Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 4. maí 1980 Fáeinar laglegar vísur úr gmsum áttum: —. ■ „Loksins bregður Ijósi á iandskjálftana í fyrravetur” Meöal landfleygra visna er margt, sem Egill Jónasson á HUsavik hefur ort, og mun ekki annar visnageröarmaöur hafa getiö sér meiri frægö á seinni áratugum heldur en hann. Þar kemur ekki sizt til hnittni hans. Eins og kunnugt er uröu miklir landskjálftar á Húsavik og þar I grennd veturinn 1944-1945. Næsta ár voru barnsfæöingar i liflegra lagi, og þá lagöi Egill saman tvo og tvo á þennan hátt: Allt er f lagi öllum hjá, eignast börnin hver sem getur Loksins bregöur ljósi á landskjálftana i fyrravetur. Um Laxá i Aöaldal kvaö hann eitt sinn, er mikill gormur var i henni: Laxá rann áöur hrein i haf viö hrifningu Þingeyinga. Nú iyppast hún áfram lituö af leirburöi Mývetninga. Um Arna nokkurn, sem talinn var eiga barn I vonum, kvaö hann: Eru á mörgu sveitasetri signetuö meö glöggu nafni, snarhönd skráö meö skýru letri skinnhandrit úr Árnasafni. Hér á árunum kom út bók eftir Baldur óskarsson og hét Hita- bylgja. Jón Engilberts listmál- ari haföi myndskreytt hana. Ot af sögu þessari orti Egill: Hitabyija haföi gert hunangsilm af tööunni, svo varö alveg engilbert ástandiö i hiööunni. Baldur Baldvinsson. Meöal kvæöafélaga Egils var Steingrimur Baldvinsson I Nesi. A vetrarsamkomu I Aöaldal geröist þaö, aö Steingrimur steig á stokk og strengdi þess heit aö spara ekki viö rollukjöt- iö. Um þessa heitstrengingu orti Egill: Rennur niöur rollan feit, rýmkar bros á fési, stlgur i trog og strengir heit Steingrfmur i Nesi. Þetta varö til þess, aö Stein- grimur sendi Agli hangikjöts- læri og fylgdi þvi þessi orösend- ing: Ég lýsti þvi yfir og læt á blaö, aö læriö er á réttum staö hjá þér, vinur, úr þvi aö ærin er hætt aö nota þaö. Egill Jónasson. Þessari sendingu svaraöi Egill eins og vera bar: A mér skartar eftirlæti, útlit bjart og fagurt er. Efri part af afturfæti öölingshjartað sendi mér. Baldur Baldvinsson á Ófeigs- stööum var einn i þessum flokki. Þessa visu sendi hann Agli á sextugsafmæli hans: Sanna lýsing listamanns ljóðadisir skrifa, munu hýsa minning hans meðan visur lifa. Og þá erum viö komin aö visum, sem fariö hafa kunningja á milli á afmælum. Þegar Egill varö sextugur, sendi Helgi Hálfdan- arson honum oröabók Sigfúsar Steingrimur Baldvinsson. Blöndal aö gjöf og þar meö þessa stöku: Þetta roö um þeim i kjafti þunnur aukabiti, sem I angist orölaus gapti aidrei svo menn viti. Þegar Egill náöi ellilaunaaldri, kvaö Steingrimur I Nesi: Gamanstefja flýtur fylli bytta, fer I ellilaunahöfn aö glitta, veit ég þó, aö syndaselaskytta, sigta muni rétt og markið hitta. A Hverageröisárum sinum orti Kristmann Guömundsson rit- höfundur þetta um Lárus Rist, er varö sextiu og fimm ára: Heiliaóskir skeggi þinu og skalia, skröltu . lengi meöal vorra hvera. Þú munt veröa elztur ailra karla, ef engir fantar taka þig og skera. Karl Strand læknir sendi Vigfúsi Guömundssyni veitingamanni sextugum þessar hendingar: Átti Dvöl meö önn, aldrei brá né rann. Jafnvel Timans tönn tekur ekki á hann. Til Jóns Sigurössonar frá Kald- aöarnesi orti Páll Skúlason á fimmtugsafmæli: Fimmtiu ár aö baki beröu meö sóma. Björtu á höföi þér ijóma fimmtlu hár. Og úr þvi höfuöhár Jóns frá Kaldaöarnesi bar á góma, þá getur flotiö meö alkunn visa frá bilsöngvatiöinni, eignuö Tómasi Guömundssyni: Hárin mér á höföi rlsa, er hugsa ég um kærleik þinn. Þetta er annars ágæt visa, einkum seinni parturinn. Næst er þess aö minnast, aö stundum gat veriö tómlegt á sveitabæjum, ekki sizt aö vetr- arlagi, og um þess konar raunar kvaö Þura I Garöi: Ó, hve hér er dauft og dautt, drauga griöastaöur, vesturrúmiö alltaf autt, enginn vetrarmaöur. Framhald á bls. 14. OPIÐ: Mánudaga tH föstudaga kL 9-22 Laugardaga k/. 10-14 Sunnudaga k/. 14-22 O oj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.