Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 58
 Fyrir ári lentum við betri helmingurinn í skelfilegum hremm- ingum þegar við urðum fyrir barðinu á fingra- löngum hótelstarfs- mönnum í Barcelona. Við höfðum skroppið þangað í rómantíska ferð til að halda upp á níu ára samvist- ir og dvöldum á fábrotnu og ódýru hóteli skammt frá Römblunni, þar sem starfsmönnunum stakk ekki bros á vör öðruvísi en þeir sæju glitta í seðla. Á stórafmælinu sjálfu skrupp- um við turtildúfurnar á kaffihús og létum okkur dreyma um glæsta framtíð í glæsivillu á eyju í Karíba- hafinu. Sáum okkur í anda sötrandi kaldan bjór í sólinni, umkringda húllum, sveiflandi blævængjum til að svala okkur í steikjandi hitan- um. Við vorum svo glaðir þegar við snerum til baka að draumurinn hefði allt eins getað verið orðinn að veruleika. Uppi á herbergi snerist hann hins vegar fljótt upp í martröð þegar uppgötvaðist að við höfðum verið rændir! Og þjófarnir höfðu ekki tvínónað við hlutina heldur haft á brott með sér tölvur, iPod, vegabréf og peninga, sem við höfð- um falið af því að við treystum ekki á öryggishólf hótelsins. Lögreglan var kölluð til og eftir árangurslausa húsleit beindist grun- ur brátt að starfsfólkinu: Fýlulega móttökustjóranum, matráðsdöm- unni með skögultönnina og austur- evrópsku herbergisþernunni, sem var vafalaust útsendari rússnesku mafíunnar. Enginn gaf sig þó fram og við áttum því ekki annarra kosta völ en að fara á lögreglustöðina til að gefa skýrslu. Við höfðum með bol sem þjófarn- ir höfðu skilið eftir í hita leiksins, handvissir um að lögreglan myndi nota hann til að svipta hulunni af ill- ræmdri glæpaklíku, alveg eins og í sjónvarpinu. Lögregluþjónninn sem tók skýrsluna skellti hins vegar upp úr, gerði sér lítið fyrir og henti bolnum í ruslið. Mér fannst ég hafa verið niðurlægður, nánast svívirtur, þegar ég yfirgaf stöðina. Ekki nóg með að vera orðinn löggiltur öreigi, heldur var C.S.I. eintómt plat. V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d. K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . 9 HVERVINNUR! 30 MÍN. AF DREPFYNDNU AUK AEFNI SEM EKKI HEFUR SÉST ÁÐUR! SENDU SMS JA FBB Á NÚME RIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU BORAT Á DV D • DVD MYNDIR FULLT AF PEPSI OG MARGT FL EIRA KOMIN Í VERSLANIR! SMSLEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . SENDU SMS JA FHF Á 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, DVD MYNDIR FULLT AF PEPSI OG MARGT FLEIRA! FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS! FRUMSÝND 30. MARS NÝ GRÍNMYND FRÁ ÞEIM SEM GERÐU „SHAUN OF THE DEAD“ 9 HVER VINNUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.