Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 9

Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 9
www.xf.is Skeifan 7 | Reykjavík | sími 553 6061 Íslendingar! Frjálslyndi flokkurinn er ungt stjórnmála- afl og leggur nú fram stefnu sína í alþingiskosningum í þriðja sinn á átta árum. Við erum stolt af okkar stefnufestu í Frjálslynda flokknum, um að tryggja þjóðareign á hafinu, auðlindum okkar og að verja atvinnufrelsi einstaklinga. Í sjávarútvegi viljum við útúr afar óréttlátu kvótakerfi, sem færir sjávarauðlindir á fárra manna hendur, ef núverandi ríkisstjórn fer áfram með völd. Kosningarnar nú snúast um það hvort festa eigi í sessi það óréttlæti að auðlindir þjóðarinnar, til lands og sjávar, orkan og fiskistofnarnir, eigi í framtíðinni að tilheyra fáum auðmönnum eða vera þjóðareign. Jafna þarf stöðu landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis með betri samgöngum og minni flutningskostnaði. Það er megin forsenda þess að hægt sé að halda landinu í byggð og geta þannig í framtíðinni sýnt vaxandi fjölda ferðamanna hvernig fólkið lifir í landinu og nýtir náttúrugæðin til sjávar og sveita. Við viljum tryggja afkomu eldri borgara og sjá til þess að fólkið, sem skilaði okkur því nútíma Íslandi sem við lifum í, fái notið sín, sinna verka og lifað efri árin með reisn. Við viljum að þjóðfélag okkar geti stjórnað þeim fjölda fólks sem hingað kemur og þannig tryggt að það njóti sambærilegra kjara og við hin. Við líðum ekki undirboð á vinnumarkaði og munum verja þau kjör sem tók verkalýðshreyfinguna áratugi að byggja upp. Frjálslyndi flokkurinn mun hér eftir sem hingað til fylgja stefnumálum sínum fast eftir, því geta kjósendur treyst. Með kveðju,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.