Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2007, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 24.02.2007, Qupperneq 34
Hollywood-stjörnurnar taka þátt í tískusýningu General Motors. Það var mikið um dýrðir þegar árleg tískusýning General Motors, Ten, fór fram í Paramount-kvik- myndaverinu í Los Angeles í vik- unni. Er hún nokkuð frábrugðin öðrum tískusýningum þar sem stjörnur úr skemmtanaiðnaðinum sýna fötin en ekki fyrirsæturnar. Tískusýningin er orðinn einn vinsælasti viðburðurinn fyrir Ósk- arsverðlaunaafhendinguna, sem verður haldin í mars næstkom- andi, og margir keppenda nota því tækifærið til að vekja á sér athygli annað hvort með því að sýna eða láta sjá sig. Því voru leikkonurnar Jennifer Hudson og Adriana Barraza á meðal þeirra sem reyndu fyrir sér á sýningarpallinum. Sú fyrrnefnda er tilnefnd fyrir aukahlutverk í Dream Girls en sú síðarnefnda fyrir leik í Babel. Jackie Earle Hayle, sem er tilnefndur fyrir aukahlutverk í kvikmyndinni Little Children, var á meðal karlstjarnanna sem sýndu um kvöldið. Greina mátti mörg þekkt andlit í áhorfendaskaranum, þar á meðal leikaraparið Ashton Kutcher og Demi Moore, sem mættu til leiks ásamt vinkonu þeirra Penélope Cruz, sem er tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir bestan leik í kvik- mynd leikstjórans Pedros Almod- óvar, Volver. Af myndunum að dæma virtust fyrirsætur og áhorfendur hafa gaman af og mál manna að stjörn- urnar stæðu sig vel í nýju hlut- verki. Stjörnurnar sýna í Hollywood Köflótt og röndótt í tísku næsta vetur Á tískuvikunni í Mílanó var köflótt mjög áberandi ásamt röndum og hlébarðamynstri. Köflótt, róndótt og hlébarðamynstur var mikið í tísku á níunda áratugnum sem virðist vera kominn aftur með stæl. Á sýningu Blugirl, á tískuvikunni í Mílanó þar sem haust og vetartískn var kynnt, var níundi áratugurinn sérstaklega áberandi og mátti sjá það bæði í litavali og sniðum. Sokkabuxurnar verða í sterkum litum og hattar áberandi. Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 • Sunnud. 12-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.