Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 22
?'Vf ¦> *. * * "> í 22 íWWTOtt Sunnudagur 23. september 1979 Sendill - Véihjól óskum eftir aö ráða sendil á vélhjóli hálf- an eða allan daginn. Upplýsingar i slrna 20700. Samvinnufoankinn Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Véltæknifræðingur eða maður með hliðstæða menntun óskast til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 1. október nk. Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins Skillagötu 4. Rafmagrisverkfræðingur Rafmagnstæknifræðingur Traust fyrirtæki á sviði rafiðnaðar óskar að ráða rafmagnsverkfræðing eða tækni- fræðing, til að annast umsjón og eftirlit með framleiðslu og innflutningi fyrir- tækisins. Tilboð sem greini aldur, menntun, fyrri störf og launakröfur leggist inn á af- greiðslu Timans fyrir5. október nk. merkt „1433". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Norræna leiklistarnefndin auglýsir lausa til umsóknar stööu abalritara. Aoalritarinn annast framkvœmdastjórn fyrir norrœnu leiklistarnefndina sem hefur þa& hlutverk a6 úthluta styrkjum til norrænna gestaleikja og skipuleggja fram- haldsmenntun fyrir ýmsa starfshópa leikhussfólks. Starf- ið krefst þvi reynslu bæ&i af leikhússtarfsemi og stjórn- sýslu. Samkvæmt f járhagsáætlun f yrir áriB 1980 er gert ráo fyrir aðtil starfseminnar veroi ú þvlári varið 1,9 millj. danskra króna. Aðalr itarinn þarf aö geta tekið viB stööunni l. mars 1980 og helst i hlutastarfi frá 1. januar 1980. Ráðningartlmi er tvö ár, ao tilski Idu samþykki Ráðherranefndar Nor&urlanda, enframlenging kemur til greina. Skrifstofa nefndarinnar er nú i Stokkhólmi, en kynni að ver&a flutt m.a. meb tilliti til óska a&alritara. Um laun og önnur rá&ningarkjör fer eftir sérstökum samningi. Umsóknir skulu hafa borist eigi si&ar en 4. október 1979til Nordiska teaterkommittén, Karlbergsvágen 44,4 tr., S-113 34Stockholm. Nánari upplýsingar um starfið veitir generalsekreterare Lars af Malmborg I sima 08/309977 f Svíþjóö, eDa formað- ur nefndarinnar regissör Knut Thomassen i slma 05/25-94-75 i Noregi. ¦¦¦:> , i r' '¦¦¦} V t 'rv Lausar stöður Staða deildarstjóra á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. október. Staða deildarstjóra á geðdeild að Arnar- holti er laus til umsóknar. Geðhjúkrunar- menntun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. Hjúkrunarfræðingur óSkast sem allra fyrst á skurðdeild (skurðstofu) spitalans. Staðá aðstoðarræstingarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. október 1979. Umsóknir um stöðurnar ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf sendist til skrif- stofu hjukrunarforstjóra, simi 81200 (207). Reykjavik 23. september 1979. Borgarspitalinn. i I w (V."' «1 í)f> •}"¦ ¦ 'f-VJ I.V ('•' WK^.