Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 17
 Efnahags- og framfara- stofnunin, OECD, segir í nýrri skýrslu að það borgi sig ekki að stunda launavinnu í Danmörku. Danska dagblaðið Politiken skýrir frá þessu á fréttavef sínum. Í skýrslunni eru danskir ráðamenn gagnrýndir harkalega. Í skýrslunni er sagt nauðsynlegt að gera breytingar á skattkerfinu, menntakerfinu og lífeyriskerfinu. Að öðrum kosti sé vart hægt að búast við miklum hagvexti í náinni framtíð. Meðal annars leggur stofnunin það til að eignaskattur verði hækkaður svo lækka megi tekjuskatt. Launavinna borgar sig ekki Einn af ráðgjöfum forsætisráðherra Íraks sagði í gær að Muktada al-Sadr, herskár leiðtogi sjía í Bagdad, væri í Íran, en vísaði því á bug að hann væri á flótta til að forðast handtöku. Sami al-Askari sagði al-Sadr hafa haldið yfir landamærin „fyrir nokkrum dögum“ en gaf ekkert nánar upp um ferðir hans. Al-Sadr á skyldmenni í Teheran. „Ég staðfesti að Muktada al-Sadr sé í heimsókn í Íran. En ég vísa því á bug að heimsókn hans sé flótti,“ sagði al-Askari. Talsmenn Bandaríkjahers fullyrtu á miðvikudag að al-Sadr væri í Íran, en stuðningsmenn hans sögðu það ekki rétt. Sagður vera far- inn til Írans Björgólfur Thor Björg- ólfsson, aðaleigandi finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisu, hafnar þeim fréttum sem birtust nýlega í Helsingin Sanomat, stærsta dagblaði Finnlands, og hjá bandarískum fréttastofum, að hann ætlaði að selja hlut sinn í Elisu. Fjárfestingafélags Björgólfs Thors, Novator, á 10,3 prósent í Elisu. „Við erum ekki að fara að selja hlut okkar í Elisu,“ hefur finnska viðskiptablaðið Kauppalehti eftir Björgólfi Thor. Gengi Elisu hefur lækkað um nærri sjö prósent síðustu daga vegna fréttanna, sem birtust meðal annars í The Wall Street Journal. Ætlar ekki að selja í Elisu ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.askja.is · ASKJA er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. Fjölhæfur eins og þú Það þarf töluverða fjölhæfni til að vera framkvæmda- stjórinn á heimilinu, útsjónarsami uppalandinn og meistarinn í hvers kyns útréttingum. Mercedes-Benz B-Class er hinn fullkomni fjölskyldubíll og býr yfir sveigjanleika sem fáir aðrir bílar geta státað af. Hann er ótrúlega rúmgóður miðað við hversu nettur og lipur hann er auk þess að vera kraftmikill, þægilegur og sportlegur, allt í senn. Þessi glæsilegi meðlimur Mercedes-Benz fjölskyld- unnar hefur náð frábærum árangri í öryggisprófum og hlaut m.a. 5 stjörnur í EURO-NCAP. Há staða sætanna eykur öryggi farþega verulega og gerir allt aðgengi að bílnum þægilegra. Þá er B-Class frægur fyrir að vera eyðslugrannur og hefur dísilknúni CDI bíllinn unnið til verðlauna í sparaksturskeppnum bæði hér heima og erlendis. Komdu í sýningarsal okkar að Laugavegi 170 og mátaðu bíl sem er fjölhæfur eins og þú. Verð frá 2.680.000 kr.* *miðað við tollgengi evru í febrúar 2007 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.