Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 54

Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 54
hús&heimili Húsið var upprunalega í eigu Þorsteins Þorsteins- sonar skipstjóra, sem var oftast kenndur við Þórshamar. Hann fékk leyfi til að byggja sér hús á spildu úr Móakots- lóð norðan við Lindar- götu árið 1894. Húsið var kallað Bakkabúð og fékk fyrst húsnúmerið 23 og síðan 45 þegar húsnúm- erum við Lindargötu var breytt árið 1941. Bakkabúð stóð við Lindargötu næstu 97 árin, eða fram til ársins 1991, þegar nýir eigend- ur fengu leyfi til að láta flytja það á Bakkastíg 3. Húsið hafði í millitíð- inni lent í bruna og var illa farið. Nýju eigend- urnir fengu samþykkt að láta endurbyggja húsið, leggja lagnir, setja í það nýja glugga og svo fram- vegis. Hvert herbergi var síðan tekið í gegn með kerfisbundnum hætti og óhætt að segja að nánast allt sé nýtt í húsinu. Engu að síður var ut- anvert húsið að mestu leyti gert upp eftir sínu upprunalega útliti og steinhleðslan, sem var undir því á Lindargötu, notuð við uppbyggingu garðsins. Norðurhliðin er eini utanverði hlutinn sem er talsvert breytt- ur, þar sem aðalinngang- ur var fluttur þangað og stigahús byggt. Umskiptin eru hreint út sagt ótrúleg eins og sést af meðfylgjandi myndum og eftir stend- ur 177,3 fermetra stórt bárujárnsklætt einbýl- ishús á tveimur hæðum með sex herbergjum, ásamt steyptum kjallara og risi. Í dag er þetta fallega hús til sölu, þar sem eig- endunum finnst orðið tímabært að halda á vit nýrra ævintýra og efast ekki um að nýir íbúar muni njóta þess að búa í því. roald@frettabladid.is Þar sem hjartað slær Við Bakkastíg 3 í Vesturbæ Reykjavíkur stendur reisulegt, yfir aldargamalt hús, sem hefur mikla sál og á merka sögu að baki. Umskiptin eftir endurbygginguna eru hreint út sagt ótrúleg. Þess skal getið að húsið var að mestu leyti gert upp eftir upprunalegu útliti sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Eldhúsið var tekið í gegn árið 2000. Það var málað upp á nýtt og innrétting og eldhústæki endurnýjuð. Stiginn er sérsmíðaður og nær alveg upp og niður í stigahúsi. Kjálkarnir eru úr furu og þrepin úr mahoní. Nýju eigendurnir fluttu með sér þetta billjarðborð og ákváðu að hafa stofuna opna til að geta komið því fyrir. Allt skipulag hússins var miðað út frá þessu herbergi en þess má geta að eigendurnir vildu hafa sem mest af opnum svæðum í húsinu, til að hafa rúmgott og bjart í kringum sig. Húsmóðirin á heimilinu hefur safnað bókum frá því að hún man eftir sér og á nú glæsilegt safn gamalla bóka, sem eru allar í upprunalegum kápum og því safngripir. Danskur stóll frá árinu 1884, bandarískur standlampi frá Fríðu frænku og klukka sem er erfðagripur, en sérríflaska er ávallt geymd á botni klukkunnar. Húsið var ekki sjón að sjá þegar það var flutt á Bakkastíg og þarfnað- ist töluverðra endurbóta. www.cargobilar.is Sendibílar til leigu Krefst ekki meiraprófs réttinda 11. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.