* VPiiXW '¦ Nú um helgina hefst á nú starfsemi Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs framhaldsskólanna/ eftir fjögurra mánaöa langt sumarleyfi. Síöast liöinn þriðjudag var vetrardagskráin kynnt blaöamönnum, Aö venju var hún mjög fjölbreytt/ bæöi meö tilliti til uppruna ogefnis kvik- myndanna. Sýningar klúbbsins verða í Tjarnarbiói á sðmu tímum og I fyrra/ þ.e. fimmtudögum kl. 21/ laugardögum kl. 17 og sunnudögum kl. 17/ 19.30 og 22. Að þessu sinni f jallar Kvikmyndahornið um þær kvik- myndir sem verða sýndar á vegum Fjalakattarins i' vet- ur, en það verður að fara hratt yfir söguvegna þess aðá sýningarskránni eru hvorki meira né minna en 34 kvik- myndir. BobDylanogJoanBaezikvikmyndinniRenaldoogClara. ^5V |) Buster Keaton hefur þótt laginn viö aö kitia hláturtaugar fólks. FJAL VAKN Fyrsta mynd Fjalarkattarins i fyrra var Padre Padrone eftir itölsku bræburna Paolo og Vitto- rio Taviani. Allonsanfah fyrsta mynd kattarins i ar er einnig eftir þá brœour. Hún er gerö 1974 en var fyrst dreift i Noröur-Evrópu 1978. Allonsanfan fjallar um menntamann árib 1816 og póii- tiska 'baráttu hans gegn yfir- vó'idúhúm. önnur mynd vetrarins er nýleg kvikmynd sem heitir Renaldo og Clara(1977). Leikstjórinn er eng- inn annar er meistari Bob Dylan. Renaldo og Clara er um hljóm- leikaferö nokkurra þjóölagasöng- vara um Bandarikin veturinn 1975/76, þeirra á me&al Joan Baez, Ronee Blakley, Ronnie Hawkins auk Bob Dylan. Myndin er 4 klst. löng og full af frábœrum lögum sem flutt eru af ofan- greindum listamönnum. 1 fyrra var á sýningarskrá Fjalakattarins spœnskur mánuo- ur, þ.e. I nóworu sýndar sýndar 4 spœnskar kvikmyndir sem aliar vöktu mikla athygli. Haldib verb- ur áfram ao kynna spænska kvik- myndagerð, aö þessu sinni meO myndinni HiO langa sumarfri 1936 (1976) eftir Jaime Camino. Viö- fangsefni kvikmyndarinnar er spænska borgarastyrjöldin 1936- 1939. Hester Street hét mynd sem Háskólabió sýndi i fyrra. Hún var leikstýrö af konu, Joan Michlin Silver. Joan á kvikmynd á sýningarskránni sem heitir Between The Lines (1977) sem fjallar i léttum dúr um útgáfu „ne&anjaroarblaos" i Boston. Gamlar en góðar Máltækiö segir, aö sjaldan sé góo visa of oft kvebin. Þab sama gildir um gó&ar kvikmyndir. Þær er hægt ab horfa á aftur og aftur. Nokkrar slikar myndir, sem eru orOnir gamlir kunningjar eiga sina fulltrúa á sýningarskránni. Benda má á tvær gamanmyndir eftir René Clair, Milljónina (1932) og Undir þðkum Parfsarborgar. Annar sem er snillingur a& kitla hlaturtaugar áhorfenda er Buster Keaton. Hans framlag I vetur eru Steamboat Bill Jr. og The Che- mist. Ein af athyglisverOari mynd- unum sem Fjalakötturinn sýnir er án efa kvikmynd Italska leik- stjórans Michelangelo Antonioni ZabrlskiePoint(1969). Þetta var fyrsta myndin sem hann ger&i i Ameriku. Hún fjallar um ævintýri ungra elskenda. Tónlistin I mynd- inni er samin og flutt af Pink Floyd.. Allt er falt (1968) er talin ein persónulegasta mynd Pólverjans Andrzei Wajda. Hún er a& nokkru leyti ger& i minningu leikarans Zbigniew Cybulski sem lék I þremur myndum Wajda. Þýskur expressionismi óhætt er a& segja aö vel er sé& fyrir þörfum áhugamanna um þýskan expressionisma i vetur. A sýningarskránni eru fjórar myndir sem eru ágætt sýnishorn um þennan stil sem mörgum kvikmyndaáhugamönnum leikur forvitni á a& kynnast. Þessar kvikmyndir eru ,,M" (1931) og Metropolis (1927) bá&ar ger&ar af Fritz Lang, Skápur dr. Caligarl Kvikmyn^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.