Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 34
Að lýsa og skyggja réttu stað- ina dregur fram það fallegasta í andlitinu. Nýlega var fjallað stuttlega um það hér í Fréttablaðinu hvernig réttast er að nota farða. Ekki dugar að bera hann á andlitið eins og hvert annað krem, held- ur þarf að beita ýmsum brögðum til að áhrifin komi sem best út. Ef rétt er staðið að verkinu má jafn- vel ná fram svipuðum áhrifum og þegar búið er að tölvuvinna mynd í Photoshop. Á myndinni hér til hliðar er sýnt með litum hvaða svæði ber að lýsa og hvaða svæði á að dekkja. Kristjana Guðný Rúnarsdótt- ir, förðunarmeistari hjá Termu, farðaði Stellu Sverrisdóttur eftir þessum kúnstarinnar reglum, en fyrirmyndina má finna í bók förðunarsnillingsins Kevyns Auc- oin, Making Faces. Sólarpúður og svokallaðir „highlighters“ duga vel til þess að draga fram ákveð- in svæði, en einnig má notast við hyljara eða annað fljótandi sem er ljóst á lit. Lýsinguna má meðal annars setja fyrir ofan efri vör, niður eftir nefinu, efst á kinnbein- in, á miðju augnloksins og á mitt ennið, í raun á þá staði þar sem óskað er eftir áherslu. Skyggingar eru svo notaðar til að draga fram lögun kinnbeinanna, augnsvæðis- ins, til að skerpa kjálkalínuna og svo framvegis – og þá er bara að draga fram réttu græjurnar og byrja að æfa sig. Kanntu að farða þig? Bæjarlind 6 - s. 554-7030 Eddufelli 2 - s. 557-1730 Skart smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Gullsmiðja Hansínu Jens Laugavegi 42 • Sími 551 8448 Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.