Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 23. september 1979 » Refurinn mun lifa okkur alla 9> „Þetta er hann Sjeff. Hann er oroinn svo gamall aö hann heyrir ekki þegar ég kalla á hann, þvi hann hefur ekki heyrnartæki eins og ég." Eitt sinn fór ég hér upp aö túngarBi til þess aB sækja mjöl- poka sem bill, sem var ao koma úr kaupstaö, haföi skiliö þar eftir fyrir mig og rebbi kom meö. Þegar ég haföi sett á mig pokann, kom i ljós aö eitthvaB lá ekki vel á karli, þvi hann fór a6 vepjast fyrir mér, beit i buxna- skálmina mina og hékk þar og þar fram eftir götunum. Þannig gekk þaB hér heim allan hól, og þegar heim kom slóst hann utan i húsiB, en missti þo ekki takiB. Þegar ég kom hér fyrir horniö, slóst hann hins vegar svo hart utan i a& hann missti takio. Ég lét þá af mér pokann og greip hann, en hann náoi yfir úlnliðinn á mér og var greinilega eins fokvondur og hann frekast gat veriö. Ég hugsaBi meB mér aB ég stæBist þetta, en þó fór hann ao jaga til hausnum og saga. Þá stóBst ég ekki mátiB, greip hann og stakk undir arm mér og flengdi hann dágóBa stund, uns hann spektist. Ég fór þá aB strjúka hann og hann beit mig aldrei eftir þetta. Krakkarnir hérna máttu gæta sin á honum, þvi ef þau voru aB hoppa i paris, stökk hann stund- um til, settist á steininn og bauB kjaft, ef þau ætluBu aB taka hann. Væru þau i fótbolta, átti hann til aB leggjast á boltann og vildi ekki láta hann eftir, þótt hann rambaBi sitt á hvaB ofan á honum. En á endanum varB ég a& kála þessu". Kvikmyndað á greni „Lengst hélt ég læBu, sem ég ói I einn vetur hérna uppi á f jós- lofti. ÞaB gerBi ég fyrir ósvald Knudsen, sem hafBi áhuga á aB kvikmynda grenjaskyttu aB störfum. Ég hleypti þessari læBu út um voriB og honum tókst aB mynda hana meBan hún var að snuBra um og hringsnúast, svona meðan hún var aö atta sig. Hún var lafhrædd við ós- vald, en hélt sig aB mér, þvi hún þekkti lyktina. ósvaldur spurBi mig hvernig ég næBi henni aftur og ég svaraBi aB þaB yrBi ekki gert nema meB einu móti, — aB farga henni. „Og geturBu þaB?" spurBi hann. „Nei.. en ég verB samt", svaraBi ég. Mér leist ekkert á aö hægt mundi aB taka Ósvald meB á greni, þvi þegar hæst stæBi leik- urinn og hann byrjaBi aB kvik- mynda, mundi refurinn auBvit- aB heyra surgiB i kvikmynda- vélinni og allt fara i handaskol- um. Auk þess væri helst eitt- hvaB hægt aB gera um lágnætt- iB, þegar dimmast væri. Þó féllst ég á að taka hann meB mér, ef sérlega heppilegt færi gæfist. Eitt voriB vildi svo heppilega til aB ekki liBu nema f jórir tímar frá þvi er viB lögBum af staB á greni, þar tii viB komum aftur meB tvö dýrin og fjóra yrBlinga, en einn varB eftir i greninu og tók viku að ná honum. Ég var meB þrjá boga i greninu og eitr- aBi fyrir hann meB fuglakjöts- bitum, en hann snerti hvorugt. A sjötta degi þegar ég fór upp- eftir, hugsaBi ég mitt ráð og á- kvað nú að hrókera bogunum. „Þá lagoist maour fram vi6 grenismunnann, sisona, og gagga&i matargagg. Þetta dugBi. Næsta dag var. hann i tveimur boganna. Hann hafBi veriB orBinn vanur aB ská- skjóta sér á milli boganna og varaBi sig þvi ekki á breyting- unni. Þarna sést munurinn a lundarfarinu I dýrunum. Ég átti oft erfitt meB aB farga yrBlingunum. Stundum tók maBur þá i poka, eftir aB þeir höfBu veriB innilokaðir i byrgBu