Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 28
Kristófer Helgi Helgason er kokkur á Bistro Café á Lauga- vegi en hann hefur starfað sem kokkur á sjó og landi í um tuttugu ár. Hann gefur hér sáraeinfaldar og góðar uppskriftir af Mexíkó-súpu og steinbítspiparsteik. Kristófer er einn þeirra kokka sem hefur gaman af að elda heima hjá sér þrátt fyrir að vera yfir pottunum alla daga í vinnunni. „Heima elda ég einfalda og þægi- lega rétti en minna af einhverju flóknu,“ segir Kristófer. „Uppá- haldsrétturinn minn þessa dagana eru hakkbollur í Sweet Chili-sósu, sem einhver annar eldar,“ bætir hann við og hlær. „Mér finnst alltaf skemmtileg- ast að elda fisk enda eru engin landamæri í þeirri matseld.“ Kristófer segir starfið vera mjög þakklátt þegar vel tekst til og alltaf gaman þegar fólk lætur vita af því ef það er ánægt með matinn. „Við erum svo heppin á Bistro að fólk hefur verið mjög ánægt með matinn hjá okkur. Vin- sælast er kjúklingasalat, núðlu- réttirnir og sjávarréttasúpan, sem er svo vinsæl að það er alveg til vandræða.“ Uppskriftirnar sem fylgja hér á eftir eru mjög einfaldar að sögn Kristófers. Eldar einfalda rétti heima Við Fjöruborðið Eyrarbraut 3 • 825 Stokkseyri • S. 483 1550 www.fjorubordid.is • ifno@fjorubordid.is veislutertur.is Allar tertur á heildsöluverði Frí heimsending á Stór-Reykjavíkursvæðinu Sími 849 5004 Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is • 7 daga hvít-, rauð- og rósavín frá Solomon Grundy • 7–10 daga ávaxtavín frá Party Home Wine • 2 vikna hvít- og rauðvín frá Vinamat • 3 vikna hvít-, rauð- og rósavín frá La Mancha Hraðvirk víngerðarefni Frábær lausn ef halda á veislu með skömmum fyrirvara! Verð frá: 2.390,- E in n t v e ir o g þ r ír 4 0 3. 0 0 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.