Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. mai 1980 9 m.a. niitíma rannsóknir á jarö- vegi. Sögulegar heimildir votta glöggt, aö fyrir 250 árum eöa svo voru skógar miklu meiri á land- inu en slöar uröu og enn eru orön- ir. Viö höfum fyrir augum mjög mörg dæmi um þaö hvernig gróöurfar er þar sem landslag hefur veriö hlíft. Má þar nefna Eiöahólma, Hreöavatnshólma, Grlmstorfu I Fellum, hólma I Þjórsá og þannig mætti lengi telja staöi, sem uröu skógræktarliöi landsins og áhugaliöi um skóg- rækt til mikillar uppörvunar, þegar margir voru svartsýnni á trjávöxt I landinu, en ml er oröiö, góöu heilli. Skógrækt rlkisins og skógrækt- arfélögin eru nó sannarlega reynslunni rlkari. Nil vita menn t.d. aö álitlegur birkiskógur getur vaxiö upp vlöa á landinu þar sem skilyröi eru góö, þótt ekkert komi til nema friöunin. Um þetta segir Hákon Bjarnason I ársriti Skóg- ræktarfélags Islands áriö 1971 þegar hann skýrlr frá reynslunni á Hallormsstaö af friöuninni einni saman. „Nvl er svo komiö, aö birkiskóg- ur rls sem veggur meö endilangri giröingunni og er landiö allt birki vaxiö. Meö þessu er sagan þó ekki nema hálfsögö. Hér eru komin ný gróöurlendi undir skóginn, ýmis blómlendi, graslendi eöa lyngmó- Eysteinn Jónsson. Skógrækt rlkisins og skógrækt- arfelögin hafa nú oröiö mjög mikla reynslu I skógræktarmál- um og er þvl afar þýöingarmikið aö hafa samráö viö Skógræktina og skógræktarfélögin þegar efnt er til Utivistarsvæöa. Þeir sem reynsluna og þekkinguna eiga, geta gefið holl ráö þegar lönd eru valin til útivistar og umfram allt má meö þess háttar samráöi tryggja, aö sem viöast veröi skógræktarmálin beinllnis tengd útivistarmálum eftir þvl sem viö á og frekast veröur viö komiö. Anægjulegt er aö kynnast þvi, aö þannig hefur þróunin einmitt orðiö vlöa á landinu. Sveitarfélög og skógræktarfélög hafa tekið upp nána samvinnu og sums staö- ar meö glæsilegum árangri. Ég nefni hér enn Heiðmörk viö Reykjavik og Kjarnaskóg viö Akureyri. Tekist hefur hin ákjós- anlegasta samvinna sveitar- stjórnarmanna og áhugafólksins og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. A báöum þessum stööum er lögö áhersla á hvort tveggja, skógrækt og aö búa I haginn fyrir útivist almennings. Þannig þarf þetta einmitt aö vera eins og reynslan hefur sýnt og gleggst kemur fram I þvl, aö vin- sælustu útivistarsvæði lands- manna um áratugi eiga þaö ein- mitt sameiginlegt aö þar er skóg- ur til skjóls og prýöi. ar I staö ófrjórra þursaskeggs- móa”. — Þetta hefur sem sé friö- unin ein gert. Þaö sama hefur gerst á Vöglum I Fnjóskadal. Skógur óx upp eins og veggur viö giröinguna en utan hennar örfoka melar meö gróöurtorfum I dæld- um og brekkurótum. A Eiöum á Fljótsdalshéraöi og á Vöglum á Þelamörk I Eyjafiröi og vlðar hafa góöir birkiskógar vaxið upp I skjóli friöunar einnar saman og þannig mætti fleiri dæmi nefna, sem sýna hvaö gerst getur I friö- löndum þar sem skilyröi eru góö, en þau eru miklu vlöar en menn aö óreyndu gera ráö fyrir. A mlnum æskustöövum eystra var skógum I sumum dölunum, einkum I Hofsdal inn af Alftafiröi og er enn og skógartúrar geröir þangaö, en fáir held ég aö hafi um þær mundir taliö llklegt til skóg- ræktar I Hálsþinghá eöa annars staöar þarna úti viö sjóinn. En nú eru viöhorf breytt. Skógræktarfé- lag Búlandshrepps hefur nú kom- iö upp skemmtilegum skógi sunn- an undir Hálsunum þar sem höfuöbóliö Búlandsnes stóð áöur fyrr og er þar nú oröiö skjólgott útivistarland og skógartúrar styttri en fyrrum frá Djúpavogi t.d. Fellur þessi skógur væntan- lega inn I fólkvang þann, sem fyrirhugaöur er einmitt á þessum slóöum. Og þaö sem meira er, aö þessi reynsla sýnir aö koma má skógi I fólkvanginn þegar þar aö kemur eftir þvl sem henta þykir til skjóls og prýöi. Nefni ég þetta sem lltiö dæmi um breytt viöhorf og hvaö gera má þar sem skilyröi voru þó ekki talin góö, vægast sagt. Með ýmsu móti má koma upp útivistarsvæöum og klæöa þau skógi svo sem viö höfum þegar dæmi um. 1 náttúruverndarlögunum nýju, sem ég kalla svo enn, eru ákvæöi um stofnun fólkvanga, en þaö eru friölönd á vegum sveitarfélaga, sem sérstaklega eru ætluö sem útivistarlönd. Eru settar reglur um þessi lönd I samráöi viö Nátt- úruverndarráö og þeim komiö undir stjórn sveitarfélaga. Friöun getur veriö meö ýmsu móti fram- kvæmd, en þaö á aö vera sam- eiginlegt meö þessum svæðum öllum, að þau eiga aö vera til af- nota almenningi eftir settum reglum. 