Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.05.1980, Blaðsíða 23
23 Sunnudagur 4. mai 1980 anna, sem þá veita skjól og eru eins konar fóstrur. „Hefuröu gengiB f Guttormslund, gleymt þér hjá birkinu dálitla stund og blómum i bjarkasölum?” Mikilsvert er aö fræi sé aöeins safnaö af vel vöxnum hríslum, þá eru meiri likur en ella á góö- um afkomendum. öruggast er samt aö fjölga lírvalstrjám meö græölingum, þá helst áreiöan- lega eölisfar móöurhríslunnar. Og fjölgun birkis meö græöling- um er vel fær i gróöurhúsum. Koma sennilega ilrvals garö- plöntur af þessu tagi frá Mógils- á þegar ti'mar liöa. Litum á myndirnar. Vetrar- mynd ilr Hallormsstaöarskógi sýnir beinvaxnar, hvitstofna bjarkir og greniplöntur sem gróöursettar hafa veriö i rjóöri. önnur vetrarmynd frá Hallormsstaö sýnir björk og blágreni hliö viö hlið, lfklega um 8 m á hæö. Sumarmynd frá Hallormsstaö 1935 gefur góöa hugmynd um ógrisjaöan birki- skóg. Hríslan mikla I forgrunni sveigð og lágstofna meö um- fangsmiklu limi. Tvær aörar myndir frá Hallormsstaö sýna eldiviöarafuröir, önnur haug af nýkurluöu birki, en hin vænan staflabirkibilta, vel mannhæöar háa (sjá shllkuna). Litil mynd sýnir skógarleifar á uppblásturssvæöi viö Villinga- fjöll sumariö 1935 (Gröntved grasafræöingur t.v.). Loks er vormynd er sýnir birkihrislu á Vif il ss tööum . Dökkleitu hnyklarnir eru nornavendir, sem sveppur veldur. I hluta af Fellsskógi S.-Þing. sá ég óvenju mikið af þeim sumariö 1978. Loks er ung spengileg björk Ur garöi á Akureyri. að lfta ljósgraa eöa hvita stofna og þykir flestum þaö fallegast. Laufiö er ljósgrænt svo aö bjart er yfir birkinu á sumrin. En „þaö er dökkt yfir björkinni dimman vetur, þá dái ég greni- og furutetur.” Hæö birkiskóganna Islensku er vlö a 4-6 m, en þeir bestu 7* 10 m, a.m.k. á blettum, og einstöku tré 12-13 m. Birkitré veröa sjaldan mjög gömul, og eru oft komin á fallandi fót 60-80 ára. En stundum endurnýja þau sig með rótarsprotum. Sést þaö t.d. víöa I skógi og kjarri. Skógarleifar leynast furöu víöa um landiö og taka smá- plöntur oft aö vaxa upp ef land er friöaö, þótt ekkert bæri á þeim áöur. Eru þess mörg dæmi. Bæöi sáir birkiö sér mjög og svo geta rótarsprotar lengi leynst. Flestir grasafræöingar telja aö birki hafi hjaraö slöustu Isöld á jökullausum svæöum, bæöi hér og viöar, t.d. I Noregi. Er kannski ekki undarlegt aö slikt „Isaldarbirki” sé kræklótt! Svo er annaö. Þegar skógur var höggvinn til raftviöa og viöar- kolageröar, voru bestu trén fyrst höggvin, en kræklurnar sátu eftir og sáöu sér! Hæfileg grisjun er nauösynleg bæöi i skóglendi og göröum. Kræklurnar eru jafngóður arin- viöur og beinvöxnu hrislurnar, sem eiga aö fá aö standa eftir. Sums staöar er fariö aö rækta barrtré i rjóörum birkiskóg- t Hallormsstaöaskógi 1935 Kurlaö birki á Hallormsstaö Eldiviöarstafli á Haliormsstaö I júni 1971 “ Heildíirútgáfa Jóhanns G. " — 10 ára tímabil — Kjörgripurinn f safnið Póst- 5 LP plötur á 15.900. sendum Pöntunarsimi 53203 kl. 10-12. Nafn Heimili- aa Sólspil & A.A. Hraunkambi 1, Hafnarfirði vciAcece L. Sundaborg 10, símar 86655 og 86680 Lif-minkar Get útvegað frá Rússlandi margar tegundir af minkdýrum Eiríkur Ketilsson heildverslun Vatnsstfg 3 Sfmi 23472 — 19155 — 25234

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.