Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 31
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Sigurgeir Finnsson, bókasafns- og upplýs- ingafræðingur, er með svolítið sérstakan vegg í stofunni heima hjá sér sem hann og Þóra Þorsteinsdóttir, sambýliskona hans, máluðu sjálf. „Okkur var búið að langa til þess að brjóta stof- una einhvern veginn upp og vorum að velta því fyrir okkur að veggfóðra en svo var það eiginlega Þóra sem fékk þá hugmynd að við myndum bara mála eitthvert mynstur á vegginn í staðinn,“ segir Sigurgeir. Hugmyndina að mynstrinu á veggnum fundu þau í mynsturbók sem var á heimilinu. „Þóra var með svona uppskriftabók með alls konar mynstrum í því hún var búin að vera að teikna á einhverjar jólakúlur. Hún byrjaði svo eiginlega bara á miðj- um veggnum og vissi ekkert hvað myndi verða. Hún var aðallega í þessu en ég hjálpaði til við að klára og þetta tók kannski svona tvær vikur í allt,“ segir Sigurgeir. Veggurinn í stofunni er ekki fyrsti veggur- inn sem Sigurgeir málar svona sjálfur. „Þegar ég var unglingur málaði ég einu sinni herberg- ið mitt í öllum mögulegum litum, bæði veggi og loft og seinna málaði ég einn vegginn í því með því að sletta nokkrum litum á hann með pensli. Ég er hrifnastur af litríkum veggjum og finnst bara hrikalegt að hafa allt hvítt, það er svo leiðinlegt og stofnanalegt.“ Sigurgeir segir að þau séu mjög ánægð með út- komuna á veggnum. „Við erum eiginlega ekki með neitt við þennan vegg nema einn stóll svo hann fær alveg að njóta sín. Hann sést meira að segja inn um gluggann og fólk sem gengur framhjá hefur verið að dást að honum. Ef fólk vantar eitthvað að gera yfir sjónvarpinu þá er bara mjög góð afþrey- ing að mála vegg og ég mæli alveg með því. Ef við verðum leið á veggnum er líka ekkert mál að mála bara yfir hann aftur.“ Ekkert mál að mála vegg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.