Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 4
Sunnudagur 23. september 1979 Diana Ross sprengir skalann Diana Ross er vinsæl söngkona og hróður hennar hefur borist víða. En nú ætlar hún að fást við alveg nýtt verkefni. Dóttir arabísks sheiks ætlar að fara að gifta sig, og pabbi hennar vill upp- fylla hverja ósk elskunnar sinna. Æðsta ósk brúðarinnar var að fá Diana til að syngja í brúðkaupinu. Diana hefur hingað til ekki komið fram í einka- samkvæmunri/ en þetta stóðst hún ekki. Ekki dregur það úr áhuganum, að hún fær eina litla hálfa milljón sterlingspunda fyrir viðvikið. Er það sagt hæstu laun skemmti- krafts fyrir að koma fram í hálfa klukku- stund, ekki einu sinni Frank Sinatra hefur hlotið þau laun. ( brúð- kaupinu, sem á að f ara fram í Genf, koma líka fram The Commodores, en þeir fá bara 50.000 pund fyrir. Nú era bara að vona að hjónabandið verði hamingjusamt í hlutfalli við kostnaðinn við að hleypa því af stokkunum. / 2 3 v sr u Pu 15 igsins 3111. Lárétt 1) Asjónu. 6) Land. 7) Féll. 9) Timabil. 10) Fjari. 11) Skáld. 12) Burt. 13) Ellegar. 15) Grikkur. Lóðrétt 1) Veiðikóngur. 2) 550. 3) Heiöurs- plöntu.4) Hreyfing. 5) Ritar. 8) Erfiöi. 9) Svif. 13) Tveir eins. 14) Keyr. Ráöning no. 3110 Larétt 1) Oldungs. 6) Inn. 7) US. 9) Me. 10) Skallar. 11) Ká. 12) Op. 13) Ana. 15) Lengdur. Loörétt 1) Oöuskel. 2) DI. 3) Ungling. 4) NN.5)Skerpir.8) Ská. 9) Maó. 13) Ár.. 14, AD. sSfffks með morgunkaffinu bridge Spilið i dag er varnarþraut tekin Ur bók Kelseys, The Tough Game. N/Allir Austur SAD&10 82 H D 63 T---------- L K9 5 2 Austur 1 spaði 4 hjörtu 5 tiglar Suður S K 7 4 3 H K 10 2 T A G 7 63 L 10 Vestur 2 hjörtu 5 lauf 6 hjörtu. Norður spilar Ut tigultvisti sem er trompaður i blindum með hjartaþrist. Hjartadrottningu er spilað, suður leggur kónginnáogfæraöeiga slaginn. Hverju á suður aö spila til baka? Frá sjónarhóli suðurs litur út fyrir að spaðaliturinn sé eina von sagnhafa. Ef spaðastaðaner athuguö betur þá kemur i Ijós að sagnhafi á liklega einspil þvi ef norður ætti einspilið heföi hann allt eins spilað þvi Ut. Það hlýtur þvi að vera góð hugmynd að skera á samgang sagnhafa með þvi' að spila spaða upp i' gaffalinn. Norður S 65 H 97 T K 82 L D G8643 Vestur S 9 H AG 854 T D 10 9 5 4 L A 7 Eftir að suðurspilar spaða er sagnhafi neyddur til að spila upp á aö spaðinn liggi 3-3. Hann tekur á niuna, trompar tigul i borði, trompsvinar spaðadrottningu, spil- ar sig heim á laufaás og tekur trompin. En hann fær aöeins 11 slagi. A hinu borðinu spiluðu AV 4 spaða. Norður spilaði ut laufi sem var tekið á ás- inn. Vestur spilaði nú spaða og svinaöi ti- unni sem átti slaginn'. Hann tók næst spaðaás og trompaði spaða en norður yfirtrompaði og spilaði hjartaniu á drottningu, kóng og ás. Vestur reyndi að komast inní borö á lauf en suður trompaði og spilaði siðasta trompinu. Vestur fékk þvi átta slagi. Ef suður hnekkti slemmunni tapar hann þvi 3. impum, annars tapar hann 17. skák þessistaða kom uppi skákmilli E. Post og A. Rhode árið 1902. Það er A. Rhode, sem hefur svart, sem á leik. Hann finnur gott f ramhald sem leiöir til máts i' 11. leikjum !! A. Rhode — Já, góöi minn, ég sendi stólsetuna I viðgerö I gær. V//. tWB ^fili * mk wm * w * '/sZVÍZ wá^'w m. m___aHL E.Post ...HaeSskák Kfl Bh3 skák Kgl Dg6 skák Dg3 Db6 skák d4 Dxd4 skák Be3 HxBd3! Df2 Hfe8 Hfl Hel! Bc4 HxHfl skák BxHfl Hel!! Gefið Mát i næsta leik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.