Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 12
 Yfirvöld í Belgíu hafa handtekið ítalskan kaup- sýslumann og tvo lágt setta emb- ættismenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í tengslum við rannsókn á víðtæku spilling- armáli sem snýst um brask með fasteignir sem nýttar eru af skrif- stofum framkvæmdastjórnar- innar víða um lönd. Frá þessu greindi talsmaður belgískra dómsmálayfirvalda í gær. „Þetta snýst um að komast hjá opinberum fasteignaútboð- um, fyrir sendiskrifstofur fram- kvæmdastjórnarinnar í löndum utan Evrópusambandsríkjanna sjálfra,“ sagði talsmaðurinn, Jos Colpin. Spillingarrannsókn hjá ESB „Við tökum almennt vel í að menn sýni áhuga á upp- byggingu vega svo því fer fjarri að okkur þyki vegið að Vegagerð- inni með þessum hugmyndum.“ segir Hreinn Haraldsson, fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Vega- gerðarinnar, en Ístak og Sjóvá hafa látið hanna nýjan 2+2 Suður- landsveg. Vegur Ístaks og Sjóvár myndi kosta tæplega átta milljarða króna en Vegagerðin áætlaði nýlega að kostnaður við gerð 2+2 vegar næmi 13,5 milljörðum króna. „Vegurinn þeirra er ekki sam- bærilegur þeim 2+2 vegi sem við höfum verið að kynna. Hér er um ódýrari útgáfu að ræða og umferðaröryggi yrði tals- vert minna,“ segir Hreinn. Hann á þar sérstaklega við gatnamót- in. Á vegi Ístaks og Sjóvár verða bæði hringtorg og mislæg gatn- maót meðan öll gatnamót á 2+2 vegi Vegagerðarinnar yrðu mis- læg. Karl Ragnars, forstjóri Um- ferðarstofu, tekur undir með Hreini. „Ég tel skynsamlegra að fara eftir stöðlum Vegagerðar- innar. Í þeirra hugmyndum er gert ráð fyrir lengra bili milli akstursleiða og það er þetta bil sem skiptir mestu varðandi um- ferðaröryggi,“ segir Karl. Vegur Vegagerðar- innar öruggari Línumannvirki við Vallarhverfi í Hafnarfirði verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamra- nes samkvæmt nýju samkomu- lagi milli Landsnets og Alcan. Þá verða aðrar loftlínur sem nú standa ofan við byggðina settar í jörð nái samkomulagið fram að ganga. Sjónmengun af völdum raflína er meðal þess sem Hafnfirðingar óttast verði álverið stækkað. Í til- kynningu frá Alcan í Straumsvík segir að með þessu sé komið til móts við óskir bæjaryfirvalda og íbúa á svæðinu. Hafnarfjarðarbær kemur ekki til með að bera kostnað af þessum breytingum en þær eru háðar því að stækkun álversins verði að veruleika. Línur lagðar í jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.