Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 16

Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 16
www.xf.is KJÓSUM SANNGIRNI, VELFERÐ OG ATVINNUÖRYGGI Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurkjördæmi Guðjón A. Kristjánsson Norðvesturkjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík Suður Magnús þór Hafsteinsson Reykjavík Norður Kjartan Eggertsson Reykjavík Suður Kristinn H. Gunnarsson Norðvesturkjördæmi Óskar Þór Karlsson Suðurkjördæmi Valdimar Leo Friðriksson Suðvesturkjördæmi Ásgerður Jóna Flosadóttir Reykjavík Norður Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir Norðausturkjördæmi Tryggjum að Frjálslyndi flokkurinn verði áfram STERK RÖDD Á ALÞINGI Erlendum starfs- mönnum hefur fjölgað gríðarlega í ferðaþjónustu hér á landi und- anfarin ár og eru þeir sums stað- ar um fjörutíu prósent starfs- manna. Hildur Jónsdóttir, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Far- vegur, segir að svo erfiðlega hafi gengið að manna sumarstörfin í sumar að heyrst hafi að forsvars- menn stærstu hótelkeðja hafi áhyggjur. Þórður B. Sigurðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Fosshótela, segist geta að nokkru leyti tekið undir að fólk vanti til starfa. „Þetta hefur gengið sífellt verr síðustu þrjú árin,“ segir hann og kveðst hafa þá tilfinningu að fleiri útlendingar hafi verið ráðnir til starfa nú en í fyrra. Hildur segir að í sumum tilfell- um tali enginn íslensku. „Þetta er náttúrulega af því að við eigum ekki fólk til að manna þessi störf,“ segir hún. „Nú er algengt að nem- endur vinni bara í sex vikur á sumrin og það nýtist hótelunum ekki nógu vel því að þau þurfa fólk til lengri tíma. Þarna finnum við fyrir breytingu og þetta þurf- um við að skoða.“ Sævar Skaptason, fram- kvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, segir að mönnunin sé auð- vitað „hálfgert vandamál“ í bændagistingunni, margir bænd- ur leysi starfsmannamálin með fjölskyldu og sveitungum en aðrir leysi það með erlendu starfsfólki. „Það er allur gangur á þessu. Það er viðvarandi vandamál að fá kokka til starfa yfir hásumarið. Mikið af skólafólki kemur til vinnu á þessum stöðum en svo hefur færst í vöxt að erlendir starfsmenn komi til vinnu úti á landi,“ segir hann. „Það er erfiðara og erfiðara að reka þessa staði með skólafólki í sumarvinnu því að skólafríin eru alltaf að styttast og fólk þarf að hætta vinnu eftir viku til tíu daga af ágúst. Það er ákveðið vandamál í rekstri þessara fyrirtækja á sumrin,“ segir hann. Ingólfur Einarsson, aðstoðarhót- elstjóri á Grand hótel, segir að ástandið í sumar sé gott en til fram- tíðar litið sé útlitið skelfilegt. Skól- arnir útskrifi ekki nægilega margt fólk og því vanti fagfólk í ferða- þjónustu. Skiptingin sé nú sextíu- fjörutíu prósent milli Íslendinga og útlendinga þar sem hann þekki til. Ríflega 400 þúsund erlendir ferðamenn komu til Íslands í fyrra. Búist er við aukningu í ár. Mannekla í ferða- þjónustu í sumar Erfiðlega hefur gengið að manna ferðaþjónustuna í sumar, sérstaklega í bænda- gistingu þar sem mönnun er vandamál, að sögn Ferðaþjónustu bænda. Styttra sumarfrí skólafólks kemur niður á mannahaldi í ferðamannaiðnaðinum. Samhliða alþingiskosn- ingunum á morgun verður gerð skoðanakönn- un meðal kjósenda Höfðahrepps þar sem hugur þeirra til að breyta nafni sveitar- félagsins í Skagaströnd verður kannaður. Hreppsnefnd ákvað þetta í gær en áhugi nefndarinnar byggist á að sveitarfélagið beri sama nafn og þorp þess. Hefur núverandi nafn oft valdið misskilningi, að því er segir í tilkynningu hreppsnefndar. 534 búa í Höfðahreppi og eru ríflega 400 á kjörskrá. Skagaströnd komi í stað Höfðahrepps Þrír karlar og ein kona voru handtekin í Bretlandi á þriðjudag vegna gruns um tengsl við hryðjuverkin í London fyrir tveimur árum. Þá létust 52 lestar- og strætisvagnafarþegar í fjórum sprengingum. Í mars síðastliðnum voru þrír handteknir vegna gruns um tengsl við sprengingarnar. Lögregla segir að enn sé verið að greina og rannsaka umfangsmik- ið magn upplýsinga. „Við þurfum að vita hverjir aðrir, fyrir utan sprengjumennina, vissu af áætlununum. Hvatti þá einhver? Fengu þeir fjárhagslega aðstoð eða húsnæðisaðstoð?“ Fjórir í viðbót handteknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.