greninu langan tima. Þá hélt maBur pokanum fyrir munnan- um og gaggaBi matargagg. Stundum kom fyrir aB þeir lest- uBu sig þannig niBur i pokann. SiBar kom svo Ósvald meB okkur og viB lékum fyrir hann alla grenvinnsluna. Mér þótti hann stundum ekki nógu kröfu- harBur um aB þetta væri allt sem eBlilegast, sagBi að þetta og hitt sæist ekki, og sjálfsagt var það rétt hjá honum. En ég vildi hafa þetta sem eBlilegast. Hann náBi þvi ágætlega þegar bæBi dýrféllu. Ég tróB ilæBunavÍrum og hún sat hin settlegasta þarna viB greniB og allt leit þetta mjög eBlilega út". Að missa glæpinn „Já, og aBra læBu ól ég hér vetrarpart. Einhvers staBar á ég mynd af henni, þar sem hún er að hnusa af tik sem ég átti og lá þá á hvolpum. Tikin hafBi skipun frá mér aB hreyfa sig ekki meBan myndin var tekin. Þessi tófa var oft aB snudda og valkóka hér i túninu og hér i kring. En eitt sinn kom hér heim maBur úr Grindavik, sem sagB- ist hafa séB tófu á ferli i grennd- inni og hugsaði sig ekki um, þar sem hann var meB byssu og skaut hana. Ég minntist ekkert á aB þessi tófa hefBi veriB frá mér. Ég var feginn aB losna viB aB gera þetta sjálfur og auk þess mátti gæta sin á þvi að það kæm- istekki ialmæliað ég.sem heita átti aB vinna aB eyBingu refa, æli sjálfur upp refi, — og sleppti þeim!" Híbýlaiuettir „A timabili var hér mikiB af ref, en nú eru liBin fimmtán ár frá þvi ég vann siBasta greniB. Fyrr á tiB hefur veriB hér mikiB af þessu. I Herdisarvik mundi ég til dæmis geta enn fundið á sléttum klapparhellum gildrur meB gömlum útbúnaði til refa- veiBa. Þarna hefur veriB hlaBin dálitil tóft úr hæfilega löguBum steinum meB hellu yfir, sem tengd hefur veriB viB agn, svo aB hún féll niBur, þegar tófa snerti hana. Þetta er þarna mjög viBa. Kennileiti eru og hér, sem benda til gamalla grenja. Merkilegt er þaB og, aB svo er að sjá sem tófan sæki i sum greni öBrum fremur. ÞaB bendir til þess aB þetta séu góBar ibúB- ir. Tófur leggjast til dæmis aldrei þar sem hætta er á aB rigni á þær, eBa vatn kemst aB, og tæplega, ef von er á sandfoki. Akjósanlegast þykir þeim og þegar á greninu eru tvennar eBa þrennar dyr, svo velja má um inn- og utgöngu. Þó eru mörg greni hér, af tuttugu og tveimur sem ég þekki, sem aðeins hafa einar dyr. Tófan telur þaB lika til kosta þegar grenismunninn liggur nokkuB hátt, siBur aB hann sé oí'an i dæld, og ákaflega kjöriB finnst henni ef utan viB hæBardragiB er eihs og hring- laga laut. Þá býBst tækifæri til aöhlaupahringum greniB og na réttri vindstöBu af þvi, svo vist megi telja aB allt sé i lagi, áður en inn er haldiB. LyktnæmiB er alveg ótrúlega gott og heyrnin frábær. Ég geri ráB fyrir aB sjónin sé lika góB, en á hana treystir hún ekki eins mikiB. Allur er varinn góður „Fyrir kemur auBvitaB, eins og ég hef óBur minnst á, aB tófan flytur sig, þyki henni eitt- hvaB tortryggilegt á ferBum og mér er minnisstætt aB eitt sinn iá ég á steindauBu greni, sem ég þó þóttist viss um aB búiB væri i. ÞaB var ekki fyrr en ég sá aB skriBdreki hafBi fariB nýlega yfir klöppina rétt viB greniB, aB ég áttaði mig á að henni hafði pott nóg um þann klukknaslátt, tekiB sig upp og flutt. Ég fann hana svo i greni, sem ég fyrr hafBi leitaB i og ekkert fundið og þar hafBi ég þau bæBi". Refurinn lifir okkur alla „Ég þóttist taka eftir þvi um þaB