Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 29

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 29
Sunnudagur 4. mal 1980 29 Laugarneskirkja Messa kl. 11. Athugiö breyttan messutima. Þriöjud. 6. mai: Bænaguösþjón- usta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja Guösþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guöm. óskar ólafsson. PRESTAR t REYKJAVtK- URPRÓFASTSDÆMI halda há- degisfund I Norræna húsinu mánudaginn 5. mai. Frlkirkjan I Reykjavik. Messa kl. 2. Organleikari Siguröur tsóifsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Kársnesprestakall Barnasam- koma f Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Arni Pálsson. Fíladelflukirkjan: Safnaöar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Fjölbreytt- ur söngur. Ræöumaður Einar J. Gislason. Kirkjuhvolsprestakali: Árbæj- arkirkja. Guðsþjónusta kl. 2, sunnudag, gestir frá ýmsum kristnum söfnuöum. Guörún As- mundsdóttir les sálma. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10:30. Sóknarprest- ur. Gaulverjabæjarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprest- ur. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl.2 e.h. Emil Björnsson. Fundir Fataúthlutun verður mánudag- inn 5. mai frá kl. 10-15 og þriöju- daginn frá kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræöisherinn. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur sina árlegu kaffisölu á morgun, sunnudaginn 3. mai og hefst hún kl. 15 I safnaðar- heimili kirkjunnar. Gefst þar velunnurum Hallgrimskirkju tækifæri til að njóta góöra veitinga og leggja jafnframt sitt af mörkum til aö markinu veröi náö og Langholtssókn: Hárgreiðsla fyrir aldraöa er alla fimmtu- daga I Safnaöarheimilinu. Upp- lýsingar gefur Guöný I sfma 81152. Kvenfélag Langholts- sóknar. Konum Ur kvenfélaginu Seltjörn hefur veriö boöiö á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiðholts að Seljabraut 54 miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30. Mætiö hjá félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.00. Nánari upplýsingar gefa stjórnarkonur — Stjórnin. Tón/eikar Kammersveit Reykjavikur meö tónleika i Bústaöakirkju á sunnudag kl. 17 Fjóröu tónleikar sjötta starfs- ár Kammersveitar Reykjavikur veröa I Bústaöakirkju sunnu- daginn 4. mai og hefjast klukkan 17 á efnisskránni eru verk eftir innlend og erlend tón- skáld. Flytjendur eru þrettán og stjórnandi Páll P. Pálsson. Eftir norska tónskáldiö Egil Hovland, sem fæddist 1924, veröur flutt tónverkiö Musik fyrir 10 hljóöfæri, sem samiö var 1957. Meö þessu verki vann Hovland, sem veriö hafur organleikari viö Glemmen kirkjuna i Fredrikstad sföan 1949, sér alþjóölega frægð og hlaut hin þekktu Koussevitzky tónskáldaverðlaun. Eftir Atla Heimi Sveinsson verðurflutt trió, sem tónskáldiö nefnir franska heitinu Plutot blanche qu ázurée og samið var fyrir Den Fynske Trio. Var verkiö frumflutt i Danmörku og leikið inn á plötu af framan- greindu triói. Tónleikunum lýkur meö strengjasextett I B dúr op. 18 eftir Johannes Brahms (1833- 1897). En Brahms samdi tvö verk fyrir strengjasextett, það sem Kammersveitin leikur 1859- 60. Er sagt, að Brahms hafi valiö þessa hljóöfæraskipan til aö foröast beinan samanburö viö Ludwig V. Beethoven, sem aldrei samdi strengjasextett. Minningakort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 oe 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö gíróseöli. Mánuöina apríl-ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö i hádeginu. Merkjasaia Merkjasölu- dagur ungl- ingareglu I0GT Arlegur merkjasöludagur unglingareglu I.O.G.T. veröur sunnud. 4. mai n.k. Merki unglingareglunnar verða seld um allt land og einnig barnabókin Vorblómið til ágóöa fyrir starf- semi unglingareglunnar. Unglingareglan er samtök allra barnastúkna á Islandi, en elst af öllum barnastúkum á landinu er Æskan nr. 1 i Reykjavík. Sú barnastúka var stofnuö 9. mai 1886 og er hún þvi 94 ára um þess- ar mundir. Yngsta barnastúkan er örkin nr. 171, en hún var stofn- uö 6. mars siðastliöinn i Bústöð- um. 1 henni eru nú þegar 95 félag- ar. Stór hluti af ágóða merkjasölu- dagsins rennur beint til barna- stúknanna á hverjum staö og er mikil lyftistöng fyrir starfsemi þeirra. Ferðaiög Sunnudagur 4. mal. 1. Kl. 10.00 Sögusióöir umhverfis Akrafjall. ökuferð m.a. komið við i byggðasafninu á Akranesi, fariö um slóðir Jóns Hreggviös- sonar og viöar. Fararstjóri: Ari Gislason. 2. Kl. 10 Gönguferð á Akrafjall (602 m). Létt fjallganga. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð I báöar feröirnar kr. 5.000 gr. v/bilinn. 3. Kl. 13.00 Búfelisgjá — Kaldár- sel. Róleg og létt ganga. Verö kr. 3000 gr. v./bílinn. Fritt fyrir börn i fylgd meö foreldrum sinum. Feröafélag íslands ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4.5. kl. 13. Garðskagi og viöar á Miönesi, fuglaskoöun, fjöruganga, eöa Vogastapi fritt f. börn m. full- orðnum. Fariö frá BSl vestan- veröu (i Hafnarfiröi viö kirkju- garöinn). Ctivist. I Aöalfundur kvenfélags Lága- feilssóknar veröur haldinn mánudaginn 5. mai nk. kl. 20:30 i Hlégarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt um möguleika á náms- flokkum I sveitinni. 3. Sýning á munum, sem unnir hafa veriö á námskeiöum fé- lagsins I vetur, kaffiveitingar. Kvenfélag Langholtssoknar heldur fund þriöjudaginn 6. mai kl. 20:30 i Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. A fundinn mætir Hulda Valtýsdóttir og flytur erindi i tilefni af Ari trés- ins, kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts heldur . fund miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöt og Fisk) . Kvenfélagið Seltjörn kemur I heimsókn. Stjórnin. Geöhjálp Félagar munið fundinn að Há- túni 10, mánudaginn 5. mai kl. 20:30. Kristján Sigurðsson, for- stöðumaður, mætir á fundinn. Stjórnin. Safnaðarfélag Asprestakalls: Fundur verður haldinn að Norð- urbrún 1 næstkomandi sunnudag 4. mai að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri borgarinnar talar. Kaffi- drykkja. Stjórnin. Félag áhugamanna um heim- speki: Aöalfundur félagsins verður haldinn næstkomandi sunnudag 4. mai I Lögbergi, kl. 13.00. Að loknum fundi kl. 14.30 hefst fyr- irlestur. Fyrirlesari veröur Hannes Hólmsteinn Gissurar- son og nefnir hann erindi sitt „Réttlætiskenning Roberts Nozick”. — Allir velkomnir. Tiikynningar ótsnyrting: ítsnyrting aldraöra I Lang- iltssókn er alla þriöjudaga i ifnaöarheimili Langholts- rkju. Upplýsingar gefur Guö- örg simi 14436 flesta daga kl. -19. Kvenfélag Langholtss- iknar. imsvari— Bláf jöll Viöbótarsimsvari er nú kom- in I sambandi viö skiöalöndin I láfjöllum — nýja simanúmeriö r 25166, en gamia númeriö er 5582. Þaö er hægt aö hringja I æöi númerin og fá upplýsingar. n i mm r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.