Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 16.02.2007, Qupperneq 27
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Þegar þessi grein kemur fyrir almenningssjónir eru Krónikurnar trúlega að gæða sér á súkkulaðibombu blaðamannsins Brynhildar Björnsdóttur. „Ég bý við það að maðurinn minn er einstaklega góður kokkur og þykir gaman að elda svo hann tekur meirihluta matreiðslunnar,“ segir Brynhildur þegar hún er innt eftir afrekum sínum í eldhúsinu. Kveðst líka alin upp við að karl- maðurinn á heimilinu eldi því pabbi hennar hafi eldað meira en mamma. En auðvitað lumar Brynhildur á góðum lausn- um í eldamennskunni sem öðru. „Ég geri stundum bara ein- falda súpu þar sem ég hendi því grænmeti sem til er í pott með smá olíu og smá vatni, dós af niðursoðnum tómötum og slettu af sýrðum rjóma. Þetta verður hin prýðilegasta súpa sem endist í mörg mál. Ef maður vill hafa hana veitinga- húsalega þá maukar maður hana, setur smá rjóma ofan á og grein af kryddjurt. Svo til að hafa mótvægi við þessa heilnæmu súpu baka ég súkkulaðiköku sem er alveg syndsamlega góð. Fékk upp- skriftina frá tengdamömmu minni. Reyndar er hægt að hafa hana holla líka með því að nota lífrænt súkkulaði, hrá- sykur og heilhveiti, nú eða bara heiðarlega súkkulaðiköku sem er eins óholl og hún lítur út fyrir. Útgáfurnar eru eigin- lega tvær.“ Þessa köku var Brynhildur einmitt að baka og hugðist bera hana fyrir félaga sína á Krónikunni til að fagna útgáfu fyrsta tölublaðsins. „Ég á fastlega von á að lesendur Frétta- blaðsins fari út í búð að kaupa sér efni í köku og Króniku í leiðinni. Svo gæða þeir sér á hvorutveggja um helgina,“ sagði hún kankvís. Uppskrift á síðu 2. Syndsamlega góð kaka F A B R IK A N Jói Fel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.