leyti sem ég var aB byrja refaveiBar, aB kæmi styggB aB ref, hljóp hann svo sem fimmtiu metra, en stansaBi þá og leit viB. Nú er þetta öBru visi. Nú taka þeir á rás og hlaupa þindar- laust. Þetta kenni ég hiklaust 0- vaningum, sem eru meB riffla og skjóta i sibylju á dýrin og gera þau frá sér af hræðslu. Þetta sýnir annars aB refurinn kann ao laga sig að breyttum aBstæBum, eBa eins og sú mikla refaskytta Theódór á Bjarma- landi segir: „Refurinn mun koma til með að halda alltaf velli, þvi hann lærir jafnóBum aB sjá viB hrekkjabrögBum okk- ar mannanna". Seinsóttur refur „ÞaB var eitt sinn aB maBur sem vann hér aB sandgræBslu- girBingunni sagBi mér, aB hann hefBi séB ref fara niBur meB virnum rétt hjá sér hér uppi I heiBi. Nú, ég lagBi af staB i besta veðri, hæglætis suðaustan golu og bliBu um kvöld og á þennan staB, þvi tófan gengur nokkuB sömu slóBir og er all-vanaföst. Þarna sat ég i eina tvo tima uns langt var komiB fram yfir þann tima dags, sem maBurinn hafði veriB þarna og þvl hækkaBi ég mig nú upp I heiBinni og fer austur á svokallaBan Möngu- selsgjáarbarm. Þarna svipaBist ég um og var allt meB dásamlegri spekt og friBi, lömbin á i'erli til og frá og fuglinn biandi, og þarna sat ég til klukkan að ganga ellefu og sól komin vestur undir Jökul. Ekki vildi ég samt fara heim, eftir að hafa eytt svona miklum tima i þetta og gekk nú uppefth\ á svokallaoa SuBur-Nauthóla. Þvierþannig fariB, aB þegar sól skin úr átt sem maBur er óvanur á annars kunnuglegt landslag, sér maBur ýmislegt, sem maBur ekki tekur eftir ella. Þannig sýndist mér ég nú sjá móta fyrir gamalli réiBgötu eBa þvi um liku, sem ég kannaBist ekki viB. Ég var að hugsa meB mér aB liklega hefBi þessi gata á sinni tiB legiB frá StaBarhverfi viB Grindavlk til Keflavikur, þegar ég sé hvar einn móri hendist þvert yfir veginn. Ég var þarna á bersvæBi, en dálitlir hólar þó og þegar hann hverfur yfir einn þeirra tek ég á þansprett og fleygi öllu sem ég hafBi meðferBis, nema byss- unni. Þegar hann kom I sjónmál aB nýju, varB ég auBvitaB aB standa eins og dæmdur og horfi á ef'tir honum hlaupa upp stóra kollótta hæB. Þegar hann hvarf enn tók ég aftur á sprett og þeg- ar upp á hæBina kom, var þar ekkert aB sjá nema auBa flesju, nógu stóra þó til þess aB ég átti aB sjá hann. 1 þessu sé ég eins og sperru- lagaBa gjótu vestanvert I hæB- inni og i sama bili og ég lit á þetta, þá kemur hann út. Eins og nærri má geta hafBi ég snör handtök og skaut, varla nógu vel miBaB þó, og þar meB lá hann, en féll um leiB niBur I spor, sem stefndi skáhallt niBur aB gjótunni, og var þar meB horfinn. Þegar ég kom þarna aB snerihausinn fram glenntur upp i niutiu gráBu horn og þvl ekki á- litlegt að snerta hann. Ég varð þvi að fira á hann og sé i sömu svifum hvar lambshaus liggur viB innganginn, — greinilega markaBur mér sjálfum og kom þar vel á kauða, mundi mörgum þykja! En ekki var rebbi nógu dauBur enn, þvi honum tekst aB spyrna sér til meB afturlöppinni og er þar meB horfinn riiBur I gjótuna, en hún var eins og bý- kúpulöguB og I sandbakka. En ekki dugBi aB æBrast, þvi nú var von á læbunni. Ég settist á milli þúfna og þar mátti ég bíBa til klukkan fjögur um nótt- ina. Þá kemur hún og stansar, þegar hún er komin i vindstöBu #?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.