1 náttúruverndarlögunum er gert ráö fyrir þvl, aö sveitarfélög geti sameinast um stofnun fólk- vanga og er þá miöaö viö aö vlöa hagar þannig til aö þess háttar samvinna hentar vel. Meö þeim hætti má sums staðar taka stór svæöi og gera aö myndarlegum fjölbreyttum útivistarsvæöum, og sannleikurinn er sá aö brýna nauðsyn ber til að hugsa stærra I þessu efni en gert hefur veriö vlö- ast hvar fram aö þessu efni en gert hefur veriö vlöast hvar fram aö þessu. Dæmi um góða byr jun — Reykjanesfólkvangur Hér veröur ekki gerö grein fyrir fólkvöngunum, sem stofnaðir hafa veriö, en einungis drepiö á einn, sem hefur algera sérstööu og sem ástæöa er til aö vekja at- hygli á, aö mlnum dómi — ekki slst þegar umræöuefniö er skóg- ræktog útivistarlönd. Ég geri dá- litla grein fyrir honum sem dæmi um verkefni, þvl þar er allt á byrjunarstigi. Atta sveitarfélög á Reykjanesi hafa sameiginlega stofnað til Fólkvangs, Reykjanesfólkvangs. Aö honum standa Reykjavlk, Kópavogur, Seltjarnarnes, Hafn- arfjöröur, Keflavlk, Grindavlk, Njarövlk og Selvogur. Fólkvangurinn nær allar götur noröan úr Vifilsstaöahllö, frá Heiömerkurgiröingunni, og suöur á Krisuvlkurberg og frá Höskuld- arvöllum rétt norðaustan viö Keilinn og austur I Grindaskörö þar sem Bláfjallafólkvangur tekur viö. Ná þvi friölönd og fólk- vangar saman óslitiö úr Elliöaár- vogi á Krlsuvlkurberg þvert yfir Reykjanesiö. Allt þetta svæöi er sem sé meö einhverjum hætti komið undir friöun eöa stjórn, sem miöast við aöhlynningu á einhvern hátt og ráðstafanir til þess aö búa I haginn fyrir útivist almennings. Þetta er býsna mikilsvert, enda þarf hér mikils viö, þvl aö þetta er næsta ná- grenni þéttbýlasta svæöis lands- ins, hér viö sunnanveröan Faxa- flóa, og aö austan liggja hér að fjölmennar byggöir Suöurlands. í Reykjanesfólkvangi er stór- brotiö landslag og fjölbreytni náttúrunnar nálega meö óllkind- um. Þar eru þrlr myndarlegir fjallgaröar, Sveifluháls, Vestur- háls og Langahllöin og fylgifjöll hennar. Tveir dalir, Móhálsadal- ur og dalurinn, sem Kleifarvatn liggur I, en þaö er tvlmælalaust eitt fegyrsta og sérkennilegasta fjallavatn landsins, sex önnur stööuvötn, þar af 4 fjallavötn, frægar eldborgir, fjölbreytt hraun og traöir, hverir, laugar, lækir, litfagurt land meö afbrigö- um, valllendissléttustrá og fugla- bjarg, svo aö nokkuö sé taliö. Þetta er margra daga gönguland meö skemmtilegum áningarstöö- um og ótal staöir vel fallnir til skyndiheimsókna, enda er fólk- vangurinn 17 km á annan veginn og 19 km á hinn. Aöeins einn ljóöur sýnist mér á þessu landi, Þaö er skóglaust aö mestu, þegar frá er talin myndar- leg skógrækt Skógræktarfélags Hafnfiröinga I Undirhliöum, sem einmitt sýnir glöggt hvaö hægt er aö gera á þessum slóöum, enda er þetta aöalgróðurlendi Reykjanes- skagans, sem búskapur á skagan- um byggðist aö verulegu leyti á áöur fyrr, meðal annars voru þar sel I tugatali, sem heimildir greina glöggt og fjöldi selrústa votta. Ekkert fer á milli mála, aö á þessu landi var mikill skógur og I hann gengið ósleitilega. Hrlskvöö var t.d. á flestum jöröum á Reykjanesi til Bessastaöa og Viö- eyjarog gekk svo þangaö til skóg- arnir voru svo illa leiknir aö breyta varö hrlskvööinni I fisk- kvöö. Byggt var llka á vetrarbeit I skógunum þvl heyskapur var lltill og með mörgu móti var gengiö á skóginn til þess aö draga fram llf- iö. Séra Arni Helgason I Göröum} lýsir þvl átakanlega I sóknarlýs- ingu