Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 87
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af því – svo vægt sé til orða tekið - að stjórnmálaflokkar á Alþingi og í borgarstjórn skuli álykta sérstaklega um það hvaða hópar þeir telji að séu velkomnir til landsins og hverjir ekki, eins og gerðist nú í vikunni í tilviki boð- aðrar ráðstefnu fólks í klámiðnaði. Ég sé því ekki betur en að ég, á mínum fyrstu metrum í pólitík, sé þar með ósammála í afmörkuðu máli öllum flokkum á Alþingi, því hér myndaðist jú þverpólitísk samstaða. er e.t.v. full bratt fyrir ungan mann, en hvað um það. Ég er þeirr- ar skoðunar að ef klámráðstefnan hefði farið fram hér á landi hefði verið eðlilegt, lýðræðislegt og sjálfsagt að fólk stæði fyrir skipu- lögðum mótmælum og léti vel í sér heyra. Að sama skapi hefði ég líka haft áhuga á því að heyra mál- svörn ráðstefnugesta. Rökræða milli tiltekins Scotts Hjorleifsson- ar eða Cristinu Pong – þeirra sem einna helst hafa verið í málsvari fyrir ráðstefnugesti - og íslenskra femínista í Kastljósi hefði til dæmis getað farið fram af þessu tilefni. lít svo á að ég búi í opnu samfé- lagi. Þannig vil ég hafa það. Það þýðir, að mínu viti, að stofnanir eins og Alþingi og borgarstjórn eiga ekki að láta uppi skoðanir á því hvort þær telji einhverja hópa, umfram aðra, óæskilega sem gesti á hótelum hér á landi. Aðeins lög- reglan á að taka afstöðu til slíks, og þá á grundvelli laga. Ég tek undir áhyggjur fólks í ferðamannaiðnaði af þessu tilefni. Það biður nú um lista frá borgaryfirvöldum þar sem tilgreint er hvaða hópar eru óæski- legir og hverjir ekki. hér eftir tekin opinber afstaða til þess hvort hópar sem hingað stefna séu óæskilegir miðað við ákveðnar pólitískar og siðferðislegar röksemdir? Hvað ef hópur eins og National Rifle Ass- ociation (NRA) boðar komu sína hér í skemmtiferð, þjóðernisflokk- ur Le Pens eða samtök hvítrar kynþáttahyggju? Hvað gera bænd- ur þá? fólks á ráðstefnunni er ákaflega skiljanleg. Klám er sóða- legur iðnaður með margar viður- styggilegar skuggahliðar. Af mínum sjónarhóli hefur hins vegar háværasta andstaðan við ráðstefn- una byggst á þeirri tegund femín- isma sem ég get ekki fyllilega skrifað undir. Ég hef lært um fem- ínisma og skrifað um þá stefnu rit- gerðir í heimspekinámi. Ég álít mig gallharðan jafnréttissinna. verður hins vegar ekki fram- hjá því litið að femínísk umræða t.d. í Bandaríkjunum er mun marg- slungnari en hér er boðið upp á. Til að mynda er það heitt deiluefni femínista þar í landi hvaða áhrif kynlífsbyltingin upp úr 1970, með tilheyrandi afþreyingariðnaði, hafði á stöðu kvenna. Atburðarás- in í liðinni viku lýsti ekki þeirri yfirvegun sem ég myndi vilja sjá, af hendi grundvallarstofnana landsins, í opnu og frjálsu samfé- lagi gagnvart þannig viðfangsefni, hvað sem mér og öðrum kann per- sónulega að finnast um Scott Hjor- leifsson og hans iðju. Um Scott © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Morgunmatur 195,- IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café með graslaukssósu, kúskús og grænmeti frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun ... í barnaherberginu 290,- Grænmetisbuff 1.490,- MINNEN fjársjóðskista L62xB40xH29 cm NÖJE vegghirsla 3 stk. Ø23/Ø25Ø30 dýpt 25 cm GLIS barnaborð m/geymsluplássi Ø45 H45 cm 995,- MAMMUT kollur B35xH30 cm ýmsir litir 795,- KORALL BUBBLOR hengi L250xB90 cm 1.490,- NÖJE rúmfatageymsla L58xB58xH16 cm 695,- VESSLA geymslukassi á hjólum L39xB39xH28 cm ýmsir litir 595,- BARNSLIG smáhirsla L31xB15xH31 cm 395,- GLIS kassar m/loki 3 stk. L17xB10xH8 cm KORALL STJÄRNA leikfangahirsla L120xB120 cm ýmsir litir 295,-/stk. MINNEN skjóða L24xB20 cm ýmsir litir 295,-/stk. MAMMUT vegghilla L33xB21xH33 cm ýmsir litir 495,-/stk. NÖJE veggkarfa m/loki L34xB40xH50 cm TROFAST hirsla L100xB44xH94 cm 5.690,- TROFAST kassi L42xB30xH10 cm 295,-/stk. TROFAST kassi L42xB30xH36 cm 495,-/stk. 695,- 795,- 295,- Skpiulag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.