Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.03.2007, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 03.03.2007, Qupperneq 56
heimaerbest Á Íslandi höfum við greiðan aðgang í matvöruverslunum að grunnhráefni til að elda ýmiss konar asískan mat. Eftir að hafa búið á Ítalíu í nokkra mánuði, lét ég loksins verða af því að fara í sérverslun með asíska matvöru og kaupa inn þann grunn af sósum sem ég var vön að hafa „heima” til að elda slíkan mat. Hér fæst nefnilega fátt annað en sojasósa í matvöruverslunum og sérverslan- ir sem þessar ekki á hverju strái. Annað hráefni, eins og kjöt og fisk, hvað þá ferskasta grænmetið er hins vegar auðvelt að nálgast til að elda mat með asískt ættuðu yfir- bragði... eins og gera má ráð fyrir um Ítalíu þar sem það ferskasta er á boðstólnum. Súrsætur kjúklingur 4 kjúklingabringur, skornar í smáa bita Marinering: 3 hvítlauksrif, söxuð 1 cm fínt rifin engiferrót ½-1 tsk chilli-flögur 2-3 msk. púðursykur 1 msk. sesamolía 1 msk. ostrusósa 1 msk. fiskisósa 1 dl sojasósa 1 lime, safi og fínt rifinn börkur 1 dl maísolía eða önnur létt matarolía 3 msk. maísolía til að steikja upp úr Hrærið saman allt hráefnið í marineringuna og setjið kjúkl- ingabitana saman við. Látið mar- inerast í a.m.k. klukkustund. Hitið maísolíu á teflonpönnu, helst wok-pönnu. Steikið kjúkl- inginn þar til eldaður í gegn. Berið fram með hrísgrjónum og því sem á eftir fer. Steikt grænmeti Brokkolí, skorið smátt í hnoðra, magn eftir smekk Salat, sbr. kínakál eða rauðkál, magn eftir smekk Gulrætur, fínt skornar, magn eftir smekk 1 dós ananas í bitum 3 msk. sesamfræ 2 msk. sæt chilli-sósa 3 msk. maísolía eða önnur létt olía Hitið olíuna á teflonpönnu en helst wok-pönnu. Steikið fyrst brokkolí og gulrætur í smá stund. Þá setja salatið og ananasinn saman við. Loks sesamfræin og sósan. Hrærið vel í á meðan steikt er og allt hrá- efnið nær að blandast vel saman. Berið fram með kjúklingnum og hrísgrjónum. Baunir í kókossósu Strengjabaunir eða snjóbaunir, magn eftir smekk og þörf, hér um tvær þéttar lúkur 1 cm fínt rifið engifer 2 dl kókosmjólk 2 msk. maísolía eða önnur létt olía Hitið olíu í potti og steikið baun- irnar á vægum hita í nokkrar mín- útur. Rífið engiferið yfir og hellið kókosmjólkinni saman við. Látið malla þar til baunirnar eru mjúk- ar en þó örlítið stökkar undir tönn. Jarðarber í sýrópi úr grænu tei, límónu og stjörnuanís 1 lítil askja jarðarber, Asískt yfirbragð í heimahúsi Súrsætur kjúklingur. S pænski listamaðurinn og hönnuðurinn Jaime Hayon er fæddur í Madríd árið 1974. Hann er lærður iðnhönnuður frá Madríd og París. Frá 1997 starfaði hann hjá Benetton og stjórnaði hönn- unardeild fyrir útlit búða, sýninga og veitingastaða. Árið 2004 hóf hann að starfa sjálfstætt. Mörg verkefni hafa komið inn á hans borð en hann hefur hannað allt frá leikföngum til húsgagna og fengist við innanhússhönnun og listrænar uppsetningar. Fróðleikur um Hayon og hönnun hans er á www. hayonstudio.com. Sveppurinn og Jósefína Hugmyndin að lampanum Funghi er fengin að láni úr skógarlífinu og einu sérstæðasta forminu þar, sveppinum. Funghi-línan er í jarðarlitum og búin til úr keramik. Josephine- lampinn er seiðandi en fágaður. Hann er búinn til úr postulíni með fallegum glans. Josephine-loftljós í djúpfjólubláum lit. 3. MARS 2007 LAUGARDAGUR12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.