sinni frá þvi um 1840 hvernig menn neyddust til aö fara meö skóginn jafnvel til fóöurs fyrir nautpening. Lýkur hann þeirri lýsingu sinni meö þessum oröum: „Þvl fleiri sem safnast aö þess- um aflaplássum og höndlunar- stööum þvl meir sé gengiö aö skóginum”. Ekki skulum viö áfellast neinn. Neyöin er haröur húsbóndi. En væri þaö ekki veröugt verkefni aö klæöa á ný skógi og blómgróöri hentug úrvalssvæöi á þessu landi, sem nú hefur veriö gert aö fólk- vangi fjölmennustu byggöarlaga landsins. Ég legg I aö nefna skjólgóö dal- verpi umhverfis Djúpavatn, Grænavatn og Spákonuvatn I Vesturhálsi, Huldur og Hulstur, skjólleg skot upp af Stöpunum viö Kleifarvatn, Búfellsgjá, Geitahlíö og Núpshllö, og er þá aöeins fátt eitt taliö af þvl, sem leikmanni sýnist vel henta aö klæöa viöhafn- arbúningi meö skógrækt I þessum stórbrotna fólkvangi. Skógargróöri prýddur Reykja- nesfólkvangur jafnast á viö þau útivistarsvæði, sem nú eru rómuö mest og fjölsóttust, og hann er viö bæjardyr manna, svo aö segja, á miöju þéttbýlasta svæði landsins. Ef vel tækist til mætti kannski þegar þar aö kemur segja meö oröalagi séra Arna Helgasonar eitthvaö á þessa leiö: „Þvl fleiri sem safnast aö þessum aflapláss- um og höndlunarstööum þvl meir er unniö aö þvl aö endurreisa skóginn og gróöurinn”. — Og miöaö viö þaö, sem þegar hefur verið gert vlös vegar um landiö m.a. I nágrenni viö aflapláss og höndlunarstaöi er engin f jarstæöa aö gera ráö fyrir því aö þetta ger- ist I næstu framtlö. Sveitarfélög og áhugafólk vinni saman Ég hef drepiö hér á Reykjanes- fólkvanginn sérstaklega sem dæmi, til aö vekja menn til um- hugsunar um hvaö gera mætti þar og annars staöar. Mér finnst Reykjanesfólkvangurinn merki- legt dæmi um þaö, aö sveitarfélög vinni saman I þessu, þar sem þaö á viö — og einnig I þvl aö hugsa stórt, taka stór samfelld svæöi undir samstjórn sem friölönd og útivistarsvæöi. Ég hefi meö þessu einnig viljaö benda á, aö meö þvi lagi geta skil- yröi oröið æskileg til þess aö ná samstarfi viö áhugamenn og áhugafélög i mörgum byggöar- lögum um skógrækt og aörar ráö- stafanir til aö búa stórbrotin og myndarleg sameiginleg útivist- arsvæöi á viöunandi hátt til úti- vistar, dvalar og umferöar. Auövitaö veröur aö haga fram- kvæmdum I þessu tilliti eftir þvl, sem best hentar á hverjum staö — en mikils væri um þaö vert ef þetta ár trésins yröi nú notaö til þess aö taka þessi mál — skóg- ræktar-, friöunar- og útivistar- málin — til rækilegrar meöferöar hvarvetna um landið. Taka þau til endurskoöunar og fram- kvæmda, eftir þvl sem viö á — á hverjum staö. Hlynna aö þvl sem fyrir er og auka viö — og efna til nýrra framkvæmda þar sem þess þarf og þá meö þaö I huga aö flétta þessa þætti saman, ogum- fram allt efna til sameiginlegra átaka sveitarstjórna og áhuga- manna, þvl einmitt þess háttar vinnulag hefur gefist best eins og dæmin sýna. 011 skilyröi eru fyrir hendi til aö koma miklu áleiöis 1 þessu efni. Vlöast er enn kostur þess að taka frá heppileg, nógu stór úti- vistarlönd, ef skynsamleg skipu- lagsvinna er viö höfö, og framtak ekki skortir. Og Skógrækt rlkisins og skógræktarfélögin eru fús aö miöla af reynslu sinni þeirri þekkingu, sem á þarf aö halda til aö velja þessi lönd þannig, aö I þau megi koma skógi til skjóls og prýöi. Látum ár trésins veröa upp- hafsár nýrrar sóknar I þessum efnum. Gleymum þvl ekki, aö þaö er veigámikill þáttur I llfskjörum manna aö búa i viökunnanlegu umhverfi og eiga frjálsan aögang aö aölaöandi löndum til hvlldar, skemmtunar og sálubótar. A Hallormsstaö má sjá, hverju friöun fær áorkaö, Birkiskógurinn hefur þaniö sig út aö giröingunni, en utan hennar, þar sem fénaöur gengur, eru naktir óræktarmóar eins og áöur. GYRO.......... ÁBURÐARDREYFARAR S Stærð: 750 kg. Stillingar úr ökumannssæti. Dráttarkrókur fyrir vagn. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 85677

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.