Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2007, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 11.05.2007, Qupperneq 91
Leikarinn Johnny Depp segir að dóttir sín hafi komist ósködduð frá alvarlegum veikindum sem hrjáðu hana fyrr á árinu. Dóttir- in, hin sjö ára Lily Rose, var flutt í skyndi á sjúkrahús í febrúar eftir að hafa fengið eitrun. „Hún er núna jafnheilbrigð og hún var áður en hún veiktist. Hún er alveg yndisleg,“ sagði Depp. Hann á einnig fjögurra ára son með konu sinni Vanessu Paradis. Tjáir sig um veikindin Keira Knightley hefur fengið fyr- irskipun frá lækni um að borða óhollan mat og nóg af honum. Leikkonan hefur verið gagnrýnd harkalega fyrir útlit sitt, sem þykir bera merki þess að hún þjá- ist af átröskun. Knightley hefur alla tíð neitað því að hún þjáist af slíkum sjúkdómi, en nú mun leik- konan vilja bæta aðeins á sig. „Ég spurði lækni um hvern- ig ég gæti þyngst. Hann sagði að ég þyrfti að borða mikið af óholl- um mat, hætta í líkamsrækt og drekka mikið,“ sagði hún í viðtali við tímaritið Elle. Knightley var þó ekki á því að taka ráðum lækn- isins. „Ég ætla ekki að gera þetta bara til þess að fólk hætti að gagn- rýna mig,“ sagði hún. Vill ekki ruslfæðið Fyrsta plata hljómsveitarinnar Amiina, Kurr, kemur út 18. júní næstkomandi á vegum útgáfufyr- irtækisins Ever Records. Platan hefur þegar verið gefin út á net- inu. Á plötunni, sem hefur að geyma tólf lög, notuðust stúlkurnar í Amiinu við ýmis hljóðfæri, þar á meðal hörpur, vínglös, bjöllur, selló, fiðlur og trompet auk þess sem sög var notuð. Fram undan hjá Amiinu eru þrennir tónleikar í Bretlandi 15. til 17. maí. og þrenn- ir til viðbótar í Þýskalandi 19. til 22. maí. Kurr kemur út 18. júní Magnús Þorlákur Lúðvíksson, 19 ára menntskælingur, gerði sér lítið fyrir og sigraði Helga Árna- son, skólastjóra Rimaskóla, í æsi- spennandi viðureign í Meistaran- um í gær. Helgi er faðir Jónasar Arnars sigurvegarans frá í fyrra þannig að fyrir liggur að ekki nær faðir að feta í fótspor sonar að þessu sinni. Undanúrslit keppninnar eru nú hafin en að viku liðinni eigast við þeir Páll Ásgeir Ásgeirsson, fjöl- miðlamaður með meiru, og Pálmi Óskarsson, læknir á Akureyri. Viðureign gærkvöldsins var æsispennandi allt til enda. Báðir keppendur tefldu varfærnislega þegar kom að því að leggja stig sín undir. Enda menn nú farnir að sjá glitta í glæsileg verðlaun sem eru fimm milljónir í beinhörðum pen- ingum. En þegar einungis tvær spurningar voru eftir og eins stigs munur Magnúsi í vil tók hann áhættu, lagði fimm stig undir og gat þannig tryggt sér sigur. Og það hafðist. Helgi hafði engu að tapa þegar hann lagði fimm stig undir í lokaspurningunni en rétt svar hans dugði ekki til og lokatölur 21 – 20. Menntskælingurinn hafði þar með skellt skólastjóranum. Potturinn svokallaði gekk ekki út í gær og er kominn upp í tvö hundruð þúsund þannig að Páll Ásgeir og Pálmi eiga þess kost að krækja í góðan aukapening. Menntskælingur skellti skólastjóra Vinir og ættingjar Lindsay Lohan ótt- ast um líf leikkon- unnar. Á dögunum greindi News of the World frá því að kókaínneysla Lohan hefði verið fest á filmu. Vinur leikkonunn- ar segir hana hafa tekið línu eftir línu af kókaíni yfir helgina og þar að auki tekið sex alsælutöflur. Einn morguninn pantaði hún svo fjórar vínflöskur í morgunmat á hótelinu: þrjár vodkaflöskur og eina tequila. „Hún hegðar sér eins og hún vilji deyja,“ segir einn af vinum hennar. Óttast um líf Lohan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.