Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 33

Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 33
Hvað er hyggilegt að hafa á borðum þegar Júró- visjón og kosningar ber upp á sama kvöldið? Tónlistarmaðurinn Felix Bergsson og stjórnmála- fræðingurinn Baldur Þórhallsson gefa hér góð ráð. „Fyrir nokkrum árum vorum við í París á Júróvisjón- kvöldi og þar var boðið til veislu. Gestir voru um fjörutíu, eiginlega af sitthverju þjóðerninu. Veit- ingarnar voru með frönskum hætti og við höfum oft borið þær saman síðan við það sem við eigum að venj- ast hér á Íslandi. Það voru engar pitsur, ekkert gos og ekkert snakk. Bara drukkið kampavín og ávext- ir og litlir tapas-réttir bornir inn eftir því sem keppn- inni vatt fram, þannig að máltíðin teygðist yfir allt kvöldið. Í lokin kom lítil ískúla handa hverjum og einum. Allt voða nett,“ rifjar Baldur upp. „Já, þetta var lærdómsríkt og fyrst við erum spurðir álits á hvernig kosninga- og Júróvisjónmatseðill eigi að líta út þá mælum við með þeim franska. Smá- réttum, ávöxtum, berjum og ískúlu. Ég sé fyrir mér kjúkling í satay-sósu á teini með hrísgrjónum, sem einn af réttunum. Svo er hægt að búa eitthvað til upp úr bókinni hennar Yesmine Olsson sem er algerlega frábær,“ segir Felix og bætir við svolítið stríðnislega: „En meðan Baldur er að útbúa alla þessa smárétti þá verð ég að spila Júróvisjóntónlist fyrir þjóðina, milli eitt og fjögur á laugardag.“ Báðir hlakka greinilega til kvöldsins. Þegar Baldur er spurður hvort hann búist ekki við að verða á skjám landsmanna að ráða í úrslit kosninganna svarar hann hlæjandi: „Það vona ég ekki. Ég er svo gamaldags að ég vil helst sitja heima í næði fyrir framan sjón- varpið og skrifa niður tölurnar í kosningahandbók úr blöðunum.“ Upp á franska vísu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.