákveðið hugarástand rétt áður en nýtt ár gengur í garð; klukkustundarlangur sjónvarps- þáttur sker úr um hvort þjóðin hellir sér í annaðhvort taumlausan fagnað eða óbeisluð drykkjulæti. Oftar en ekki er sú leið farin að reyna að gera öllum til geðs með þeim afleiðingum að skaupið verð- ur hvorki fugl né fiskur; þeir sem eldri eru átta sig ekki á að hverju er verið að gera grín en þeir yngri koma ekki auga á hvað á að vera svona fyndið. er þannig tvíeggjað sverð sem má ekki umgangast af neinni léttúð, það getur nefnilega sært fram býsna sterkar tilfinn- ingar, góðar og slæmar, sem ekki allir ráða við. Í fyrstu viku nýárs nýtir fólk flest tækifæri til að reifa sjónarmið sín um skaupið, í matarboðum, á kaffistofum og saumaklúbbum. Þær samræður endurspegla hins vegar aðeins útvatnaða minningu, á sjálfu gamlárskvöldi eru áhrif skaups- ins miklu sterkari. eftir gamlárskvöldi 2001. Árni Johnsen ók að bjálka- húsinu sínu í Eyjum eins og Tony Soprano, Össur Skarphéðinsson og Steingrímur J. Sigfússon voru í dvergastærð í Kastljósstólunum gömlu og Bubbi sniffaði bara bensín frá Esso. Fólk sveif um á bleiku skýi í kátínu sinni, skálaði í kampavíni og flutti drápur um Óskar Jónasson, Hallgrím Helga- son og Hjálmar Hjálmarsson. En ég man líka eftir öllum hinum skiptunum, revíunum sem fengu prúða menn til að blanda tvöfald- an vodka í kók, steyta hnefa og bölva syngjandi stjórnmálamönn- um í reiði sinni. í gervi Jóhönnu Sigurðardóttur getur hrundið af stað keðjuverkun neikvæðra kennda, stigmagnandi gremju sem endar jafnvel með ósköpum; brotnar sósuskálar úr fínum mat- arstellum, brunablettir í sætis- áklæðum og ónýtar rúður í félags- heimilum úti á landi. Hér skilur milli feigs og ófeigs, gott fólk. Skaup er ekkert grín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.