Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 1
hús&heimiliLAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 DANÍEL MAGNÚSSONEndingargóðir stólar með fullkomnu burðarþoliÍ VEISLUNA Draumurinn um mótor- hjólið varð að veruleika MENNING / PÓLITÍK / VIÐSKIPTI / FÓLK 15.02 0́7 KRONIKAN.IS Neytendur kvarta undan ósamþykktum rukkunum í heimabanka. NEYTENDAÚTTEKT Sonur Jóns Páls Sigmars- sonar heitins fær einkaleyfi á „Ekkert mál fyrir Jón Pál!“ RÚSÍNAN 22.02.07 KRONIKAN.IS 02# Krónikan VERÐ 650 kr.- 9 771670 721403 HEIMILIN Í HÖNDUM SPÁKAUPMANNA ÓMAR RAGNARSSON Segist vera réttu megin í stríðinu um Ísland. 2. TÖLUBLAÐ ER KOMIÐ ÚT KRONIKAN.IS Humarveisla 499 Jóhannes Gunnars- son, formaður Neytendasamtak- anna, kallar eftir því að Samkeppn- iseftirlitið rannsaki Reiknistofu bankanna og samstarfsfundi sem fulltrúar frá bönkum, sparisjóðum og kortafyrirtækjum halda reglu- lega í húsnæði Reiknistofu í Seðla- banka Íslands. „Ég tel að þetta sé atriði sem samkeppnisyfirvöld eigi að skoða. Er þetta vettvangur sem myndi auð- velda að bankarnir hefðu með sér samráð? Ef svo er þarf að knýja á um að breytingar verði gerðar á eignarhaldi Reiknistofu bankanna til að tryggja virka samkeppni á fjármálamarkaði,“ segir Jóhannes. Jóhanna Sigðurðardóttir, þing- maður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í síðustu viku að sameigin- legt eignarhald bankanna á Reikni- stofu gæti skapað grundvöll fyrir það að bankarnir hefðu með sér samráð, meðal annars þegar þeir ákveða vexti og þjónustugjöld. Helgi H. Steingrímsson, for- stjóri Reiknistofu bankanna, hefur neitað að afhenda Fréttablaðinu fundargerðir frá fundunum. Frétta- blaðið hefur sent Helga bréf þar sem farið er fram á að blaðið fái fundargerðirnar. Ef ekki verður orðið við þeirri ósk verður neitunin kærð til úrskurðarnefndar um upp- lýsingamál. Stjórn Samtaka fjár- málafyrirtækja hefur einnig neitað að afhenda Fréttablaðinu fundar- gerðir sínar. Að sögn Jóhannesar er Sam- keppniseftirlitið eina opinbera stofnunin sem hefur skilyrðislaus- an rétt á að fá að sjá fundargerðirn- ar og þurfi þess vegna að hefja rannsóknina til að tryggja eðlilega samkeppni á markaði. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, vill ekki taka afstöðu um hvort Samkeppniseftirlitið eigi að hefja rannsókn á Reiknistofu bank- anna en segir að ef upp kemst að brotið hafi verið á hagsmunum neytenda þá muni hann láta til sín taka. Gísli segir að hann rannsaki nú hvort há útskriftar- og seðilgjöld bankanna tengist Reiknistofu bank- anna. Hann segist hafa fengið fjöl- margar ábendingar frá neytendum um að gjöldin séu of há og að neyt- endur hafi lýst yfir efasemdum sínum um að gjöldin hafi verið ákveðin með löglegum hætti. Hann segist eiga von á að beina erindi til Reiknistofu bankanna út af þessum gjöldum. Samkeppnisyfirvöld rannsaki bankana Formaður Neytendasamtakanna vill að Samkeppniseftirlitið rannsaki Reikni- stofu bankanna. Talsmaður neytenda bregst við hafi verið brotið á neytendum. Sir Tom Hunter, sem sagður er auðugasti maður Skotlands, eignaðist í gær í það minnsta tveggja prósenta hlut í Glitni fyrir um átta milljarða króna. FL Group, stærsti hluthafinn í Glitni, keypti á sama tíma hlutabréf í bankanum fyrir 10,5 milljarða króna og ræður nú yfir tæpum þriðjungi hlutafjár. Hunter er náinn viðskiptafélagi Baugs Group og hefur auður hans byggst upp á fjárfestingum í versl- unargeiranum og fasteignaviðskiptum. Á síðasta ári tók Weast Coast Capital, fjárfestingafélag Skotans, þátt í kaupunum á House of Fraser ásamt Baugi, FL Group og fleirum. Félagið og Baugur voru einnig meðal kaupenda að Wyevale Garden Centres. Sir Hunter annar erlendi milljarðamæringurinn sem gengur í raðir íslenskra fjármálafyrirtækja á skömmum tíma. Fyrir nokkrum vikum bættist Robert Tchenguiz í eigendahóp Existu þegar hann eignaðist fimm prósenta hlut í félaginu sem er um fimmtán milljarða virði. Hlutabréf í Glitni hækkuðu um 1,11 prósent í gær í 29 milljarða króna veltu. Frá ársbyrjun hefur gengi bréfanna hækkað um fimmtung. Ríkasti Skotinn kaupir í Glitni Smáauglýsingasími550 5000 Mótorhjólið kemur Sævari Guðmundssyni kvikmyndaleikstjóra vel þessa dagana.Hann vinnur hörðum höndui Suzuki Vi-Strom árgerð 2006 sér nú ferðir Sævars þ Endingargóðir stólar Um 25 þúsund fyrrum meðlimir íslamskra baráttusveita söfnuðust saman á fjöldafundi í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gær. Tilefni fundar- ins var að sýna stuðning við ályktun sem afganska þingið hefur samþykkt um að Afganar sem eru grunaðir um stríðsglæpi fái sakaruppgjöf. Sumir kölluðu eftir dauða þeirra sem krefjast réttarhalda yfir stríðsherrum sem leiddu andspyrnuna gegn Sovétríkjunum á níunda áratugnum. Borgara- styrjöld sem braust út í kjölfarið í kostaði tugi þúsunda lífa. Vill sakarupp- gjöf stríðsglæpa Þegar barnaníð- ingar, sem haldnir eru barna- girnd á háu stigi, eru hundeltir í samfélaginu hafa þeir engu að tapa og sjá engan tilgang í að halda aftur af sér. Ef þeim er gert ófært að búa í samfélaginu er næsta víst að þeir brjóta aftur af sér. Þetta er mat Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Barnaníðingar fá sálfræði- meðferð á vegum Fangelsismála- stofnunar ef þeir vilja. Erlendis tíðkast að dæma menn til eftirlits eftir að afplánun lýkur, jafnvel að bera GPS-staðsetning- artæki um fótinn og sums staðar tíðkast að dæma menn til efnafræðilegrar vönunar. Þetta tíðkast ekki hér. Lyfjavönun kemur þó til greina ef viðkom- andi óskar. Lyfjavönun tíðkast ekki hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.