Fréttablaðið - 24.02.2007, Síða 29

Fréttablaðið - 24.02.2007, Síða 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Mótorhjólið kemur Sævari Guðmundssyni kvikmyndaleikstjóra vel þessa dagana. Hann vinnur hörðum höndum við eftir- vinnslu þáttanna Stelpnanna ásamt því að gefa út Venna Páer á DVD og leikstýra auglýsingum hjá Sagafilm. Sævar var mikill skellinöðrutöffari í gamla daga og ól með sér þann draum að eignast stórt mótor- hjól. Í dag er draumurinn orðinn að veruleika og Suzuki Vi-Strom árgerð 2006 sér nú um flestar ferðir Sævars þegar götur eru auðar. „Það er búið að standa til í tíu ár að kaupa svona hjól og loksins hafði ég efni á því fyrir ári síðan,“ segir Sævar sem er einn helsti auglýsingaleikstjóri landsins. Hann hefur sent frá sér fjölda auglýsinga bæði hérlendis og erlendis en undanfarið hefur hann leikstýrt þáttaröðinni Stelpurnar sem nú bíða spenntar í klippiherberginu og þáttunum Venna Páer sem innan skamms koma út á DVD og fara í sölu erlendis. Sævar kann vel að meta snjóleysið í febrúar og finnst gott að geta þeyst á milli klippiherbergsins og tökustaðanna á hjólinu. Á heimilinu eru auk hjólsins tvö önnur farar- tæki, tíu ára gamall Audi og Renault, en þó er hjólið alltaf í mestu uppáhaldi hjá Sævari. „Um leið og snjórinn hverfur er ég kominn á hjólið og snerti helst ekki bílinn eftir það,“ segir Sævar brosandi. Innan skamms stækkar fjölskyld- an og Sævar fer í fæðingarorlof í allt sumar. Hann hefur þó engin áform um að setja barnasæti á hjól- ið og gerir fastlega ráð fyrir að bílarnir komi að góðum notum í sumar auk hjólsins. Draumurinn um hjólið IQ Skólavörðustígur 8 V O R / S U M A R 2 0 0 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.